Fleiri fréttir

Hefur komist upp margar brekkur

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur glímt við þrálát meiðsli í lærum í tæpan áratug. Hún gekkst undir aðgerð á hægra læri árið 2012 og fer nú í svipaða aðgerð á því vinstra.

Freyr: Mun kafa djúpt eftir lausnum

Árið hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu var frábært. Liðið tryggði sér þátttökurétt á EM í Hollandi og náði góðum árangri á æfingamóti í Kína. Framherjavandræði gætu þó sett strik í reikninginn á EM-árinu 2017.

FH eyðir mýtunni um tíu marka manninn

FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á ­níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár.

Telma samdi við meistarana

Stjarnan fékk góðan liðsstyrk þegar Telma Hjaltalín Þrastardóttir samdi við Íslandsmeistarana.

Líf eftir Lokeren hjá Leekens

Georges Leekens var látinn fara frá Íslendingaliðinu Lokeren í vikunni og Arnar Þór Viðarsson tók við liðinu. Arnar Þór mun stýra Lokeren tímabundið á meðan leit af nýjum þjálfara stendur yfir.

Mourinho kærður fyrir ummæli sín

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum.

Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir