Fleiri fréttir

Pulis rúmum 500 milljónum fátækari

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, þarf að greiða Crystal Palace 3,7 milljónir punda í skaðabætur vegna brotthvarfs hans frá félaginu sumarið 2014.

Dúndurbyrjun Inter gerði gæfumuninn

Frábær byrjun Inter lagði grunninn að 4-2 sigri liðsins á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Inter upp fyrir Fiorentina og í 8. sæti deildarinnar.

Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa

Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær.

Zaha gefst upp á enska landsliðinu

Vængmaður Crystal Palace, Wilfried Zaha, hefur sent inn beiðni til alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að fá að spila fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar.

Hazard: Manchester City og Liverpool

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN

Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær.

Bayern á eftir Klopp?

Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti.

Víkingar lögðu Breiðablik í Bose-mótinu

Víkingar lögðu Blika að velli í leik liðanna í Bose-mótinu í knattspyrnu. Ívar Örn Jónsson skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik beint úr aukaspyrnu.

Mourinho rekinn upp í stúku

Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni.

Arnór Ingvi lagði upp mark í tapi

Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Rapid Vín sem tapaði gegn Sturm Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Neymar lenti í árekstri í morgun

Hinn brasilíski Neymar lenti í árekstri í morgun þegar hann var á leið að hitta liðsfélaga sína fyrir leikinn gegn Real Sociedad.

Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli.

Coutinho með sködduð liðbönd?

Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru.

Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum

Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof í fjölmiðlum eftir frábæra frammistöðu í sigri Swansea gegn Crystal Palace í gær. Sigurinn var sá fyrsti undir stjórn Bob Bradley.

Sigur hjá Íslendingunum fjórum í Lokeren

Íslendingaliðið Lokeren vann góðan sigur á St. Truiden í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en fjórir Íslendingar eru á mála hjá Lokeren.

Bayern saxar á forskot Leipzig

Bayern Munchen minnkaði forskot nýliðanna RB Leipzig í þrjú stig á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 2-1 sigri á Bayern Leverkusen.

Er Coutinho ökklabrotinn?

Philippe Coutinho, hinn stórskemmtilegi leikmaður Liverpool, gæti verið frá í lengri tíma eftir að hann meiddist í sigri gegn Sunderland í dag.

Aron Einar lagði upp mark í tapi

Aron Einar Gunnarsson lagði upp mark Cardiff sem tapaði 2-1 fyrir Aston Villa á útivelli í ensku B-deildinni í dag. Gengi Íslendingaliðana var ekki gott í dag.

Slimani bjargaði meisturunum | Sjáðu mörkin

Islam Slimani bjargaði stigi fyrir Englandsmeistrana í Leicester í uppbótartíma þegar Middlesbrough var í heimsókn á King Power-leikvanginum í dag, en lokatölur 2-2.

Sjá næstu 50 fréttir