Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2016 12:30 Minnisvarði um leikmenn Manchester United sem létust í München 1958. Vísir/Getty 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilt íþróttalið missir stóran hluta sinna leikmanna í flugslysi. Alls létust 78 í flugslysinu. Þekkasta flugslys með íþróttalið er örugglega þegar átta leikmenn Manchester United létust í flugslysi í München árið 1958. Fyrir fimm árum fórst allt íshokkílið Lokomotiv Jaroslavl í Rússlandi eftir flugslys. Að neðan er fjallað um banvæn flugslys þar sem íþróttalið komu við sögu.Frá minningarathöfn um leikmenn Lokomotiv Yaroslavl.Vísir/Getty7. september 2011 Flugvél hrapar stuttu eftir flugtak frá flugvellinum í Yaroslavl á leiðinni til Minsk þar sem íshokkíliðið Lokomotiv Yaroslavl átti að spila. Að minnsta kosti 36 leikmenn og fulltrúar liðsins létust. Þrír Tékkar, tveir Hvít-Rússar, Slóvaki, Svíi, Þjóðverji, Úkraínumaður voru meðal leikmanna liðsins sem fórust. Félagið sagði sig í framhaldinu frá keppni á tímabilinu Fjallgöngumennirnir við brakið sem þeir fundu í Andes-fjöllum í fyrra.Vísir/AP28. apríl 1993 Flugvél með fótboltalandslið Sambíu hrapar í sjóinn fyrir utan Libreville , höfuðborg Gana. Liðið var á leið í leik á móti Senegal í Afríkukeppni landsliða. Enginn lifði af slysið en meðal þeirra sem dóu voru 18 landsliðsmenn Sambíu og fimm forráðamenn liðsins. Heimildarmyndin „Eighteam“ var gerð um slysið.13. október 1972 Flugvél með 45 manns innanborðs hrapar í Andesfjöllunum. Á meðal farþegar eru úrúgvæska rugby-liðið Old Christians frá Montevideo. Sextán lifa af en þeir finnast ekki fyrr en tveimur mánuðum síðar. Myndin „Alive“ frá árinu 1993 er um þetta slys. Brak úr flugvélinni fannst í Andesfjöllunum í fyrra.Frá nóttinni örlagaríku í München.Vísir/Getty6. febrúar 1958 Átta leikmenn Manchester United eru meðal þeirra 23 sem deyja þegar flugvél hrapar eftir misheppnað flugtak í München. Manchester United liðið var á leiðinni til Englands eftir Evrópuleik í Belgrad. Meðal þeirra sem lifa af eru Bobby Charlton og knattspyrnustjórinn Matt Busby. Duncan Edwards lést á sjúkrahúsi fimmtán dögum síðar. Hann var aðeins 21 árs gamall en þegar kominn í hóp bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar. Minnisvarði um Busby babes.Vísir/Getty4. maí 1949 Flugvél með ítalska meistaraliði Torino innanborðs flýgur beint á vegg á Superga-hæðinni við Torino og allir farast. Liðið var að koma heim eftir vináttuleik við Benfica í Lissabon. Torino-liðið var besta lið Evrópu en nær allir leikmenn liðsins voru ítalskir landsliðsmenn. Liðið var útnefnt ítalskur meistari tveimur dögum síðar og bæði Torino og mótherjar þeirra tefldu fram unglingaliðum sínum í síðustu fjórum umferðunum. Ítalska landsliðið á HM 1950 flaug ekki til Brasilíu heldur ferðaðist með skipi. Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilt íþróttalið missir stóran hluta sinna leikmanna í flugslysi. Alls létust 78 í flugslysinu. Þekkasta flugslys með íþróttalið er örugglega þegar átta leikmenn Manchester United létust í flugslysi í München árið 1958. Fyrir fimm árum fórst allt íshokkílið Lokomotiv Jaroslavl í Rússlandi eftir flugslys. Að neðan er fjallað um banvæn flugslys þar sem íþróttalið komu við sögu.Frá minningarathöfn um leikmenn Lokomotiv Yaroslavl.Vísir/Getty7. september 2011 Flugvél hrapar stuttu eftir flugtak frá flugvellinum í Yaroslavl á leiðinni til Minsk þar sem íshokkíliðið Lokomotiv Yaroslavl átti að spila. Að minnsta kosti 36 leikmenn og fulltrúar liðsins létust. Þrír Tékkar, tveir Hvít-Rússar, Slóvaki, Svíi, Þjóðverji, Úkraínumaður voru meðal leikmanna liðsins sem fórust. Félagið sagði sig í framhaldinu frá keppni á tímabilinu Fjallgöngumennirnir við brakið sem þeir fundu í Andes-fjöllum í fyrra.Vísir/AP28. apríl 1993 Flugvél með fótboltalandslið Sambíu hrapar í sjóinn fyrir utan Libreville , höfuðborg Gana. Liðið var á leið í leik á móti Senegal í Afríkukeppni landsliða. Enginn lifði af slysið en meðal þeirra sem dóu voru 18 landsliðsmenn Sambíu og fimm forráðamenn liðsins. Heimildarmyndin „Eighteam“ var gerð um slysið.13. október 1972 Flugvél með 45 manns innanborðs hrapar í Andesfjöllunum. Á meðal farþegar eru úrúgvæska rugby-liðið Old Christians frá Montevideo. Sextán lifa af en þeir finnast ekki fyrr en tveimur mánuðum síðar. Myndin „Alive“ frá árinu 1993 er um þetta slys. Brak úr flugvélinni fannst í Andesfjöllunum í fyrra.Frá nóttinni örlagaríku í München.Vísir/Getty6. febrúar 1958 Átta leikmenn Manchester United eru meðal þeirra 23 sem deyja þegar flugvél hrapar eftir misheppnað flugtak í München. Manchester United liðið var á leiðinni til Englands eftir Evrópuleik í Belgrad. Meðal þeirra sem lifa af eru Bobby Charlton og knattspyrnustjórinn Matt Busby. Duncan Edwards lést á sjúkrahúsi fimmtán dögum síðar. Hann var aðeins 21 árs gamall en þegar kominn í hóp bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar. Minnisvarði um Busby babes.Vísir/Getty4. maí 1949 Flugvél með ítalska meistaraliði Torino innanborðs flýgur beint á vegg á Superga-hæðinni við Torino og allir farast. Liðið var að koma heim eftir vináttuleik við Benfica í Lissabon. Torino-liðið var besta lið Evrópu en nær allir leikmenn liðsins voru ítalskir landsliðsmenn. Liðið var útnefnt ítalskur meistari tveimur dögum síðar og bæði Torino og mótherjar þeirra tefldu fram unglingaliðum sínum í síðustu fjórum umferðunum. Ítalska landsliðið á HM 1950 flaug ekki til Brasilíu heldur ferðaðist með skipi.
Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira