Fleiri fréttir

Sindri samdi við Valsmenn

Hinn tvítugi Sindri Scheving er kominn aftur til Íslands frá Englandi og samdi við uppeldisfélag sitt, Val.

Leicester er búið að tala við Hodgson

Englandsmeistarar Leicester City eru í leit að nýjum knattspyrnustjóra og kemur það mörgum á óvart að félagið hafi áhuga á Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands.

Aston Villa vinnur aftur með Birki Bjarna á bekknum

Aston Villa vann í kvöld sinn annan leik í röð í ensku b-deildinni í fótbolta en liðið vann þá 2-0 heimasigur á Bristol City í Íslendingaslag þar sem íslensku landsliðsmennirnir voru á varamannabekknum. Newcastle vann á sama tíma toppslaginn á móti Brighton & Hove Albion.

Framkoma Koeman kom Messumönnum á óvart

Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar að Ronald Koeman, stjóri Everton, skildi mæta á Twitter eftir að hans gamla félag, Southampton, hafði tapað gegn Man. Utd í úrslitum deildabikarsins.

Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Voru algjörir klaufabárðar og skemmdu rútu síns eigin liðs

Stuðningsmenn Crystal Palace ætluðu að trufla liðsmenn Middlesbrough fyrir leik Palace og Boro í ensku úrvalsdeildinni um helgina en rugluðust alveg í ríminu með þeim afleiðingum að þeir trufluðu í raun undirbúning síns eigin liðs.

Þriðja þrennan á árinu | Sjáðu mörkin hans Harry

Harry Kane fór heim með boltann eftir leik Tottenham og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs vann leikinn 4-0 og skoraði Kane þrjú fyrstu mörk liðsins í leiknum og það tók hann aðeins 23 mínútur að skora þrennuna.

Zlatan færði Man Utd bikar

Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford.

Sjá næstu 50 fréttir