Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 23:30 Zlatan Ibrahimovic með strákunum sínum fyrir nokkuð mörgum árum. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð. Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Sjá meira
Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30
Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30
Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15