Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 23:30 Zlatan Ibrahimovic með strákunum sínum fyrir nokkuð mörgum árum. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð. Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30
Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30
Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti