Fleiri fréttir

Þakkaði bæði eiginkonunni og kærustunni fyrir

Fótboltamaðurinn Mohammed Anas breytti einni af bestu stundunum á ferli sínum í eina af þeim vandræðalegustu á einu augabragði. Hann átti stórleik inn á vellinum en sömu sögu er ekki hægt að segja um frammistöðu hans eftir leikinn.

Annað tilboð í Gylfa í bígerð?

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman.

Jafntefliskóngarnir loksins komnir upp úr hjólfarinu

Í fyrsta sinn frá 6. nóvember á síðasta ári er Manchester United ekki í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í lok umferðar. Liðið nálgaðist Meistaradeildarsætin með góðum sigri á Middlesbrough um helgina eftir mikil ferðalög að undanförnu. Með seiglu náði liðið að knýja fram sigur í leik sem ekki mátti miklu muna að hefði glutrast niður í jafntefli.

Valur með fjórða sigurinn í röð

Valur er með fullt hús stiga á toppi riðils 3 í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Sverrir Ingi skoraði í tapi Granada

Sverrir Ingi Ingason skoraði mark Granada sem tapaði 3-1 fyrir Sporting Gijon í fallslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Dybala meiddist í sigri Juventus

Juventus jók forystu sína á toppi ítölsku A-deildarinnar í fótbolta þegar liðið lagði Sampdoria á útivelli 1-0 í dag.

Upphitun fyrir enska boltann

Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og eru þeir allir í beinni á Stöð 2 Sport HD.

Sjá næstu 50 fréttir