Fleiri fréttir

Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael

Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis.

Sjáðu blaðamannafund KSÍ

Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári.

Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars.

Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Pogba ekki með gegn Boro

Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn.

Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu

Unglingalandsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019.

Shakespeare: Vardy er enginn svindlari

Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara.

Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester

Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar.

Karanka rekinn frá Boro

Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár.

Nasri: Vardy er svindlari

Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni.

Guardiola aldrei áður staðið í þessum sporum

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur upplifað margt á sínum ferli en hann hefur aldrei staðið í þeim sporum sem hann stóð í eftir leikinn í Mónakó í kvöld.

Torres snýr aftur í kvöld

Það eru aðeins liðnar tvær vikur síðan framherjinn Fernando Torres rotaðist í leik og fólk óttaðist að hann hefði lamast.

Buffon er hræddur við Leicester City

Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð.

Sjá næstu 50 fréttir