Fleiri fréttir

Varnarmaður með þrennu í stórsigri Aberdeen

Aberdeen frestaði því að Celtic tryggði sér skoska meistaratitilinn í fótbolta með því að vinna 7-0 stórsigur á Dundee. Celtic hefði orðið meistari hefði Aberdeen tapar leiknum.

Lukaku og Howe bestir í mars

Romelu Lukaku, framherji Everton, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Eddie Howe, knattspyrnustjóri Bournemouth, var útnefndur stjóri mánaðarins.

Bein útsending: Veðjað á rangan hest

Lagadeild HR í samstarfi við ÍSÍ og Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð.

Túfa framlengir við KA

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA.

Tap og vonin um að komast áfram lítil

Vonir U-17 ára landsliðs kvenna í fótbolta um að komast á lokakeppni EM í sumar eru afar litlar eftir 3-0 tap fyrir Spáni í öðrum leik liðsins í undankeppninni í dag.

Messi: Var að blóta loftinu en ekki línuverðinum

Fátt hefur verið meira rætt í knattspyrnuheiminum síðasta sólarhringinn en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var dæmdur í fyrir orðaskipti sín við aðstoðardómara leiks Argentínu og Síle í undankeppni HM.

Sigrún Sjöfn: Fyrsta skrefið í rétta átt

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var hæstánægð með sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Hún biðlaði til stuðningsmanna í Borgarnesi að fylla Fjárhúsið á sunnudag.

Sara Björk og félagar úr leik í Meistaradeildinni

Þýska liðið Wolfsburg er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á útivelli í seinni leik sínum á móti franska liðinu Olympique Lyonnais í átta liða úrslitum Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir