Fleiri fréttir

Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo?

Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar.

Ævintýri Shakespeare á enda

Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli.

Allen frá í tvær vikur vegna meiðsla

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, segir að Joe Allen verði frá í tvær vikur vegna smávægilegrar meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Liverpool í gær.

KR í undanúrslit Lengjubikarsins

KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær.

Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik

Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia.

Griezmann bjargaði stiginu

Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu.

Andy Cole fékk nýtt nýra

Andrew Cole, fyrrum framherji Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, fór í nýrnaígræðslu á dögunum og er því kominn með nýtt nýra.

Wenger: Sanchez vill vera áfram

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram.

Hodgson kominn með nýja vinnu

Það hefur lítið spurst til Roy Hodgson síðan hann hætti með enska landsliðið eftir að það tapaði gegn Íslandi á EM. Nú er hann aftur kominn í vinnu.

Markmiðin náðust í Slóvakíu

Mörk frá Elínu Mettu Jensen og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur tryggðu Íslandi sigur á Slóvakíu í vináttulandsleik í Senec í Slóvakíu. Jákvæðu punktarnir voru fleiri en þeir neikvæðu að mati landsliðsþjálfarans.

Higuain þaggaði niður í forseta Napoli

Forseti Napoli, Aurelio de Laurentiis, hefur verið í yfirvinnu við að drulla yfir framherjann Gonzalo Higuain síðan hann seldi leikmanninn til Juventus.

Sjá næstu 50 fréttir