Fleiri fréttir

Wenger efast um hugarfar Özil

Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn.

Sjö ár frá síðasta sigri ÍBV í Garðabæ

Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn með tveimur leikjum þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabænum og Ólafsvíkingar fá meistaraefnin í KR í heimsókn á Snæfellsnesið.

West Ham nánast færði Chelsea titilinn

West Ham kom öllum á óvart í kvöld er liðið vann óvæntan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnaslag kvöldsins. Tapið gerir nánast út um titilvonir Tottenham.

Leikbann Messi fellt úr gildi

Leikbannið sem Lionel Messi fékk fyrir að hella sér yfir aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM 2018 hefur verið fellt úr gildi.

Mees Junior Siers til Fjölnis

Fjölnir hefur samið við hollenska miðjumanninn Mees Junior Siers um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar.

Sjáðu glæsimark Rashford | Myndband

Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United bar sigurorð af Celta Vigo í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Mourinho: Þetta er ekki búið

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ósáttur við að Man. Utd skildi ekki vinna Celta Vigo stærra í kvöld.

Katrín blómstrar með bandið

Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur.

Velsk landsliðskona til Vals

Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Fylki og Keflavík spáð upp

Fylkir og Keflavík leika í Pepsi-deild karla á næsta tímabili ef spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í Inkasso-deildinni gengur eftir.

Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd

Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn.

Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna

Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Frábær sigur hjá Glódísi og félögum

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United lönduðu sigri, 3-2, gegn stórliði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir