Fleiri fréttir De Boer kynntur hjá Crystal Palace í dag Samkvæmt breskum fjölmiðlum verður Hollendingurinn Frank de Boer kynntur sem næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace síðar í dag. 26.6.2017 11:15 Liverpool vill fá Kylian Mbappé Það er þó talið ólíklegt að franski framherjinn vilji fara til Englands. 26.6.2017 10:30 Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26.6.2017 10:00 Diouf heldur áfram að drulla yfir Gerrard: Hann gerði aldrei neitt fyrir England El Hadji Diouf segist ekki vera vondur maður þrátt fyrir allt sem hann hefur gert innan sem utan vallar. 26.6.2017 09:30 Rigning kom í veg fyrir að Ronaldinho samdi við Manchester United Fyrrverandi leikmaður félagsins vill meina að veðrið hafi skemmt fyrir United í samnignaviðræðum við einn besta leikmann síðari ára. 26.6.2017 09:00 Matic sagður á leið til United Manchester United er sagt vera að undirbúa boð upp á 40 milljónir punda í Nemanja Matic, miðjumann Chelsea 25.6.2017 23:30 Balotelli framlengir við Nice Mario Balotelli skrifaði undir eins árs framlenginu á samningi sínum við Nice. Hann skoraði 15 mörk á síðasta tímabili. 25.6.2017 22:45 Sverrir Ingi undir smásjá tveggja liða á Englandi Tvö lið hafa áhuga á að fá varnarmanninn sterka til sín. 25.6.2017 22:02 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25.6.2017 19:45 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25.6.2017 19:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25.6.2017 18:45 Glódís Perla og Sif skiptu stigunum á milli sín Jafntefli var niðurstaðan í Íslendingaslagnum í Svíþjóð í dag. 25.6.2017 18:05 Aron skoraði hjá Ingvari Matthías Vilhjálmsson var einnig á skotskónum fyrir Rosenborg sem komst aftur á toppinn. 25.6.2017 17:59 Paulinho í viðræðum við Barcelona Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho sem leikur með Guangzhou Evergrande í Kína segir að umboðsmaður hans sé í viðræðum við Barcelona. 25.6.2017 17:30 Heimsmeistararnir unnu sinn riðil eftir öruggan sigur Síle og Ástralía skildu jöfn 1-1 og Þýskaland vann Kamerún 4-1 í B-riðli Álfukeppninnar í dag. Þýskaland og Síle tryggðu sig áfram í undanúrslit keppninnar. 25.6.2017 17:00 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25.6.2017 13:03 Dani Alves er með stærri verðlaunaskáp heldur en Manchester City Líklegt er að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves sé á leiðinni til síns gamla lærimeistara Pep Guardiola hjá Manchester City. 25.6.2017 11:30 Lampard: Yrði erfitt að fylla upp í skarð Costa Frank Lampard, vill ekki að hver sem er fylli upp í skarð Diego Costa ef hann myndi yfirgefa Chelsea. 25.6.2017 09:00 Sjáðu hryllileg mistök Akinfeev | Myndband Igor Akinfeev markvörður Rússlands gerði skelfileg mistök í dag. 24.6.2017 23:15 Getafe upp í deild þeirra bestu á Spáni Einum leik var að ljúka í umspili, um laust sæti í efstu deild á Spáni í kvöld. 24.6.2017 21:45 Danmörk vann Tékkland á Evrópumóti U-21 árs | Úrslit kvöldsins Tveimur leikjum er nú lokið í C-riðli á Evrópumóti U-21 árs sem fer fram í Póllandi. 24.6.2017 20:45 Tufa: Trúi ekki á tilviljanir Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var svekktur með úrslitin í dag. 24.6.2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 2-3 | KR-ingar með sterkan sigur á erfiðum útivelli KR-ingar unnu sætan 2-3 sigur á KA á útivelli í kvöld. 24.6.2017 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 24.6.2017 20:00 Gunnlaugur: Var hraunað yfir þá nánast hvern einasta dag Þjálfari ÍA er ánægður með viðsnúninginn hefur orðið á gengi liðsins. 24.6.2017 19:52 Will Hughes til Watford Watford hefur styrkt sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24.6.2017 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24.6.2017 17:15 Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim "Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. 24.6.2017 17:11 Auðveldur sigur Portúgal | Tveimur leikjum lokið í Álfukeppninni í fótbolta Tveimur leikjum er nú lokið í A-riðli í Álfukeppninni í fótbolta í dag. 24.6.2017 17:00 Markaleikur í Fjarðabyggðarhöllinni | Úrslitin í Inkasso deildinni Tveimur leikjum er nú lokið Í Inkasso deildinni í knattspyrnu. 24.6.2017 16:26 Arbeloa hættur Álvaro Arbeloa, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og West Ham, hefur tilkynnt það að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna 24.6.2017 14:15 Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24.6.2017 13:08 Huddersfield kræktu í leikmann fyrir metfé Huddersfield Town, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, kræktu í belgíska framherjann, Laurent Depoitre frá Porto fyrir metfé. 24.6.2017 11:30 Ekki bannað að láta sig dreyma Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar. 24.6.2017 06:00 Teigurinn: Mikkel þurfti bara tvær tilraunir í Vodafone áskoruninni | Myndband Vodafone áskorunin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. 23.6.2017 22:45 Teigurinn: Fjölþjóðlegt Eyjalið gerði engar rósir í hornspyrnukeppninni | Myndband Það fer að draga til tíðinda í hornspyrnukeppni Teigsins, vikulegs þáttar um Pepsi-deild karla. 23.6.2017 22:00 Ólafur Þór: Sundurspiluðum þær og hefðum átt að setja fleiri mörk Þjálfari Stjörnunnar, Ólafur Þór Guðbjörnsson, var að vonum sáttur eftir að hans konur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. 23.6.2017 21:32 Albert Brynjar skaut Selfyssinga í kaf | Markalaust í Breiðholtinu Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkis í 2-0 sigri á Selfossi í Inkasso-deildinni í kvöld. 23.6.2017 21:31 Arna Sif fagnaði EM-sætinu með tveimur mörkum | Torsótt hjá Grindavík ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld. 23.6.2017 21:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23.6.2017 20:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23.6.2017 19:21 Arnór Ingvi lærir á endurvinnsluna | Myndband Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er með hlutverk í stórskemmtilegri auglýsingu þar sem honum er kennt á endurvinnslutunnurnar í Austurríki. 23.6.2017 18:45 Stjarnan fer til Króatíu Dregið var í undankeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í dag. 23.6.2017 16:51 Er Southampton búið að finna nýjan Pochettino? Southampton er búið að finna nýjan knattspyrnustjóra. 23.6.2017 16:00 United freistar Fabinho Jose Mourinho er að leita að varnarsinnaðum miðjumanni og er með augastað á leikmanni Monaco. 23.6.2017 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
De Boer kynntur hjá Crystal Palace í dag Samkvæmt breskum fjölmiðlum verður Hollendingurinn Frank de Boer kynntur sem næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace síðar í dag. 26.6.2017 11:15
Liverpool vill fá Kylian Mbappé Það er þó talið ólíklegt að franski framherjinn vilji fara til Englands. 26.6.2017 10:30
Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26.6.2017 10:00
Diouf heldur áfram að drulla yfir Gerrard: Hann gerði aldrei neitt fyrir England El Hadji Diouf segist ekki vera vondur maður þrátt fyrir allt sem hann hefur gert innan sem utan vallar. 26.6.2017 09:30
Rigning kom í veg fyrir að Ronaldinho samdi við Manchester United Fyrrverandi leikmaður félagsins vill meina að veðrið hafi skemmt fyrir United í samnignaviðræðum við einn besta leikmann síðari ára. 26.6.2017 09:00
Matic sagður á leið til United Manchester United er sagt vera að undirbúa boð upp á 40 milljónir punda í Nemanja Matic, miðjumann Chelsea 25.6.2017 23:30
Balotelli framlengir við Nice Mario Balotelli skrifaði undir eins árs framlenginu á samningi sínum við Nice. Hann skoraði 15 mörk á síðasta tímabili. 25.6.2017 22:45
Sverrir Ingi undir smásjá tveggja liða á Englandi Tvö lið hafa áhuga á að fá varnarmanninn sterka til sín. 25.6.2017 22:02
Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25.6.2017 19:45
Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25.6.2017 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25.6.2017 18:45
Glódís Perla og Sif skiptu stigunum á milli sín Jafntefli var niðurstaðan í Íslendingaslagnum í Svíþjóð í dag. 25.6.2017 18:05
Aron skoraði hjá Ingvari Matthías Vilhjálmsson var einnig á skotskónum fyrir Rosenborg sem komst aftur á toppinn. 25.6.2017 17:59
Paulinho í viðræðum við Barcelona Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho sem leikur með Guangzhou Evergrande í Kína segir að umboðsmaður hans sé í viðræðum við Barcelona. 25.6.2017 17:30
Heimsmeistararnir unnu sinn riðil eftir öruggan sigur Síle og Ástralía skildu jöfn 1-1 og Þýskaland vann Kamerún 4-1 í B-riðli Álfukeppninnar í dag. Þýskaland og Síle tryggðu sig áfram í undanúrslit keppninnar. 25.6.2017 17:00
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25.6.2017 13:03
Dani Alves er með stærri verðlaunaskáp heldur en Manchester City Líklegt er að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves sé á leiðinni til síns gamla lærimeistara Pep Guardiola hjá Manchester City. 25.6.2017 11:30
Lampard: Yrði erfitt að fylla upp í skarð Costa Frank Lampard, vill ekki að hver sem er fylli upp í skarð Diego Costa ef hann myndi yfirgefa Chelsea. 25.6.2017 09:00
Sjáðu hryllileg mistök Akinfeev | Myndband Igor Akinfeev markvörður Rússlands gerði skelfileg mistök í dag. 24.6.2017 23:15
Getafe upp í deild þeirra bestu á Spáni Einum leik var að ljúka í umspili, um laust sæti í efstu deild á Spáni í kvöld. 24.6.2017 21:45
Danmörk vann Tékkland á Evrópumóti U-21 árs | Úrslit kvöldsins Tveimur leikjum er nú lokið í C-riðli á Evrópumóti U-21 árs sem fer fram í Póllandi. 24.6.2017 20:45
Tufa: Trúi ekki á tilviljanir Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var svekktur með úrslitin í dag. 24.6.2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 2-3 | KR-ingar með sterkan sigur á erfiðum útivelli KR-ingar unnu sætan 2-3 sigur á KA á útivelli í kvöld. 24.6.2017 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 24.6.2017 20:00
Gunnlaugur: Var hraunað yfir þá nánast hvern einasta dag Þjálfari ÍA er ánægður með viðsnúninginn hefur orðið á gengi liðsins. 24.6.2017 19:52
Will Hughes til Watford Watford hefur styrkt sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. 24.6.2017 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24.6.2017 17:15
Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim "Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. 24.6.2017 17:11
Auðveldur sigur Portúgal | Tveimur leikjum lokið í Álfukeppninni í fótbolta Tveimur leikjum er nú lokið í A-riðli í Álfukeppninni í fótbolta í dag. 24.6.2017 17:00
Markaleikur í Fjarðabyggðarhöllinni | Úrslitin í Inkasso deildinni Tveimur leikjum er nú lokið Í Inkasso deildinni í knattspyrnu. 24.6.2017 16:26
Arbeloa hættur Álvaro Arbeloa, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og West Ham, hefur tilkynnt það að hann sé búinn að leggja skóna á hilluna 24.6.2017 14:15
Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24.6.2017 13:08
Huddersfield kræktu í leikmann fyrir metfé Huddersfield Town, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili, kræktu í belgíska framherjann, Laurent Depoitre frá Porto fyrir metfé. 24.6.2017 11:30
Ekki bannað að láta sig dreyma Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar. 24.6.2017 06:00
Teigurinn: Mikkel þurfti bara tvær tilraunir í Vodafone áskoruninni | Myndband Vodafone áskorunin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. 23.6.2017 22:45
Teigurinn: Fjölþjóðlegt Eyjalið gerði engar rósir í hornspyrnukeppninni | Myndband Það fer að draga til tíðinda í hornspyrnukeppni Teigsins, vikulegs þáttar um Pepsi-deild karla. 23.6.2017 22:00
Ólafur Þór: Sundurspiluðum þær og hefðum átt að setja fleiri mörk Þjálfari Stjörnunnar, Ólafur Þór Guðbjörnsson, var að vonum sáttur eftir að hans konur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. 23.6.2017 21:32
Albert Brynjar skaut Selfyssinga í kaf | Markalaust í Breiðholtinu Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkis í 2-0 sigri á Selfossi í Inkasso-deildinni í kvöld. 23.6.2017 21:31
Arna Sif fagnaði EM-sætinu með tveimur mörkum | Torsótt hjá Grindavík ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld. 23.6.2017 21:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23.6.2017 20:45
Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23.6.2017 19:21
Arnór Ingvi lærir á endurvinnsluna | Myndband Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er með hlutverk í stórskemmtilegri auglýsingu þar sem honum er kennt á endurvinnslutunnurnar í Austurríki. 23.6.2017 18:45
Stjarnan fer til Króatíu Dregið var í undankeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í dag. 23.6.2017 16:51
Er Southampton búið að finna nýjan Pochettino? Southampton er búið að finna nýjan knattspyrnustjóra. 23.6.2017 16:00
United freistar Fabinho Jose Mourinho er að leita að varnarsinnaðum miðjumanni og er með augastað á leikmanni Monaco. 23.6.2017 15:15