Fleiri fréttir

Markvörður Englands úr leik

Markvörðurinn Karen Bardsley er fótbrotin og verður ekki meira með enska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi.

Haukur Páll í banni gegn FH

Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, verður ekki með liðinu þegar það sækir FH heim eftir viku í 14. umferð Pepsi-deild karla.

Rekinn fjórum dögum fyrir fyrsta leik

Hearts hefur sagt knattspyrnustjóranum Ian Cathro upp störfum, aðeins fjórum dögum fyrir fyrsta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki

Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2.

Áttum okkur á því að þetta er risaleikur

FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum.

Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin

Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið.

Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna

André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni

“Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld.

Sunderland mun refsa Gibson

Sunderland hefur staðfest að félagið muni refsa Darron Gibson fyrir athæfi hans á laugardagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir