Fleiri fréttir

Andri Guðjohnsen með eitt mark í sigri U17

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri byrjar vel á Norðurlandamótinu í knattspyrnu, en liðið vann 3-0 sigur á Norður-Írlandi í dag.

Jodie Taylor skaut Frökkum úr keppni

England er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Frökkum í átta liða úrslitum keppninnar, en leikið var í Deventer í Hollandi í kvöld.

Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri.

Hjörtur hafði betur gegn Hallgrími

Hjörtur Hermannsson hafði betur gegn Hallgrími Jónassyni þegar lið þeirra, Bröndby og Lyngby, mættust í miklum markaleik í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 5-3 sigur Bröndby.

Þórður Steinar í Breiðablik á ný

Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn í raðir Breiðablik frá Augnablik, en Þórður Steinar er varnarmaður. Þetta kemur fram á heimasíðu Blika.

Hannes fékk á sig tvö mörk í tapi

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson fékk á sig tvö mörk í 2-1 tapi Randers gegn Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Conte: Verðum að forðast Mourinho tímabil

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að forðast það að lenda í Mourinho tímabili þegar þeir reyna að verja titilinn í ensku úrvalsdeildinni.

Matic að ganga í raðir United

Manchester United er nálægt því að ganga frá samningi við serbneska miðjumanninn Nemanja Matic frá Chelsea, en þetta herma heimildir Sky Sports.

Messi skoraði í sigri Barcelona á Real Madrid

Barcelona tryggði sér í nótt sigur í bandaríska hluta alþjóðalega æfingamótsins International Champions Cup með því að vinna 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid.

Pique hetjan gegn Real í nótt

Barcelona vann erkifjendur sína í Real Madrid, 3-2, í ICC-bikarnum, en leikið er í Bandaríkjunum. Fleiri lið eru þar við keppni eins og til að mynda Manchester City og Tottenham.

Wenger: Sanchez verður áfram

Arsene Wenger gaf það út í gær að Alexis Sanchez verði áfram hjá liðinu en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð sóknarmannsins undanfarið.

Segir að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu

Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatans Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Talið hefur verið að hann myndi ganga til liðs við LA Galaxy í Bandaríkjunum en forseti liðsins segir annað.

Holland tryggði sér sæti í undanúrslitin

Holland sigraði Svíþjóð, 2-0, í 8-liða úrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Hollandi. Með sigrinum tryggði Holland sér áfram í undanúrslitin.

Arsenal valtaði yfir Benfica

Arsenal sigraði Benfica, 5-2, í stórskemmtilegum leik í Emirates-bikarnum sem haldinn er í Lundúnum.

Heimir Guðjóns: Pínu þreytumerki í liðinu

Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í uppbótatíma

Óvænt tap hjá Hammarby gegn Jönköpings Södra

Arnór Smárason og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði í 1-0 tapi Hammarby gegn Jönköpings í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Árni Vilhjálmsson var ekki í hópnum hjá Jönköpings og sömu sögu má segja með Ögmund Kristinsson sem er að öllum líkindum á förum frá Hammarby.

Guardiola vill kaupa annan varnarmann

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á Englandi, vill bæta við öðrum leikmanni við hópinn sinn fyrir komandi tímabil.

Bikardagur í Kaplakrika í dag

Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunar­bikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.

Sjá næstu 50 fréttir