Fleiri fréttir

Fanndís ekki búin að skrifa undir

Fanndís Friðriksdóttir er ekki búin að semja við Marseille í Frakklandi, eins og greint var frá um síðustu helgi. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Frítt á leik Íslands og Færeyja

Frítt verður á leik kvennalandsliða Íslands og Færeyja í fótbolta sem fram fer á Laugardalsvelli þann 14. september næst komandi. Þetta tilkynnti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia

Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.

Messan: Fáránlegt að gagnrýna komu Zlatan

Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, ræddu endurkomu Zlatan Ibrahimovic til Manchester United og áhrifin sem hann mun hafa á liðið.

Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki

Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018.

Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn

Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti.

Gallagher: Rétt ákvörðun að gefa Sterling rautt

Dermot Gallagher, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, sagði rauða spjaldið sem Raheem Sterling fékk í leik Manchester City og Bournemouth á laugardaginn hafa verið rétta ákvörðun hjá Mike Dean, dómara leiksins.

Keita til Liverpool næsta sumar

Liverpool hefur komist að samkomulagi við Leipzig í Þýskalandi um kaup á miðjumanninum Naby Keita. Félagaskiptin munu hins vegar ekki ganga í gegn fyrr en í júlí 2018.

Dembele kominn til Barcelona

Ousmane Dembele hefur skrifað undir samninga hjá Barcelona og er nú formlega orðinn leikmaður félagsins. Fyrir helgi var greint frá því að samkomulag hafi náðst á milli Barcelona og Borussia Dortmund, en nú eru skiptin endanlega gengin í gegn.

Er Wenger loksins komin á endastöð?

Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir.

Sjá næstu 50 fréttir