Fleiri fréttir

Southgate valdi tvo nýliða

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóavkíu í undankeppni HM í næsta mánuði.

Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir

Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp.

Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér

Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum

Berbatov til Indlands

Dimitar Berbatov er genginn til liðs við Kerala Blasters í indversku ofurdeildinni.

Komst í markmannsskóla með hjálp mömmu

Veturinn áður en Anton Ari Einarsson gekk í raðir Vals var hann um tíma í markmannsskóla í Englandi og æfði með nokkrum liðum þar í landi, þ.á.m. Manchester City og Bolton. Hann fékk góða hjálp frá móður sinni, Hönnu Símonardóttur, við að komast út í markmannsskólann sem er rétt fyrir utan Wigan.

Markmannsbransinn getur verið helvíti harður

Anton Ari Einarsson hefur átt gott sumar milli stanganna hjá toppliði Vals í sumar. Hann greip tækifærið sem hann fékk síðasta sumar báðum höndum og æfði vel í vetur. Anton lætur efasemdaraddir ekki á sig fá.

Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri

Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum.

FH-banarnir komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ein stærstu tíðindi kvöldsins eru þau að slóvenska liðið Maribor, sem marði sigur á FH, er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Stjarnan skoraði sjö í fyrri hálfleik

Stjarnan rúllaði yfir KÍ Klaksvík frá Færeyjum, 9-0, í riðli 7 í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Riðilinn er leikinn í Osijek í Króatíu.

Sjá næstu 50 fréttir