Fleiri fréttir Í beinni: Augsburg - RB Leipzig | Alfreð og félagar fá silfurlið síðasta tímabils í heimsókn Alfreð Finnbogason hefur skorað fjögur mörk fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 19.9.2017 17:45 Hallbera lét Söndru Maríu hanga | Myndband Afar skondin uppákoma eftir leik Íslands og Færeyja í gær. 19.9.2017 14:22 Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær. 19.9.2017 14:06 Neuer ekki meira með á árinu Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, verður frá keppni vegna meiðsla þangað til í janúar. 19.9.2017 13:15 Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli. 19.9.2017 12:15 Ferdinand snýr sér að boxi Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi. 19.9.2017 11:15 Sjáðu mörkin sem björguðu Víkingum frá falli | Myndband Víkingur R. tryggði sér áframhaldandi sæti í Pepsi-deild karla með 1-3 útisigri á Víkingi Ó. í gær. 19.9.2017 09:45 Kristján Ómar tekur við Haukum Kristján Ómar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta. 19.9.2017 09:15 Markastíflan brast með látum Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum. 19.9.2017 06:00 Wenger: Lacazette ekki tilbúinn í 90 mínútur Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger, segir framherjann Alexandre Lacazette ekki tilbúinn til þess að spila 90 mínútur í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2017 23:30 Pepsi-mörkin: Sprellisending Jónasar Tórs Næs Eitt fyndnasta atvik fótboltasumarsins kom í leik FH og ÍBV í Kaplakrika í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 18.9.2017 22:45 Mourinho aldrei tapað heimaleik í deild á sunnudegi Ætla mætti að sunnudagur væri uppáhalds dagurinn hans José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. Hann hefur nefnilega aldrei tapað deildarleik á heimavelli á sunnudegi. 18.9.2017 22:15 Messan: Liðin kunna að mæta á Anfield Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli á laugardaginn og fóru strákarnir í Messunni ófögrum orðum um varnarleik Liverpool í leiknum. 18.9.2017 22:00 Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli. 18.9.2017 20:59 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18.9.2017 20:52 Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18.9.2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18.9.2017 20:30 Viðar Örn sem fyrr á skotskónum Framherjinn Viðar Örn Kjartansson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir lið sitt, Maccabi Tel-Aviv, er það vann góðan útisigur, 2-3, á Maccabi Netanya. 18.9.2017 20:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-3 | Reykvíkingarnir unnu víkingaslaginn Víkingur R. sótti dýrmæt þrjú stig til Ólafsvíkur í dag með góðum 3-1 sigri. Með sigrinum er liðið svo gott sem búið að tryggja veru sína í Pepsi deildinni næsta sumar en á sama tíma er Víkingur Ó. í miklum vandræðum. 18.9.2017 20:00 Ejub: Erfitt fyrir okkur að fá vítaspyrnur "Fyrir leik vorum við ekki í góðri stöðu og núna erum við í enn verri,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, eftir tapleikinn gegn Reykjavíkur Víkingum. 18.9.2017 19:52 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18.9.2017 17:30 Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann? David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær. 18.9.2017 16:45 Neville: United ekki að spila vel Mörk á lokamínútum leikja laga úrslitin og fela slæmar frammistöður Manchester United, segir Gary Neville, fyrrum leikmaður United og sérfræðingur Sky Sports. 18.9.2017 15:15 Valdabarátta vandamál í París Neymar og Edinson Cavani sáust rífast yfir hver ætti að taka spyrnur franska stórveldisins PSG í leik liðsins og Lyon í gær. 18.9.2017 14:45 Sjáðu öll mörkin úr 20. umferðinni | Myndband Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 18.9.2017 14:30 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18.9.2017 14:00 Stefán lætur af störfum eftir tímabilið Stefán Gíslason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. 18.9.2017 13:30 Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18.9.2017 13:00 Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18.9.2017 12:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18.9.2017 11:30 Hægt að veðja á látinn mann sem næsta knattspyrnustjóra Birmingham Enski veðbankinn Paddy Power setti 66/1 líkur á að hinn látni Ugo Ehiogu taki við starfi Harry Redknapp sem stjóri Birmingham City. 18.9.2017 11:00 Rooney í tveggja ára akstursbann Wayne Rooney hefur verið dæmdur í tveggja ára akstursbann, ásamt sekt og 100 klukkustundum í sjálfboðavinnu, fyrir að aka undir áhrifum áfengis. 18.9.2017 10:36 Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18.9.2017 10:30 Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétursdóttir eru samherjar hjá Þór/KA og nú einnig í íslenska landsliðinu. Anna Rakel er nýliði í landsliðshópnum en segir Sandra María sæti hennar verðskuldað. 18.9.2017 09:30 Sjáðu mörkin hjá United og allt það helsta frá helginni Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Everton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 18.9.2017 09:00 Gylfi í nýju liði en áfram fastur í botnslagnum Everton tapaði 4-0 á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur liðið þar með tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa enn fremur ekki skorað í 404 mínútur og það er grátt yfir Goodison Park í byrjun tímabils enda situr liðið í fallsæti. 18.9.2017 08:00 Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18.9.2017 06:00 David Luiz missir af stórleik gegn Manchester City David Luiz, leikmaður Chelsea, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið sitt gegn Arsenal í dag og hann mun því missa af stórleiknum gegn Manchester City þann 30. september. 17.9.2017 23:30 Nistelrooy: Framför Rashford ótrúleg Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, segir að framför Rashford hjá félaginu sé ótrúleg en hann man eftir því hvenær hann sá hann fyrst spila fyrir tveimur árum. 17.9.2017 22:45 Bjarni Ólafur: Þessi titill er sætari "Persónulega er þessi titil sætari þó ég vilji ekkert fara nánar út í það,“ segir Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, sem varð Íslandsmeistari í kvöld með Val. Hann var í liðinu fyrir tíu árum sem varð Íslandsmeistari. Þá skoraði Bjarni Ólafur í lokaleiknum og hann skoraði aftur í kvöld. 17.9.2017 22:05 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17.9.2017 22:00 Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17.9.2017 21:47 Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17.9.2017 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17.9.2017 21:00 Góð ferð meistaranna til Baskalands Real Madrid gerði góða ferð til Baskalands og vann 1-3 sigur á Real Sociedad í 4. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 17.9.2017 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Í beinni: Augsburg - RB Leipzig | Alfreð og félagar fá silfurlið síðasta tímabils í heimsókn Alfreð Finnbogason hefur skorað fjögur mörk fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 19.9.2017 17:45
Hallbera lét Söndru Maríu hanga | Myndband Afar skondin uppákoma eftir leik Íslands og Færeyja í gær. 19.9.2017 14:22
Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær. 19.9.2017 14:06
Neuer ekki meira með á árinu Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, verður frá keppni vegna meiðsla þangað til í janúar. 19.9.2017 13:15
Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli. 19.9.2017 12:15
Ferdinand snýr sér að boxi Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi. 19.9.2017 11:15
Sjáðu mörkin sem björguðu Víkingum frá falli | Myndband Víkingur R. tryggði sér áframhaldandi sæti í Pepsi-deild karla með 1-3 útisigri á Víkingi Ó. í gær. 19.9.2017 09:45
Kristján Ómar tekur við Haukum Kristján Ómar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta. 19.9.2017 09:15
Markastíflan brast með látum Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum. 19.9.2017 06:00
Wenger: Lacazette ekki tilbúinn í 90 mínútur Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger, segir framherjann Alexandre Lacazette ekki tilbúinn til þess að spila 90 mínútur í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2017 23:30
Pepsi-mörkin: Sprellisending Jónasar Tórs Næs Eitt fyndnasta atvik fótboltasumarsins kom í leik FH og ÍBV í Kaplakrika í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 18.9.2017 22:45
Mourinho aldrei tapað heimaleik í deild á sunnudegi Ætla mætti að sunnudagur væri uppáhalds dagurinn hans José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. Hann hefur nefnilega aldrei tapað deildarleik á heimavelli á sunnudegi. 18.9.2017 22:15
Messan: Liðin kunna að mæta á Anfield Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli á laugardaginn og fóru strákarnir í Messunni ófögrum orðum um varnarleik Liverpool í leiknum. 18.9.2017 22:00
Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli. 18.9.2017 20:59
Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18.9.2017 20:52
Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18.9.2017 20:39
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18.9.2017 20:30
Viðar Örn sem fyrr á skotskónum Framherjinn Viðar Örn Kjartansson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir lið sitt, Maccabi Tel-Aviv, er það vann góðan útisigur, 2-3, á Maccabi Netanya. 18.9.2017 20:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-3 | Reykvíkingarnir unnu víkingaslaginn Víkingur R. sótti dýrmæt þrjú stig til Ólafsvíkur í dag með góðum 3-1 sigri. Með sigrinum er liðið svo gott sem búið að tryggja veru sína í Pepsi deildinni næsta sumar en á sama tíma er Víkingur Ó. í miklum vandræðum. 18.9.2017 20:00
Ejub: Erfitt fyrir okkur að fá vítaspyrnur "Fyrir leik vorum við ekki í góðri stöðu og núna erum við í enn verri,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, eftir tapleikinn gegn Reykjavíkur Víkingum. 18.9.2017 19:52
Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18.9.2017 17:30
Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann? David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær. 18.9.2017 16:45
Neville: United ekki að spila vel Mörk á lokamínútum leikja laga úrslitin og fela slæmar frammistöður Manchester United, segir Gary Neville, fyrrum leikmaður United og sérfræðingur Sky Sports. 18.9.2017 15:15
Valdabarátta vandamál í París Neymar og Edinson Cavani sáust rífast yfir hver ætti að taka spyrnur franska stórveldisins PSG í leik liðsins og Lyon í gær. 18.9.2017 14:45
Sjáðu öll mörkin úr 20. umferðinni | Myndband Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 18.9.2017 14:30
Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18.9.2017 14:00
Stefán lætur af störfum eftir tímabilið Stefán Gíslason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. 18.9.2017 13:30
Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18.9.2017 13:00
Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18.9.2017 12:00
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18.9.2017 11:30
Hægt að veðja á látinn mann sem næsta knattspyrnustjóra Birmingham Enski veðbankinn Paddy Power setti 66/1 líkur á að hinn látni Ugo Ehiogu taki við starfi Harry Redknapp sem stjóri Birmingham City. 18.9.2017 11:00
Rooney í tveggja ára akstursbann Wayne Rooney hefur verið dæmdur í tveggja ára akstursbann, ásamt sekt og 100 klukkustundum í sjálfboðavinnu, fyrir að aka undir áhrifum áfengis. 18.9.2017 10:36
Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18.9.2017 10:30
Verðskuldað að Anna Rakel sé í landsliðshópnum Sandra María Jessen og Anna Rakel Pétursdóttir eru samherjar hjá Þór/KA og nú einnig í íslenska landsliðinu. Anna Rakel er nýliði í landsliðshópnum en segir Sandra María sæti hennar verðskuldað. 18.9.2017 09:30
Sjáðu mörkin hjá United og allt það helsta frá helginni Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Everton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 18.9.2017 09:00
Gylfi í nýju liði en áfram fastur í botnslagnum Everton tapaði 4-0 á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur liðið þar með tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa enn fremur ekki skorað í 404 mínútur og það er grátt yfir Goodison Park í byrjun tímabils enda situr liðið í fallsæti. 18.9.2017 08:00
Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18.9.2017 06:00
David Luiz missir af stórleik gegn Manchester City David Luiz, leikmaður Chelsea, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið sitt gegn Arsenal í dag og hann mun því missa af stórleiknum gegn Manchester City þann 30. september. 17.9.2017 23:30
Nistelrooy: Framför Rashford ótrúleg Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, segir að framför Rashford hjá félaginu sé ótrúleg en hann man eftir því hvenær hann sá hann fyrst spila fyrir tveimur árum. 17.9.2017 22:45
Bjarni Ólafur: Þessi titill er sætari "Persónulega er þessi titil sætari þó ég vilji ekkert fara nánar út í það,“ segir Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, sem varð Íslandsmeistari í kvöld með Val. Hann var í liðinu fyrir tíu árum sem varð Íslandsmeistari. Þá skoraði Bjarni Ólafur í lokaleiknum og hann skoraði aftur í kvöld. 17.9.2017 22:05
Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17.9.2017 22:00
Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17.9.2017 21:47
Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17.9.2017 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17.9.2017 21:00
Góð ferð meistaranna til Baskalands Real Madrid gerði góða ferð til Baskalands og vann 1-3 sigur á Real Sociedad í 4. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 17.9.2017 20:45