Fleiri fréttir Fyrsta mark Harðar á tímabilinu sjálfsmark Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í búningi Bristol á tímabilinu í ensku 1. deildinni í kvöld. Því miður þá fór boltinn þó í mark Bristol, en ekki andstæðinganna. 2.12.2017 19:36 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2.12.2017 19:30 Tvenna hjá Berglindi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Verona í sigir á Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.12.2017 17:22 Jón Daði og félagar unnu Sunderland Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland. 2.12.2017 17:15 Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2.12.2017 17:00 Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2.12.2017 17:00 Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2.12.2017 17:00 Ragnar Leósson er kominn heim Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu. 2.12.2017 16:56 Redknapp: Framfarir Sterling eru ótrúlegar Jamie Redknapp, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Raheem Sterling hafi bætt sig gífurlega eftir að Pep Guardiola tók við Manchester City og ástæðan séu æfingar hans. 2.12.2017 15:30 Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. 2.12.2017 14:00 Króatía með skemmtilega kveðju til Íslands á Twitter Eins og vitað er fór drátturinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins árið 2018 fram í Rússlandi í gær. 2.12.2017 13:00 United hefur áhuga á Goretzka Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum. 2.12.2017 12:30 Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2.12.2017 12:00 Iago Aspas maður leiksins í jafntefli gegn Barcelona Spænski boltinn hélt áfram að rúlla um helgina og fyrsti leikur dagsins var viðureign Barcelona og Celta Vigo. 2.12.2017 11:30 Conte: Ég sætti mig við þetta Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að sætta sig við ákæru og sekt eftir hegðun sína gegn Swansea síðastliði miðvikudagskvöld. 2.12.2017 10:45 Átta leikir í enska - Stórleikur á Emirates │ Myndband Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar rúllar af stað í dag með átta leikjum. 2.12.2017 08:00 Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2.12.2017 07:00 Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2.12.2017 06:00 Mourinho hugsar eins og Björn Borg José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fann sér nýjan innblástur fyrir „hugsum um einn leik í einu“ klisjuna sem íþróttaþjálfarar eru svo hrifnir af. 1.12.2017 23:30 Guardiola sér eftir orðaskiptum sínum og Redmond Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist sjá eftir því hvernig hann talaði við Nathan Redmond undir lok sigurs Manchester City á Southampton á miðvikudagskvöldið. 1.12.2017 22:15 Úrslitaleikur Nígeríu og Argentínu Landsliðsþjálfari Nígeríu telur að lokaleikur liðsins gegn Argentínu muni ráða úrslitum um hvaða lið komast upp úr D-riðli, en ásamt Nígeríu og Argentínu eru Ísland og Króatía í riðlinum. 1.12.2017 22:00 Enn sat Birkir á bekknum Birkir Bjarnason þurfti að horfa af bekknum á lið sitt gera 1-1 jafntefli við Leeds í ensku 1. deildinni í fótbolta. 1.12.2017 21:45 Henson frumsýndi nýja landsliðstreyju Henson kynnti nýja landsliðstreyju sína að Hlíðarenda í dag eftir að riðill Íslands var kominn á hreint, en dregið var í riðla nú síðdegis. 1.12.2017 20:45 Heimir við erlenda fjölmiðla: „Eftir HM sækjum við um skilnað frá Króatíu“ Við erum nánast eins og hjón,“ sagði Heimir Hallgrímssonum króatíska landsliðið. 1.12.2017 20:30 Lacazette ekki með á morgun Franski framherjinn Alexandre Lacazette verður fjarri góðu gamni þegar Arsenal fær Manchester United í heimsókn á morgun. Þetta staðfesti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á blaðamannafundi í dag. 1.12.2017 19:45 Kristinn: Hlakka til að klæðast Valstreyjunni Kristinn Freyr Sigurðsson skrifaði undir fjögurra ára samning við Íslandsmeistara Vals fyrr í dag. 1.12.2017 19:00 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1.12.2017 17:28 Kristinn Freyr kominn aftur í Val Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals á nýjan leik. 1.12.2017 17:11 Aron Einar: Hver myndi ekki vilja upplifa þetta? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í hálfgerðu spennufalli þegar hann ræddi við Vísi eftir dráttinn í riðla á HM 2018. 1.12.2017 16:36 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1.12.2017 16:30 Fjölmiðlar í Argentínu: Lítið land, mikill leyndardómur Argentínumenn eru áhugasamir um okkar menn sem verða fyrsti andstæðingur þeirra á HM í Rússlandi. 1.12.2017 16:22 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1.12.2017 16:05 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1.12.2017 15:47 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1.12.2017 15:44 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1.12.2017 15:00 Gordon Banks vill ekki sjá Hart í enska markinu Gordon Banks, sem varði mark Englendinga þegar þeir urðu heimsmeistarar 1966, segir að Joe Hart eigi ekki að vera aðalmarkvörður enska landsliðsins. 1.12.2017 14:30 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1.12.2017 12:30 Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. 1.12.2017 11:00 Guardian: Ísland hluti af HM-martraðarriðli Englendinga Englendingar eru ekki búnir að gleyma tapinu á móti Íslendingum í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi 2016. 1.12.2017 09:30 Brasilískur draumur og þýsk martröð Hvaða riðil vilja lesendur Vísis að Ísland fái í Moskvu í dag? 1.12.2017 09:00 Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1.12.2017 06:30 Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1.12.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta mark Harðar á tímabilinu sjálfsmark Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í búningi Bristol á tímabilinu í ensku 1. deildinni í kvöld. Því miður þá fór boltinn þó í mark Bristol, en ekki andstæðinganna. 2.12.2017 19:36
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2.12.2017 19:30
Tvenna hjá Berglindi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Verona í sigir á Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.12.2017 17:22
Jón Daði og félagar unnu Sunderland Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland. 2.12.2017 17:15
Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2.12.2017 17:00
Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2.12.2017 17:00
Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2.12.2017 17:00
Ragnar Leósson er kominn heim Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu. 2.12.2017 16:56
Redknapp: Framfarir Sterling eru ótrúlegar Jamie Redknapp, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Raheem Sterling hafi bætt sig gífurlega eftir að Pep Guardiola tók við Manchester City og ástæðan séu æfingar hans. 2.12.2017 15:30
Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. 2.12.2017 14:00
Króatía með skemmtilega kveðju til Íslands á Twitter Eins og vitað er fór drátturinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins árið 2018 fram í Rússlandi í gær. 2.12.2017 13:00
United hefur áhuga á Goretzka Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum. 2.12.2017 12:30
Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2.12.2017 12:00
Iago Aspas maður leiksins í jafntefli gegn Barcelona Spænski boltinn hélt áfram að rúlla um helgina og fyrsti leikur dagsins var viðureign Barcelona og Celta Vigo. 2.12.2017 11:30
Conte: Ég sætti mig við þetta Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að sætta sig við ákæru og sekt eftir hegðun sína gegn Swansea síðastliði miðvikudagskvöld. 2.12.2017 10:45
Átta leikir í enska - Stórleikur á Emirates │ Myndband Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar rúllar af stað í dag með átta leikjum. 2.12.2017 08:00
Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2.12.2017 07:00
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. 2.12.2017 06:00
Mourinho hugsar eins og Björn Borg José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fann sér nýjan innblástur fyrir „hugsum um einn leik í einu“ klisjuna sem íþróttaþjálfarar eru svo hrifnir af. 1.12.2017 23:30
Guardiola sér eftir orðaskiptum sínum og Redmond Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist sjá eftir því hvernig hann talaði við Nathan Redmond undir lok sigurs Manchester City á Southampton á miðvikudagskvöldið. 1.12.2017 22:15
Úrslitaleikur Nígeríu og Argentínu Landsliðsþjálfari Nígeríu telur að lokaleikur liðsins gegn Argentínu muni ráða úrslitum um hvaða lið komast upp úr D-riðli, en ásamt Nígeríu og Argentínu eru Ísland og Króatía í riðlinum. 1.12.2017 22:00
Enn sat Birkir á bekknum Birkir Bjarnason þurfti að horfa af bekknum á lið sitt gera 1-1 jafntefli við Leeds í ensku 1. deildinni í fótbolta. 1.12.2017 21:45
Henson frumsýndi nýja landsliðstreyju Henson kynnti nýja landsliðstreyju sína að Hlíðarenda í dag eftir að riðill Íslands var kominn á hreint, en dregið var í riðla nú síðdegis. 1.12.2017 20:45
Heimir við erlenda fjölmiðla: „Eftir HM sækjum við um skilnað frá Króatíu“ Við erum nánast eins og hjón,“ sagði Heimir Hallgrímssonum króatíska landsliðið. 1.12.2017 20:30
Lacazette ekki með á morgun Franski framherjinn Alexandre Lacazette verður fjarri góðu gamni þegar Arsenal fær Manchester United í heimsókn á morgun. Þetta staðfesti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á blaðamannafundi í dag. 1.12.2017 19:45
Kristinn: Hlakka til að klæðast Valstreyjunni Kristinn Freyr Sigurðsson skrifaði undir fjögurra ára samning við Íslandsmeistara Vals fyrr í dag. 1.12.2017 19:00
Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. 1.12.2017 17:28
Kristinn Freyr kominn aftur í Val Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals á nýjan leik. 1.12.2017 17:11
Aron Einar: Hver myndi ekki vilja upplifa þetta? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í hálfgerðu spennufalli þegar hann ræddi við Vísi eftir dráttinn í riðla á HM 2018. 1.12.2017 16:36
Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1.12.2017 16:30
Fjölmiðlar í Argentínu: Lítið land, mikill leyndardómur Argentínumenn eru áhugasamir um okkar menn sem verða fyrsti andstæðingur þeirra á HM í Rússlandi. 1.12.2017 16:22
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1.12.2017 16:05
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1.12.2017 15:47
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1.12.2017 15:44
Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1.12.2017 15:00
Gordon Banks vill ekki sjá Hart í enska markinu Gordon Banks, sem varði mark Englendinga þegar þeir urðu heimsmeistarar 1966, segir að Joe Hart eigi ekki að vera aðalmarkvörður enska landsliðsins. 1.12.2017 14:30
Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. 1.12.2017 12:30
Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. 1.12.2017 11:00
Guardian: Ísland hluti af HM-martraðarriðli Englendinga Englendingar eru ekki búnir að gleyma tapinu á móti Íslendingum í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi 2016. 1.12.2017 09:30
Brasilískur draumur og þýsk martröð Hvaða riðil vilja lesendur Vísis að Ísland fái í Moskvu í dag? 1.12.2017 09:00
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1.12.2017 06:30
Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1.12.2017 06:00