Fleiri fréttir

Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn

Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur.

Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn

Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn.

Leggur upp í öðrum hverjum leik

Kevin de Bruyne á bestu stoðsendingatölfræði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það kemur þó lítið á óvart, þar sem Belginn hefur verið framúrskarandi með Manchester City.

Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun.

Alfreð til Eyja

Alfreð Már Hjaltalín hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV.

Björn Bergmann í úrvalsliði

Björn Bergmann Sigurðarson er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar að mati norska miðilsins Verdens Gang.

Mignolet: Hélt aldrei að þetta væri rautt

Simon Mignolet, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, sagði það hafa verið rétta ákvörðun hjá sér að brjóta á Mame Diouf í sigri Liverpool á Stoke í gærkvöld.

Almarr í Grafarvoginn

Almarr Ormarsson hefur gengið til liðs við Pepsi-deildar lið Fjölnis. Þetta staðfestir félagið á Twitter síðu sinni í dag.

Aron Einar vill fara frá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar að yfirgefa félagslið sitt, Cardiff City, í sumar ef félagið nær ekki sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Ísland lukkuþjóð Brassa á HM

Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir