Fleiri fréttir

Vardy og Mahrez sökktu Spurs

Leicester City vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, þegar liðin mættust á King Power vellinum í kvöld.

Rakel farin til Sviþjóðar

Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári.

Birnir sá um FH-inga

FH hefur tapað báðum fyrstu leikjum sínum á Bose-mótinu í ár.

Björn Bergmann bestur í norsku deildinni

Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins.

Messan: Öfugsnúinn dagur hjá Shawcross

Ryan Shawcross átti ekki góðan leik eð Stoke um helgina þegar liðið tapaði á móti botnliði Crystal Palace í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Lukaku fer ekki í leikbann

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku.

Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri

Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt.

Montella rekinn frá AC Milan

Gamli miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er orðinn þjálfari AC Milan eftir að hans gamli samherji, Vincenzo Montella, var rekinn sem þjálfari AC Milan í morgun.

Pardew spenntur fyrir WBA

Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu.

Sögulegt hjá Rodgers

Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það.

Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyri Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum

Napoli gefur ekkert eftir

Napoli er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en í dag vann liðið 0-1 útisigur á Udinese.

Sjá næstu 50 fréttir