Fleiri fréttir

Guardiola: Einhver mun sigra okkur

Eftir 18 sigurleiki í röð þá tapaði Manchester City stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Crystal Palace.

Wenger: Dómarinn sá ekki atvikið

Arsene Wenger segir Mike Dean, dómara leiks Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag, ekki hafa séð atvikið sem hann dæmdi vítaspyrnu á undir lok leiksins.

Klopp breytir byrjunarliðinu gegn Burnley

Jurgen Klopp ætlar að gera breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Burnley á morgun. Liverpool spilaði við Leicester í gær og því þarf ekki að koma á óvart að Þjóðverjinn ætli að rúlla liði sínu aðeins, sérstaklega þar sem hann gerir breytingar örar en nokkur annar þjálfari.

Jesus frá í allt að tvo mánuði

Gabriel Jesus verður frá keppni í einn til tvo mánuði, en hann meiddist á hné í leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Wenger leikjahæstur frá upphafi

Arsene Wenger verður leikjahæsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann stýrir Arsenal gegn West Bromwich Albion í lokaleik ársins.

Young og Naughton á leiðinni í bann

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Ashley Young fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Manchester United og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Scholes skammar Mourinho: United þarf að lifna við

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og meðlimur í hinum fræga 1992 árgangi, vandaði Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, ekki kveðjurnar eftir leik liðsins og Southampton á Old Trafford í gær.

Nike bauð upp á nafn Coutinho á Barcelona treyju

Umræðan um möguleg félagsskipti Philippe Couthinho frá Liverpool til Barcelona hefur farið mikinn síðan í sumar þegar félagið reyndi ítrekað, en án árangurs, að kaupa Brasilíumanninn.

Upphitun: City getur jafnað met Bayern

Manchester City getur jafnað metið yfir flesta sigurleiki í röð í fimm sterkustu deildum Evrópu þegar liðið sækir Crystal Palace heim í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Markalaust á Old Trafford

Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Jón Daði kom inná í jafntefli Reading

Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í Championship deildinni í dag en það voru þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason en þeir byrjuðu þó báðir á varamannabekknum.

Matic: Ég myndi spila í marki

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segist vera tilbúinn að spila í marki ef hann yrði beðinn um það.

Everton að ganga frá kaupum á Cenk Tosun

Everton er við að ganga frá kaupum á tyrknenska framherjanum Cenk Tosun frá Besiktas en fulltrúar frá Everton eru í Tyrklandi þessa stundina að ganga frá kaupunum.

Conte: Getum ekki selt Hazard og Courtois

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að félagið geti ekki selt Eden Hazard eða Thibaut Courtois ef félagið vill berjast um titla í framtíðinni.

Pardew: Evans gæti farið

Alan Pardew, stjóri WBA, býst við því að Johnny Evans fari frá félaginu í janúar og hann sé nú þegar byrjaður að undirbúa sig undir brottför hans.

Inter Milan hefur áhuga á Mkhitaryan

Inter Milan hefur áhuga á að fá Henrikh Mkhitaryan, leikmann Manchester United, til liðs við sig í janúarglugganum en Sky Sports greinir frá þessu.

Juventus vill fá Can í janúar

Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar.

Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku

Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans.

Arnór Gauti orðinn Bliki á ný

Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag.

Sjá næstu 50 fréttir