Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin árið 2017 Nú þegar árið er að líða sitt skeið er við hæfi að líta yfir farinn veg í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2017 23:00 Guardiola: Einhver mun sigra okkur Eftir 18 sigurleiki í röð þá tapaði Manchester City stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Crystal Palace. 31.12.2017 21:00 Wenger: Dómarinn sá ekki atvikið Arsene Wenger segir Mike Dean, dómara leiks Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag, ekki hafa séð atvikið sem hann dæmdi vítaspyrnu á undir lok leiksins. 31.12.2017 20:00 Costa má loks spila aftur Diego Costa má snúa aftur á knattspyrnuvöllinn í næstu viku. 31.12.2017 19:00 WBA náði jafntefli eftir umdeildan vítaspyrnudóm West Bromwich Albion náði ekki að vinna sinn fyrsta leik síðan í ágúst þegar Arsenal kom í heimsókn í lokaleik ársins í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2017 18:30 City gæti náð í Sanchez í janúar eftir meiðsli Jesus og de Bruyne Meiðsli Kevin de Bruyne og Gabriel Jesus gætu orðið til þess að Manchester City geri kauptilboð í Alexis Sanchez fyrr en áætlað var. 31.12.2017 17:45 Klopp breytir byrjunarliðinu gegn Burnley Jurgen Klopp ætlar að gera breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Burnley á morgun. Liverpool spilaði við Leicester í gær og því þarf ekki að koma á óvart að Þjóðverjinn ætli að rúlla liði sínu aðeins, sérstaklega þar sem hann gerir breytingar örar en nokkur annar þjálfari. 31.12.2017 17:00 Jesus frá í allt að tvo mánuði Gabriel Jesus verður frá keppni í einn til tvo mánuði, en hann meiddist á hné í leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 31.12.2017 16:15 Wenger leikjahæstur frá upphafi Arsene Wenger verður leikjahæsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann stýrir Arsenal gegn West Bromwich Albion í lokaleik ársins. 31.12.2017 14:45 Young og Naughton á leiðinni í bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Ashley Young fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Manchester United og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 31.12.2017 14:20 Palace eyðilagði áramótapartý City Mancheester City hafði unnið síðustu átján úrvalsdeildarleiki sína í röð þegar liðið mætti á Selhurst Park. 31.12.2017 14:00 Scholes skammar Mourinho: United þarf að lifna við Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og meðlimur í hinum fræga 1992 árgangi, vandaði Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, ekki kveðjurnar eftir leik liðsins og Southampton á Old Trafford í gær. 31.12.2017 13:15 Hughes ákvað að hvíla lykilmenn gegn Chelsea Mark Hughes mætti ekki með sitt sterkasta lið til Lundúna í gær því hann lagði meiri áherslu á leikinn við Newcastle á morgun, nýársdag. 31.12.2017 12:30 Nike bauð upp á nafn Coutinho á Barcelona treyju Umræðan um möguleg félagsskipti Philippe Couthinho frá Liverpool til Barcelona hefur farið mikinn síðan í sumar þegar félagið reyndi ítrekað, en án árangurs, að kaupa Brasilíumanninn. 31.12.2017 11:45 Sjáðu mörkin úr stórsigri Chelsea | Myndbönd Stórsigur Chelsea bjargaði annars daufum dag í ensku úrvalsdeildinni í gær, en Englandsmeistararnir settu fimm mörk á lið Stoke á Stamford Bridge. 31.12.2017 10:00 Upphitun: City getur jafnað met Bayern Manchester City getur jafnað metið yfir flesta sigurleiki í röð í fimm sterkustu deildum Evrópu þegar liðið sækir Crystal Palace heim í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 31.12.2017 06:00 Dybala með langþráð mörk í sigri Juventus Paulo Dybala hrökk aftur í gírinn þegar Juventus lagði Verona að velli, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.12.2017 22:00 Lukaku og Zlatan missa af næstu leikjum Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic missa af næstu leikjum Manchester United vegna meiðsla. 30.12.2017 21:15 Áfram þrír Mexíkóar hjá Íslandsmeisturunum Mexíkóska landsliðskonan Ariana Calderon hefur samið við Íslandsmeistara Þórs/KA um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 30.12.2017 20:30 Bristol City fór illa að ráði sínu gegn toppliðinu Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City sem tapaði 1-2 fyrir Wolves í toppslag í ensku B-deildarinnar í kvöld. 30.12.2017 19:59 Markalaust á Old Trafford Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2017 19:15 „Skortir orð til að lýsa Salah“ Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool þegar liðið lagði Leicester City að velli, 2-1, í dag. 30.12.2017 19:00 Jón Daði kom inná í jafntefli Reading Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í Championship deildinni í dag en það voru þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason en þeir byrjuðu þó báðir á varamannabekknum. 30.12.2017 17:15 Gylfi og félagar töpuðu fyrir Bournemouth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu fyrir Bournemouth 2-1 þar sem Ryan Fraser skoraði tvö mörk fyrir Bournemouth 30.12.2017 17:00 Salah skoraði tvö er Liverpool kom til baka Liverpool komst í 41 stig eftir 2-1 sigur á Leicester á Anfield þar sem Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool. 30.12.2017 17:00 Burnley án sigurs í síðustu fjórum leikjum | Öll úrslit dagsins Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Huddersfield á útivelli í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 30.12.2017 16:45 Albert, Orri og Ólafur kallaðir inn í landsliðshópinn Heimir Hallgrímsson hefur gert breytingar á leikmannahópi A-landsliðs karla sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 30.12.2017 16:15 Matic: Ég myndi spila í marki Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segist vera tilbúinn að spila í marki ef hann yrði beðinn um það. 30.12.2017 16:00 Everton að ganga frá kaupum á Cenk Tosun Everton er við að ganga frá kaupum á tyrknenska framherjanum Cenk Tosun frá Besiktas en fulltrúar frá Everton eru í Tyrklandi þessa stundina að ganga frá kaupunum. 30.12.2017 15:30 Tottenham hefur áhuga á Malcom Tottenham Hotspur hefur áhuga á brasilíska ungstirninu Malcom sem spilar með Bordeaux í Frakklandi. 30.12.2017 15:00 Conte: Getum ekki selt Hazard og Courtois Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að félagið geti ekki selt Eden Hazard eða Thibaut Courtois ef félagið vill berjast um titla í framtíðinni. 30.12.2017 14:30 Hodgson: Yfirburðir City ekkert nýtt á Englandi Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að City liðið sé ekki eina liðið sem hefur sýnt jafn mikla yfirburði í ensku úrvalsdeildinni eins og City hefur sýnt í vetur. 30.12.2017 13:30 Pardew: Evans gæti farið Alan Pardew, stjóri WBA, býst við því að Johnny Evans fari frá félaginu í janúar og hann sé nú þegar byrjaður að undirbúa sig undir brottför hans. 30.12.2017 12:45 Morata: Væri til í að spila með Harry Kane Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að hann væri til í það að spila með Harry Kane, leikmanni Tottenham. 30.12.2017 12:00 Inter Milan hefur áhuga á Mkhitaryan Inter Milan hefur áhuga á að fá Henrikh Mkhitaryan, leikmann Manchester United, til liðs við sig í janúarglugganum en Sky Sports greinir frá þessu. 30.12.2017 11:00 Mourinho: United á ekki jafn mikið af pening og City José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að United eigi erfitt með að berjast við lið á borð við Manchester City og PSG vegna þess að United á ekki jafn mikið af peningum. 30.12.2017 10:30 Upphitun: Liverpool-liðin í eldlínunni Liverpool-liðin verða bæði í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. 30.12.2017 08:00 Kompany nældi sér í MBA-gráðu Vincent Kompany, miðvörður Manchester City, útskrifaðist með MBA gráðu á dögunum. 29.12.2017 23:30 City getur orðið Englandsmeistari í mars Manchester City gæti unnið ensku úrvalsdeildina í byrjun marsmánaðar ef spilamennska liðsins helst sú sama. 29.12.2017 22:45 Guðbjörg besti markvörðurinn á Norðurlöndunum Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, er besti markvörður Norðurlandanna að mati vefsíðunnar Women´s Soccer Zone. 29.12.2017 21:00 Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. 29.12.2017 18:00 Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. 29.12.2017 17:30 Arnór Gauti orðinn Bliki á ný Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag. 29.12.2017 16:15 Stuðningsmenn KA fá annan síðbúinn jólapakka Spænski markvörðurinn Cristian Martínez Liberato hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. 29.12.2017 16:01 Íslensku strákarnir höfðu betur gegn Ronaldo Íslenska karlalandsliðið í fótbolta var valið sem karakter ársins í íþróttaheiminum (e. Sports Personality of the Year) af lesendum fréttavefsins Euronews. 29.12.2017 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enska úrvalsdeildin árið 2017 Nú þegar árið er að líða sitt skeið er við hæfi að líta yfir farinn veg í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2017 23:00
Guardiola: Einhver mun sigra okkur Eftir 18 sigurleiki í röð þá tapaði Manchester City stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Crystal Palace. 31.12.2017 21:00
Wenger: Dómarinn sá ekki atvikið Arsene Wenger segir Mike Dean, dómara leiks Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag, ekki hafa séð atvikið sem hann dæmdi vítaspyrnu á undir lok leiksins. 31.12.2017 20:00
Costa má loks spila aftur Diego Costa má snúa aftur á knattspyrnuvöllinn í næstu viku. 31.12.2017 19:00
WBA náði jafntefli eftir umdeildan vítaspyrnudóm West Bromwich Albion náði ekki að vinna sinn fyrsta leik síðan í ágúst þegar Arsenal kom í heimsókn í lokaleik ársins í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2017 18:30
City gæti náð í Sanchez í janúar eftir meiðsli Jesus og de Bruyne Meiðsli Kevin de Bruyne og Gabriel Jesus gætu orðið til þess að Manchester City geri kauptilboð í Alexis Sanchez fyrr en áætlað var. 31.12.2017 17:45
Klopp breytir byrjunarliðinu gegn Burnley Jurgen Klopp ætlar að gera breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Burnley á morgun. Liverpool spilaði við Leicester í gær og því þarf ekki að koma á óvart að Þjóðverjinn ætli að rúlla liði sínu aðeins, sérstaklega þar sem hann gerir breytingar örar en nokkur annar þjálfari. 31.12.2017 17:00
Jesus frá í allt að tvo mánuði Gabriel Jesus verður frá keppni í einn til tvo mánuði, en hann meiddist á hné í leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 31.12.2017 16:15
Wenger leikjahæstur frá upphafi Arsene Wenger verður leikjahæsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann stýrir Arsenal gegn West Bromwich Albion í lokaleik ársins. 31.12.2017 14:45
Young og Naughton á leiðinni í bann Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Ashley Young fyrir ofbeldisfulla hegðun í leik Manchester United og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 31.12.2017 14:20
Palace eyðilagði áramótapartý City Mancheester City hafði unnið síðustu átján úrvalsdeildarleiki sína í röð þegar liðið mætti á Selhurst Park. 31.12.2017 14:00
Scholes skammar Mourinho: United þarf að lifna við Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United og meðlimur í hinum fræga 1992 árgangi, vandaði Jose Mourinho, knattspyrnustjóra United, ekki kveðjurnar eftir leik liðsins og Southampton á Old Trafford í gær. 31.12.2017 13:15
Hughes ákvað að hvíla lykilmenn gegn Chelsea Mark Hughes mætti ekki með sitt sterkasta lið til Lundúna í gær því hann lagði meiri áherslu á leikinn við Newcastle á morgun, nýársdag. 31.12.2017 12:30
Nike bauð upp á nafn Coutinho á Barcelona treyju Umræðan um möguleg félagsskipti Philippe Couthinho frá Liverpool til Barcelona hefur farið mikinn síðan í sumar þegar félagið reyndi ítrekað, en án árangurs, að kaupa Brasilíumanninn. 31.12.2017 11:45
Sjáðu mörkin úr stórsigri Chelsea | Myndbönd Stórsigur Chelsea bjargaði annars daufum dag í ensku úrvalsdeildinni í gær, en Englandsmeistararnir settu fimm mörk á lið Stoke á Stamford Bridge. 31.12.2017 10:00
Upphitun: City getur jafnað met Bayern Manchester City getur jafnað metið yfir flesta sigurleiki í röð í fimm sterkustu deildum Evrópu þegar liðið sækir Crystal Palace heim í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 31.12.2017 06:00
Dybala með langþráð mörk í sigri Juventus Paulo Dybala hrökk aftur í gírinn þegar Juventus lagði Verona að velli, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.12.2017 22:00
Lukaku og Zlatan missa af næstu leikjum Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic missa af næstu leikjum Manchester United vegna meiðsla. 30.12.2017 21:15
Áfram þrír Mexíkóar hjá Íslandsmeisturunum Mexíkóska landsliðskonan Ariana Calderon hefur samið við Íslandsmeistara Þórs/KA um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. 30.12.2017 20:30
Bristol City fór illa að ráði sínu gegn toppliðinu Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City sem tapaði 1-2 fyrir Wolves í toppslag í ensku B-deildarinnar í kvöld. 30.12.2017 19:59
Markalaust á Old Trafford Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2017 19:15
„Skortir orð til að lýsa Salah“ Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool þegar liðið lagði Leicester City að velli, 2-1, í dag. 30.12.2017 19:00
Jón Daði kom inná í jafntefli Reading Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í Championship deildinni í dag en það voru þeir Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason en þeir byrjuðu þó báðir á varamannabekknum. 30.12.2017 17:15
Gylfi og félagar töpuðu fyrir Bournemouth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu fyrir Bournemouth 2-1 þar sem Ryan Fraser skoraði tvö mörk fyrir Bournemouth 30.12.2017 17:00
Salah skoraði tvö er Liverpool kom til baka Liverpool komst í 41 stig eftir 2-1 sigur á Leicester á Anfield þar sem Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool. 30.12.2017 17:00
Burnley án sigurs í síðustu fjórum leikjum | Öll úrslit dagsins Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Huddersfield á útivelli í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 30.12.2017 16:45
Albert, Orri og Ólafur kallaðir inn í landsliðshópinn Heimir Hallgrímsson hefur gert breytingar á leikmannahópi A-landsliðs karla sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 30.12.2017 16:15
Matic: Ég myndi spila í marki Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segist vera tilbúinn að spila í marki ef hann yrði beðinn um það. 30.12.2017 16:00
Everton að ganga frá kaupum á Cenk Tosun Everton er við að ganga frá kaupum á tyrknenska framherjanum Cenk Tosun frá Besiktas en fulltrúar frá Everton eru í Tyrklandi þessa stundina að ganga frá kaupunum. 30.12.2017 15:30
Tottenham hefur áhuga á Malcom Tottenham Hotspur hefur áhuga á brasilíska ungstirninu Malcom sem spilar með Bordeaux í Frakklandi. 30.12.2017 15:00
Conte: Getum ekki selt Hazard og Courtois Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að félagið geti ekki selt Eden Hazard eða Thibaut Courtois ef félagið vill berjast um titla í framtíðinni. 30.12.2017 14:30
Hodgson: Yfirburðir City ekkert nýtt á Englandi Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að City liðið sé ekki eina liðið sem hefur sýnt jafn mikla yfirburði í ensku úrvalsdeildinni eins og City hefur sýnt í vetur. 30.12.2017 13:30
Pardew: Evans gæti farið Alan Pardew, stjóri WBA, býst við því að Johnny Evans fari frá félaginu í janúar og hann sé nú þegar byrjaður að undirbúa sig undir brottför hans. 30.12.2017 12:45
Morata: Væri til í að spila með Harry Kane Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að hann væri til í það að spila með Harry Kane, leikmanni Tottenham. 30.12.2017 12:00
Inter Milan hefur áhuga á Mkhitaryan Inter Milan hefur áhuga á að fá Henrikh Mkhitaryan, leikmann Manchester United, til liðs við sig í janúarglugganum en Sky Sports greinir frá þessu. 30.12.2017 11:00
Mourinho: United á ekki jafn mikið af pening og City José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að United eigi erfitt með að berjast við lið á borð við Manchester City og PSG vegna þess að United á ekki jafn mikið af peningum. 30.12.2017 10:30
Upphitun: Liverpool-liðin í eldlínunni Liverpool-liðin verða bæði í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. 30.12.2017 08:00
Kompany nældi sér í MBA-gráðu Vincent Kompany, miðvörður Manchester City, útskrifaðist með MBA gráðu á dögunum. 29.12.2017 23:30
City getur orðið Englandsmeistari í mars Manchester City gæti unnið ensku úrvalsdeildina í byrjun marsmánaðar ef spilamennska liðsins helst sú sama. 29.12.2017 22:45
Guðbjörg besti markvörðurinn á Norðurlöndunum Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, er besti markvörður Norðurlandanna að mati vefsíðunnar Women´s Soccer Zone. 29.12.2017 21:00
Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. 29.12.2017 18:00
Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. 29.12.2017 17:30
Arnór Gauti orðinn Bliki á ný Framherjinn Arnór Gauti Ragnarsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu á Twitter í dag. 29.12.2017 16:15
Stuðningsmenn KA fá annan síðbúinn jólapakka Spænski markvörðurinn Cristian Martínez Liberato hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. 29.12.2017 16:01
Íslensku strákarnir höfðu betur gegn Ronaldo Íslenska karlalandsliðið í fótbolta var valið sem karakter ársins í íþróttaheiminum (e. Sports Personality of the Year) af lesendum fréttavefsins Euronews. 29.12.2017 16:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti