Fleiri fréttir Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. 29.12.2017 10:30 Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. 29.12.2017 10:00 Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. 29.12.2017 09:00 Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. 29.12.2017 08:30 Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning. 29.12.2017 08:00 Wenger: Ekki hræddur um að Sanchez fari Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hræðist það ekki að Alexis Sanchez gæti yfirgefið félagið. 29.12.2017 06:45 Sanchez sá um Palace Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar. 28.12.2017 22:00 Totti: Fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. 28.12.2017 17:30 Inter vill fá tvo leikmenn frá Barcelona Forráðamenn ítalska félagsins Inter eru stórhuga fyrir nýja árið og ætla að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2017 15:15 Carragher: Enska úrvalsdeildin er grín Jamie Carragher segir að enska úrvalsdeildin sé orðin að athlægi vegna leikstíls litlu liðanna gegn þeim stóru á heimavelli. 28.12.2017 13:45 Rekinn frá Uglunum á aðfangadag en er nú tekinn við Svönunum Portúgalinn Carlos Carvalhal er tekinn við Swansea City og mun stýra liðinu út tímabilið. 28.12.2017 12:28 Gylfi sagður vera með hátt í 700 milljónir króna í árslaun Viðskiptablaðið er með úttekt á launum íslenskra íþróttamanna í áramótablaði sínu líkt og það hefur gert síðustu ár. Gylfi Þór Sigurðsson er langlaunahæsti íþróttamaður Íslands samkvæmt úttektinni. 28.12.2017 12:15 Gattuso: Ég er kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku deildinni Gennaro Gattuso segir að hann sé kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 11:15 Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28.12.2017 09:30 Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. 28.12.2017 09:00 Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. 28.12.2017 08:30 Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. 28.12.2017 08:00 Upphitun: Lundúnaslagur á Selhurst Park Crystal Palace tekur á móti Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 06:30 300 milljóna lið Mourinho Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.12.2017 23:30 Ísland hagar sér best Íslendingar eru prúðastir allra Evrópuþjóða, en Ísland er efst á háttvísislista UEFA. 27.12.2017 22:30 Sterling tryggði City átjánda sigurinn í röð Manchester City náði 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Newcastle United í kvöld. 27.12.2017 21:30 Liverpool staðfestir komu Van Dijks Liverpool hefur staðfest að Virgil van Dijk gangi í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýársdag. 27.12.2017 18:11 Telegraph: Van Dijk á leið til Liverpool fyrir 75 milljónir punda Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk gengur í raðir Liverpool frá Southampton þegar félagaskiptaglugginn opnar á mánudaginn. The Telegraph greinir frá. 27.12.2017 17:19 Hallgrímur kominn í KA Hallgrímur Jónasson er genginn til liðs við KA, en hann skrifaði undir samning á Akureyri í dag. 27.12.2017 16:37 Neymar: Ísland verður liðið sem kemur á óvart Brasilíska stórstjarnan Neymar telur að Ísland muni verða liðið sem komi á óvart á HM í Rússlandi næsta sumar. 27.12.2017 16:00 Mutko kemur ekki nálægt HM lengur Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag. 27.12.2017 14:30 Flanagan kærður fyrir líkamsárás Varnarmaður Liverpool, Jon Flanagan, hefur verið kærður fyrir líkamsárás 27.12.2017 14:01 Kompany: Ekkert er unnið enn, við munum hvað gerðist 2012 Manchester City getur náð 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildina vinni liðið Newcastle á útivelli í kvöld. 27.12.2017 13:45 Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum. 27.12.2017 13:00 Jói Berg bestur á Old Trafford Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær. 27.12.2017 12:00 Fellaini: Mourinho mun bera virðingu fyrir ákvörðun minni Marouane Fellaini íhugar framtíð sína þessa dagana en ansi margt bendir til þess að hann muni yfirgefa Man. Utd næsta sumar. 27.12.2017 11:00 Kane: Ótrúlega góð tilfinning að vera borinn saman við Messi og Ronaldo Harry Kane er búinn að slá bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo við á þessu ári og viðurkennir að það sé afar góð tilfinning að vera borinn saman við þá tvo. 27.12.2017 10:30 Sjáðu þrennu Kane og öll mörkin úr markaveislu gærdagsins │ Myndband Það var sannkölluð markaveisla í ensku úrvalsdeildinni í gær, Harry Kane skoraði þrennu í sjö marka leik og Liverpool valtaði 5-0 yfir Swansea. 27.12.2017 10:00 Toure rífur fram landsliðsskóna Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik. 27.12.2017 09:00 Upphitun: Newcastle ekki unnið City í 19 leikjum í röð Manchester City getur unnið sinn átjánda leik í röð þegar liðið sækir Newcastle United heim í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 27.12.2017 08:00 Tveggja þrennu jól hjá Kane Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig. 27.12.2017 06:00 Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum. 26.12.2017 23:30 Stjóri Huddersfield dansaði og söng á Twitter Jólaskapið grípur alla á endanum og þar er David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, engin undantekning. 26.12.2017 22:00 Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning. 26.12.2017 20:30 Vandræðalaust hjá Liverpool gegn botnliðinu Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26.12.2017 19:15 Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins. 26.12.2017 18:15 Hörður Björgvin og félagar upp í 2. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City sem lyfti sér upp í 2. sæti ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Reading á heimavelli í dag. 26.12.2017 17:09 Aftur markalaust hjá Everton West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26.12.2017 17:00 Lingard bjargaði United Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26.12.2017 17:00 Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. 26.12.2017 16:58 Sjá næstu 50 fréttir
Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. 29.12.2017 10:30
Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. 29.12.2017 10:00
Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. 29.12.2017 09:00
Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. 29.12.2017 08:30
Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning. 29.12.2017 08:00
Wenger: Ekki hræddur um að Sanchez fari Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hræðist það ekki að Alexis Sanchez gæti yfirgefið félagið. 29.12.2017 06:45
Sanchez sá um Palace Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar. 28.12.2017 22:00
Totti: Fótboltaheimurinn var betri í gamla daga Roma-goðsögnin Francesco Totti nýtur lífsins eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Hann íhugaði að fara út í þjálfun en hefur lagt þær áætlanir á hilluna í bili. 28.12.2017 17:30
Inter vill fá tvo leikmenn frá Barcelona Forráðamenn ítalska félagsins Inter eru stórhuga fyrir nýja árið og ætla að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2017 15:15
Carragher: Enska úrvalsdeildin er grín Jamie Carragher segir að enska úrvalsdeildin sé orðin að athlægi vegna leikstíls litlu liðanna gegn þeim stóru á heimavelli. 28.12.2017 13:45
Rekinn frá Uglunum á aðfangadag en er nú tekinn við Svönunum Portúgalinn Carlos Carvalhal er tekinn við Swansea City og mun stýra liðinu út tímabilið. 28.12.2017 12:28
Gylfi sagður vera með hátt í 700 milljónir króna í árslaun Viðskiptablaðið er með úttekt á launum íslenskra íþróttamanna í áramótablaði sínu líkt og það hefur gert síðustu ár. Gylfi Þór Sigurðsson er langlaunahæsti íþróttamaður Íslands samkvæmt úttektinni. 28.12.2017 12:15
Gattuso: Ég er kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku deildinni Gennaro Gattuso segir að hann sé kannski lélegasti þjálfarinn í ítölsku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 11:15
Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28.12.2017 09:30
Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. 28.12.2017 09:00
Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. 28.12.2017 08:30
Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. 28.12.2017 08:00
Upphitun: Lundúnaslagur á Selhurst Park Crystal Palace tekur á móti Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.12.2017 06:30
300 milljóna lið Mourinho Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.12.2017 23:30
Ísland hagar sér best Íslendingar eru prúðastir allra Evrópuþjóða, en Ísland er efst á háttvísislista UEFA. 27.12.2017 22:30
Sterling tryggði City átjánda sigurinn í röð Manchester City náði 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Newcastle United í kvöld. 27.12.2017 21:30
Liverpool staðfestir komu Van Dijks Liverpool hefur staðfest að Virgil van Dijk gangi í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýársdag. 27.12.2017 18:11
Telegraph: Van Dijk á leið til Liverpool fyrir 75 milljónir punda Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk gengur í raðir Liverpool frá Southampton þegar félagaskiptaglugginn opnar á mánudaginn. The Telegraph greinir frá. 27.12.2017 17:19
Hallgrímur kominn í KA Hallgrímur Jónasson er genginn til liðs við KA, en hann skrifaði undir samning á Akureyri í dag. 27.12.2017 16:37
Neymar: Ísland verður liðið sem kemur á óvart Brasilíska stórstjarnan Neymar telur að Ísland muni verða liðið sem komi á óvart á HM í Rússlandi næsta sumar. 27.12.2017 16:00
Mutko kemur ekki nálægt HM lengur Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag. 27.12.2017 14:30
Flanagan kærður fyrir líkamsárás Varnarmaður Liverpool, Jon Flanagan, hefur verið kærður fyrir líkamsárás 27.12.2017 14:01
Kompany: Ekkert er unnið enn, við munum hvað gerðist 2012 Manchester City getur náð 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildina vinni liðið Newcastle á útivelli í kvöld. 27.12.2017 13:45
Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum. 27.12.2017 13:00
Jói Berg bestur á Old Trafford Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær. 27.12.2017 12:00
Fellaini: Mourinho mun bera virðingu fyrir ákvörðun minni Marouane Fellaini íhugar framtíð sína þessa dagana en ansi margt bendir til þess að hann muni yfirgefa Man. Utd næsta sumar. 27.12.2017 11:00
Kane: Ótrúlega góð tilfinning að vera borinn saman við Messi og Ronaldo Harry Kane er búinn að slá bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo við á þessu ári og viðurkennir að það sé afar góð tilfinning að vera borinn saman við þá tvo. 27.12.2017 10:30
Sjáðu þrennu Kane og öll mörkin úr markaveislu gærdagsins │ Myndband Það var sannkölluð markaveisla í ensku úrvalsdeildinni í gær, Harry Kane skoraði þrennu í sjö marka leik og Liverpool valtaði 5-0 yfir Swansea. 27.12.2017 10:00
Toure rífur fram landsliðsskóna Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik. 27.12.2017 09:00
Upphitun: Newcastle ekki unnið City í 19 leikjum í röð Manchester City getur unnið sinn átjánda leik í röð þegar liðið sækir Newcastle United heim í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 27.12.2017 08:00
Tveggja þrennu jól hjá Kane Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig. 27.12.2017 06:00
Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum. 26.12.2017 23:30
Stjóri Huddersfield dansaði og söng á Twitter Jólaskapið grípur alla á endanum og þar er David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, engin undantekning. 26.12.2017 22:00
Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning. 26.12.2017 20:30
Vandræðalaust hjá Liverpool gegn botnliðinu Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26.12.2017 19:15
Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins. 26.12.2017 18:15
Hörður Björgvin og félagar upp í 2. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City sem lyfti sér upp í 2. sæti ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Reading á heimavelli í dag. 26.12.2017 17:09
Aftur markalaust hjá Everton West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26.12.2017 17:00
Lingard bjargaði United Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26.12.2017 17:00
Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. 26.12.2017 16:58