Fleiri fréttir

Wenger kominn upp að hlið Sir Alex

Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson.

Everton á eftir framherja Besiktas

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins.

Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill

Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning.

Sanchez sá um Palace

Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar.

300 milljóna lið Mourinho

Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho.

Ísland hagar sér best

Íslendingar eru prúðastir allra Evrópuþjóða, en Ísland er efst á háttvísislista UEFA.

Hallgrímur kominn í KA

Hallgrímur Jónasson er genginn til liðs við KA, en hann skrifaði undir samning á Akureyri í dag.

Mutko kemur ekki nálægt HM lengur

Hinn umdeildi Vitaly Mutko hefur stigið niður sem yfirmaður skipulagsnefndar HM í Rússlandi að því er fram kemur í rússneskum fjölmiðlum í dag.

Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum.

Jói Berg bestur á Old Trafford

Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær.

Toure rífur fram landsliðsskóna

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik.

Tveggja þrennu jól hjá Kane

Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig.

Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum

Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum.

Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico

Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins.

Aftur markalaust hjá Everton

West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns.

Lingard bjargaði United

Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað.

Sjá næstu 50 fréttir