Fleiri fréttir Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. 15.6.2018 22:00 Strákarnir sýna mér traust Jón Daði Böðvarsson kveðst einbeittur og klár í slaginn gegn Argentínu á laugardaginn. Tæp tvö ár eru síðan hann skoraði fyrir landsliðið en hann lætur það ekki á sig fá og heldur ótrauður áfram. 15.6.2018 21:30 Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Cristiano Ronaldo var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli gegn Spáni. 15.6.2018 20:54 Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15.6.2018 19:45 Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Aron Einar Gunnarsson er klár í slaginn fyrir Argentínu en það vissi enginn utan hópsins fyrr en í dag. 15.6.2018 19:30 Víkingur og Óli Jó ná sáttum: „Margt hefði mátt kyrrt liggja“ Víkingur og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hafa náð sáttum en miklar deilur hafa staðið á milli félagsins og fyrrum landsliðsþjálfarans undanfarnar vikur og mánuði. 15.6.2018 17:30 Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15.6.2018 17:00 Byrjunarlið Argentínu klárt Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. 15.6.2018 16:59 Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15.6.2018 16:45 Líkti blaðamannafundinum við jarðaför og yfirgaf svo salinn Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. 15.6.2018 16:30 Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði stemninguna í miðborg Moskvu í dag þar sem að HM-fílingurinn er kominn á fullt. 15.6.2018 16:00 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15.6.2018 15:30 Var ekki að fara að rífast við Eið Smára um treyju númer 22 Jón Daði Böðvarsson er aftur kominn í treyju númer 22. 15.6.2018 15:00 Stóri bróðir fastur heima í 1. deildinni og sér ekki Hörð spila á HM Saknar stóra bróður sem spilar í næstefstu deild á Íslandi. 15.6.2018 14:00 Suárez fór illa með færin en Úrúgvæ skoraði sigurmarkið á síðustu stundu HM-dagurinn hefst á leik á móti Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli HM í fótbolta í Rússlandi en stuðningsfólk Liverpool sýnir þessum leik örugglega sérstakan áhuga þar sem þarna eru að mætast lið þeirra Mohamed Salah og Luis Suarez. 15.6.2018 13:45 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15.6.2018 13:30 Kveðja frá Rússlandi: Heimir tekur „tannlækninn“ á kassann fyrir land og þjóð Spurningar um tannlækningar, leikstjórn, fiskvinnslu eru þreytandi en hjálpa okkar mönnum. 15.6.2018 13:00 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15.6.2018 12:45 Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. 15.6.2018 11:30 Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. 15.6.2018 11:00 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15.6.2018 10:58 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15.6.2018 10:42 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15.6.2018 10:37 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15.6.2018 10:35 Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. 15.6.2018 10:29 Heimir þakklátur Rússum Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun. 15.6.2018 10:25 Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. 15.6.2018 10:15 Í beinni frá Moskvu: Blaðamannafundur Arons og Heimis fyrir Argentínuleikinn Innan við sólarhringur í leikinn á Spartak leikvanginum. 15.6.2018 10:15 Þétt setinn bekkurinn á blaðamannafundi Íslands Tæpum klukkutíma áður en blaðamannafundur íslenska liðsins á að hefjast í Moskvu er blaðamannafundarherbergið að fyllast. 15.6.2018 09:53 Emil: Býst við stærra hlutverki núna en á EM Emil Hallfreðsson kom ekki mikið við sögu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum en er í stærra hlutverki að þessu sinni. 15.6.2018 09:30 Íslenskt sumarveður og allir mættir á lokaæfinguna Spennan magnast. 15.6.2018 09:13 HM í dag: Flugvélamaturinn setur strik í reikninginn Fjölmiðlastrákarnir okkar eru komnir til Moskvu og það var lítið annað að gera en að byrja daginn á söng. 15.6.2018 09:00 Fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu tekinn við Leeds Marcelo Bielsa hefur verið ráðinn til starfa sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 15.6.2018 08:31 Góðkunningi Íslands blæs í flautuna í slagnum við Argentínu Dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM fyrir tveimur árum. 15.6.2018 08:30 Strákarnir unnu sér inn fyrir frídeginum með erfiðri æfingu Ólafur Ingi Skúlason segir æfingarnar betri í Gelendzikh völlurinn er svo rosalega góður. 15.6.2018 08:00 Tár féllu þegar Jón Daði skoðaði kveðjugjöfina frá unnustunni Það er ákveðin hugsun í hausnum að gleyma ekki hvaðan þú ert, segir Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson. 15.6.2018 07:30 Neymar ekki peninganna virði Brasilíska stórstjarnan, Neymar, segir að hann sé ekki peninganna virði sem hann var keyptur fyrir til PSG frá Barcelona. 15.6.2018 07:00 Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane. 15.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. 14.6.2018 23:30 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14.6.2018 23:00 Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Einn af eldri leikmönnum íslenska landsliðsins er ekki spenntur fyrir tölvuleiknum vinsæla. 14.6.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14.6.2018 22:00 Umfjöllu, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 0-1 │Hewson tryggði Grindavík sigur Grindavík reis upp eftir 2-0 tap gegn Blikum á heimavelli og vann mikilvægan sigur á Fjölnisvellinum. 14.6.2018 22:00 Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. 14.6.2018 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-4 │KR lék sér að botnliðinu KR gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Keflavík á útivelli í kvöld. Gestirnir úr vesturbænum skoruðu fjögur mörk gegn engu marki heimamanna. 14.6.2018 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. 15.6.2018 22:00
Strákarnir sýna mér traust Jón Daði Böðvarsson kveðst einbeittur og klár í slaginn gegn Argentínu á laugardaginn. Tæp tvö ár eru síðan hann skoraði fyrir landsliðið en hann lætur það ekki á sig fá og heldur ótrauður áfram. 15.6.2018 21:30
Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Cristiano Ronaldo var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli gegn Spáni. 15.6.2018 20:54
Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15.6.2018 19:45
Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Aron Einar Gunnarsson er klár í slaginn fyrir Argentínu en það vissi enginn utan hópsins fyrr en í dag. 15.6.2018 19:30
Víkingur og Óli Jó ná sáttum: „Margt hefði mátt kyrrt liggja“ Víkingur og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hafa náð sáttum en miklar deilur hafa staðið á milli félagsins og fyrrum landsliðsþjálfarans undanfarnar vikur og mánuði. 15.6.2018 17:30
Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15.6.2018 17:00
Byrjunarlið Argentínu klárt Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. 15.6.2018 16:59
Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15.6.2018 16:45
Líkti blaðamannafundinum við jarðaför og yfirgaf svo salinn Mikið hefur gengið á í herbúðum spænska fótboltalandsliðsins síðustu daga en liðið spilar í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi. 15.6.2018 16:30
Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði stemninguna í miðborg Moskvu í dag þar sem að HM-fílingurinn er kominn á fullt. 15.6.2018 16:00
Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15.6.2018 15:30
Var ekki að fara að rífast við Eið Smára um treyju númer 22 Jón Daði Böðvarsson er aftur kominn í treyju númer 22. 15.6.2018 15:00
Stóri bróðir fastur heima í 1. deildinni og sér ekki Hörð spila á HM Saknar stóra bróður sem spilar í næstefstu deild á Íslandi. 15.6.2018 14:00
Suárez fór illa með færin en Úrúgvæ skoraði sigurmarkið á síðustu stundu HM-dagurinn hefst á leik á móti Egyptalands og Úrúgvæ í A-riðli HM í fótbolta í Rússlandi en stuðningsfólk Liverpool sýnir þessum leik örugglega sérstakan áhuga þar sem þarna eru að mætast lið þeirra Mohamed Salah og Luis Suarez. 15.6.2018 13:45
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15.6.2018 13:30
Kveðja frá Rússlandi: Heimir tekur „tannlækninn“ á kassann fyrir land og þjóð Spurningar um tannlækningar, leikstjórn, fiskvinnslu eru þreytandi en hjálpa okkar mönnum. 15.6.2018 13:00
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15.6.2018 12:45
Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. 15.6.2018 11:30
Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. 15.6.2018 11:00
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15.6.2018 10:58
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15.6.2018 10:42
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15.6.2018 10:37
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15.6.2018 10:35
Engin íslensk töfraformúla til að stoppa Messi Íslenski landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var að sjálfsögðu spurður út í það á blaðamannafundi hvernig íslenska landsliðið ætlaði að stoppa Lionel Messi á morgun þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. 15.6.2018 10:29
Heimir þakklátur Rússum Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fundurinn fór fram á Spartak-vellinum þar sem Ísland mætir Argentínu á morgun. 15.6.2018 10:25
Aron Einar er klár í leikinn á móti Argentínu Landsliðsfyrirliðinn hefur æft á fullu undanfarna daga. 15.6.2018 10:15
Í beinni frá Moskvu: Blaðamannafundur Arons og Heimis fyrir Argentínuleikinn Innan við sólarhringur í leikinn á Spartak leikvanginum. 15.6.2018 10:15
Þétt setinn bekkurinn á blaðamannafundi Íslands Tæpum klukkutíma áður en blaðamannafundur íslenska liðsins á að hefjast í Moskvu er blaðamannafundarherbergið að fyllast. 15.6.2018 09:53
Emil: Býst við stærra hlutverki núna en á EM Emil Hallfreðsson kom ekki mikið við sögu á Evrópumótinu fyrir tveimur árum en er í stærra hlutverki að þessu sinni. 15.6.2018 09:30
HM í dag: Flugvélamaturinn setur strik í reikninginn Fjölmiðlastrákarnir okkar eru komnir til Moskvu og það var lítið annað að gera en að byrja daginn á söng. 15.6.2018 09:00
Fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu tekinn við Leeds Marcelo Bielsa hefur verið ráðinn til starfa sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 15.6.2018 08:31
Góðkunningi Íslands blæs í flautuna í slagnum við Argentínu Dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM fyrir tveimur árum. 15.6.2018 08:30
Strákarnir unnu sér inn fyrir frídeginum með erfiðri æfingu Ólafur Ingi Skúlason segir æfingarnar betri í Gelendzikh völlurinn er svo rosalega góður. 15.6.2018 08:00
Tár féllu þegar Jón Daði skoðaði kveðjugjöfina frá unnustunni Það er ákveðin hugsun í hausnum að gleyma ekki hvaðan þú ert, segir Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson. 15.6.2018 07:30
Neymar ekki peninganna virði Brasilíska stórstjarnan, Neymar, segir að hann sé ekki peninganna virði sem hann var keyptur fyrir til PSG frá Barcelona. 15.6.2018 07:00
Trippier: Leikur Englands snýst ekki bara um Kane Kieran Trippier, framherji Tottenham, segir að það sé enginn betri í liðinu til þess að leiða liðið út á HM heldur en framherjinn og samherji Trippier hjá Tottenham, Harry Kane. 15.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. 14.6.2018 23:30
Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14.6.2018 23:00
Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Einn af eldri leikmönnum íslenska landsliðsins er ekki spenntur fyrir tölvuleiknum vinsæla. 14.6.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. 14.6.2018 22:00
Umfjöllu, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 0-1 │Hewson tryggði Grindavík sigur Grindavík reis upp eftir 2-0 tap gegn Blikum á heimavelli og vann mikilvægan sigur á Fjölnisvellinum. 14.6.2018 22:00
Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. 14.6.2018 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-4 │KR lék sér að botnliðinu KR gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Keflavík á útivelli í kvöld. Gestirnir úr vesturbænum skoruðu fjögur mörk gegn engu marki heimamanna. 14.6.2018 21:00