Fleiri fréttir Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14.6.2018 20:04 Martial vill yfirgefa United Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans. 14.6.2018 19:30 Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og þá getur verið mikilvægt að eiga góða vini. 14.6.2018 17:30 Fimm mörk og HM-met hjá gestgjöfum Rússa í fyrsta leik HM Gestgjafar Rússa byrjuðu mjög vel á HM í fótbolta í Rússlandi þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Sádi-Arabíu í opnunarleik keppninnar í Moskvu í dag. Þetta er stærsti sigurinn frá upphafi í opnunarleik HM. 14.6.2018 17:15 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14.6.2018 16:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14.6.2018 15:36 Kveðja frá Rússlandi: Veislan sem aldrei átti að verða að byrja 14.6.2018 15:00 Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14.6.2018 14:30 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14.6.2018 13:30 Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14.6.2018 13:15 Strákarnir eru lagðir af stað til Moskvu Íslenska landsliðið er komið upp í flugvél og er á leiðinni til Moskvu þar sem strákarnir mæta Argentínu í fyrsta leik á HM á laugardag. 14.6.2018 12:52 Mohamed Salah spilar á morgun Egyptar fengu frábærar fréttir daginn fyrir fyrsta leik liðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. 14.6.2018 12:52 Betra andrúmsloft án Zlatan Það var frídagur hjá íslenska landsliðinu í gær og því nýttu flestir fjölmiðlar daginn til þess að heimsækja æfingasvæði sænska landsliðsins. 14.6.2018 12:30 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14.6.2018 12:00 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14.6.2018 11:30 HM byrjar í dag: Versti opnunarleikur sögunnar? Tuttugasta og fyrsta lokamót Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. 14.6.2018 11:00 Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. 14.6.2018 10:54 Sjáðu alla innbyrðisleikdaga „risanna“ í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út alla leikdaga í deildinni á keppnistímabilinu 2018-19 en fyrsta umferðin mun fara fram 11. ágúst næstkomandi. 14.6.2018 10:30 Marcus Rashford gat ekki æft annan daginn í röð Útlitið er ekki alltof gott hjá Manchester United framherjanum Marcus Rashford sem var fjarverandi á æfingu enska landsliðsins í morgun. 14.6.2018 10:15 Aron Einar kominn með tvo nýja liðsfélaga Neil Warnock er byrjaður að smíða saman leikmannahóp fyrir ensku úrvalsdeildina. 14.6.2018 10:00 Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14.6.2018 09:34 Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14.6.2018 09:30 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14.6.2018 09:00 Þægileg byrjun hjá bæði Liverpool og Manchester United: Risaleikur í fyrstu umferð Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en í morgun var leikjaröðun næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni gerð opinber. 14.6.2018 08:10 Sjáðu ferðamannaparadísina þar sem landsliðið dvelur Sól, sól, skín á mig. 14.6.2018 08:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14.6.2018 07:00 Samherji Birkis hjá Villa eftirsóttur af stórum félögum Jack Grealish, samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa, er eftirsóttur og Tottenham er sagt nú þegar hafa boðið í miðjumanninn. 14.6.2018 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. 13.6.2018 22:00 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13.6.2018 21:56 Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. 13.6.2018 21:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. 13.6.2018 20:45 Emery safnar liði á Emirates Það er í nógu að snúast á skrifstofu Arsenal þessa dagana. 13.6.2018 20:30 Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. 13.6.2018 18:50 Griezmann búinn að taka ákvörðun um framtíð sína Allar líkur eru taldar á því að franski markahrókurinn gangi í raðir Barcelona í sumar. 13.6.2018 18:30 Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13.6.2018 17:30 Ætla að fagna sæti Íslands í sextán liða úrslitum í gamalli sígarettuverksmðju Tólfan lofar trylltum Íslendingapartýjum eftir leikina þrjá í Rússlandi. 13.6.2018 17:00 Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. 13.6.2018 16:30 Rúnar Alex: Vonandi skilar pressan frá okkur á Hannes sér inn á völlinn Rúnar Alex Rúnarsson veit vel hvernig það er að verja stöðu sína sem aðalmarkvörður. 13.6.2018 16:00 Alfreð: Held það sé töluvert skemmtilegra að vera knattspyrnumaður en að vera í pólitík Alfreð Finnbogason var ótrúlega pólitískur í tilsvörum er hann var spurður út í framtíð sína. Svo pólitískur að blaðamaður tók nánast pensarann af og hrósaði honum. 13.6.2018 15:30 Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. 13.6.2018 15:00 Nokkrir strákanna eru að spila Fortnite á fullu Strákarnir gera sér ýmislegt til dundurs í Rússlandi og til að mynda eru nokkrir þeirra farnir að spila Fortnite sem er afar vinsæll leikur um þessar mundir. 13.6.2018 14:30 Frederik með kennslubók í íslensku og Ragga á kantinum Ég tala reglulega við afa minn í síma. Hann talar gamaldags íslensku sem er auðveldara að skilja en strákarnir sem eiga það til að tala svolítið hratt og nota slangur. 13.6.2018 14:15 Enska landsliðið þarf gott HM til að losna loksins undan fjötrum Íslandsleiksins Við Íslendingar erum ekki búnir að gleyma 2-1 sigri á enska landsliðinu í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016 og ekki Englendingar heldur. Ensku landsliðsmennirnir eru ennþá að ræða áfallið sem enska landsliðið varð fyrir í Nice 27. júní 2016. 13.6.2018 13:00 Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta, segir Hólmar Örn Eyjólfsson. 13.6.2018 12:30 Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13.6.2018 12:08 Sjá næstu 50 fréttir
Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14.6.2018 20:04
Martial vill yfirgefa United Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans. 14.6.2018 19:30
Vinur Jesus lak byrjunarliðinu á Instagram Fréttir af uppstillingu í fyrsta leik á HM eru líkt og hernaðarleyndamál hjá mörgum þjóðum og þá getur verið mikilvægt að eiga góða vini. 14.6.2018 17:30
Fimm mörk og HM-met hjá gestgjöfum Rússa í fyrsta leik HM Gestgjafar Rússa byrjuðu mjög vel á HM í fótbolta í Rússlandi þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Sádi-Arabíu í opnunarleik keppninnar í Moskvu í dag. Þetta er stærsti sigurinn frá upphafi í opnunarleik HM. 14.6.2018 17:15
Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14.6.2018 16:30
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14.6.2018 15:36
Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14.6.2018 14:30
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14.6.2018 13:30
Arnór Ingvi er með mömmu og pabba á handleggnum Arnór Ingvi Traustason skartar ansi voldugu húðflúri á vinstri handleggnum. Þar er meðal annars fjölskyldumynd af honum með foreldrum sínum. 14.6.2018 13:15
Strákarnir eru lagðir af stað til Moskvu Íslenska landsliðið er komið upp í flugvél og er á leiðinni til Moskvu þar sem strákarnir mæta Argentínu í fyrsta leik á HM á laugardag. 14.6.2018 12:52
Mohamed Salah spilar á morgun Egyptar fengu frábærar fréttir daginn fyrir fyrsta leik liðsins á HM í fótbolta í Rússlandi. 14.6.2018 12:52
Betra andrúmsloft án Zlatan Það var frídagur hjá íslenska landsliðinu í gær og því nýttu flestir fjölmiðlar daginn til þess að heimsækja æfingasvæði sænska landsliðsins. 14.6.2018 12:30
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14.6.2018 12:00
Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14.6.2018 11:30
HM byrjar í dag: Versti opnunarleikur sögunnar? Tuttugasta og fyrsta lokamót Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. 14.6.2018 11:00
Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. 14.6.2018 10:54
Sjáðu alla innbyrðisleikdaga „risanna“ í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út alla leikdaga í deildinni á keppnistímabilinu 2018-19 en fyrsta umferðin mun fara fram 11. ágúst næstkomandi. 14.6.2018 10:30
Marcus Rashford gat ekki æft annan daginn í röð Útlitið er ekki alltof gott hjá Manchester United framherjanum Marcus Rashford sem var fjarverandi á æfingu enska landsliðsins í morgun. 14.6.2018 10:15
Aron Einar kominn með tvo nýja liðsfélaga Neil Warnock er byrjaður að smíða saman leikmannahóp fyrir ensku úrvalsdeildina. 14.6.2018 10:00
Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14.6.2018 09:34
Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14.6.2018 09:30
HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14.6.2018 09:00
Þægileg byrjun hjá bæði Liverpool og Manchester United: Risaleikur í fyrstu umferð Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en í morgun var leikjaröðun næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni gerð opinber. 14.6.2018 08:10
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14.6.2018 07:00
Samherji Birkis hjá Villa eftirsóttur af stórum félögum Jack Grealish, samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa, er eftirsóttur og Tottenham er sagt nú þegar hafa boðið í miðjumanninn. 14.6.2018 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. 13.6.2018 22:00
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. 13.6.2018 21:56
Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. 13.6.2018 21:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. 13.6.2018 20:45
Emery safnar liði á Emirates Það er í nógu að snúast á skrifstofu Arsenal þessa dagana. 13.6.2018 20:30
Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. 13.6.2018 18:50
Griezmann búinn að taka ákvörðun um framtíð sína Allar líkur eru taldar á því að franski markahrókurinn gangi í raðir Barcelona í sumar. 13.6.2018 18:30
Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Landsliðsmennirnir fengu frí frá æfingum í dag. 13.6.2018 17:30
Ætla að fagna sæti Íslands í sextán liða úrslitum í gamalli sígarettuverksmðju Tólfan lofar trylltum Íslendingapartýjum eftir leikina þrjá í Rússlandi. 13.6.2018 17:00
Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. 13.6.2018 16:30
Rúnar Alex: Vonandi skilar pressan frá okkur á Hannes sér inn á völlinn Rúnar Alex Rúnarsson veit vel hvernig það er að verja stöðu sína sem aðalmarkvörður. 13.6.2018 16:00
Alfreð: Held það sé töluvert skemmtilegra að vera knattspyrnumaður en að vera í pólitík Alfreð Finnbogason var ótrúlega pólitískur í tilsvörum er hann var spurður út í framtíð sína. Svo pólitískur að blaðamaður tók nánast pensarann af og hrósaði honum. 13.6.2018 15:30
Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. 13.6.2018 15:00
Nokkrir strákanna eru að spila Fortnite á fullu Strákarnir gera sér ýmislegt til dundurs í Rússlandi og til að mynda eru nokkrir þeirra farnir að spila Fortnite sem er afar vinsæll leikur um þessar mundir. 13.6.2018 14:30
Frederik með kennslubók í íslensku og Ragga á kantinum Ég tala reglulega við afa minn í síma. Hann talar gamaldags íslensku sem er auðveldara að skilja en strákarnir sem eiga það til að tala svolítið hratt og nota slangur. 13.6.2018 14:15
Enska landsliðið þarf gott HM til að losna loksins undan fjötrum Íslandsleiksins Við Íslendingar erum ekki búnir að gleyma 2-1 sigri á enska landsliðinu í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi sumarið 2016 og ekki Englendingar heldur. Ensku landsliðsmennirnir eru ennþá að ræða áfallið sem enska landsliðið varð fyrir í Nice 27. júní 2016. 13.6.2018 13:00
Pabbi gamli fyrirliði alltaf til staðar og veitti ómetanlega hjálp Atvinnumennskan er svo miklu meira en að vera góður í að taka á móti og senda bolta. Það er svo margt andlegt sem kemur inn í þetta, segir Hólmar Örn Eyjólfsson. 13.6.2018 12:30
Fernando Hierro verður þjálfari spænska landsliðsins á HM Spánverjar eru búnir að finna eftirmann Julen Lopetegui sem var óvænt rekinn í morgun. Fernando Hierro mun stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi. 13.6.2018 12:08
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti