Fleiri fréttir Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29.6.2018 16:30 Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. 29.6.2018 16:00 Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. 29.6.2018 15:30 Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29.6.2018 14:15 Valur fær sænskan miðvörð sem var í Schalke Valsmenn hafa bætt við sig varnarmanni í Pepsi-deild karla en Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistarana. 29.6.2018 13:49 Fellaini framlengir við United Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United. 29.6.2018 13:00 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29.6.2018 12:00 „Þægileg“ leið enska landsliðsins í úrslitaleik HM að verða enn „þægilegri“ Enskt fótboltaáhugafólk sér nú úrslitaleik HM í hillingum eftir góða byrjun enska landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og "þægilega“ leið liðsins inn í úrslitaleikinn. 29.6.2018 11:30 Hættur í landsliðinu: Segir allar svívirðingarnar vera ástæðuna fyrir veikindum móður sinnar Hann hefur verið kallaður Írans-Messi og var að flestra mati framtíðarstjarna íranska landsliðsins enda ennþá bara 23 ára gamall. Nú er útlit fyrir að landsleikirnir verði ekki fleiri. 29.6.2018 10:30 Marokkóar brjálaðir yfir dómgæslunni á HM | Forsetinn sendi FIFA bréf Forseti knattspyrnusambands Marokkó sendi Alþjóðaknattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf vegna ósanngjarnrar dómgæslu á HM í Rússlandi. 29.6.2018 10:00 Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29.6.2018 09:21 Hörður Björgvin kvaddi Bristol City á Twitter Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á förum frá enska B-deildarliðinu Bristol City eftir að hafa samið við rússneska stórveldið CSKA Moskva. 29.6.2018 09:00 Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.6.2018 07:30 Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. 29.6.2018 07:00 Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. 28.6.2018 23:30 Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi. 28.6.2018 23:00 Fyrrverandi leikmaður Tottenham látinn Serbinn Goran Bunjevčević er látinn, 45 ára að aldri. 28.6.2018 22:36 Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez. 28.6.2018 22:30 Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 28.6.2018 21:30 Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. 28.6.2018 21:00 Túnis kvaddi HM með sögulegu marki Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu. 28.6.2018 20:00 Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28.6.2018 19:45 „Tvímælalaus“ vilji KSÍ að halda Heimi Málið sem brennur á öllum eftir að þáttöku Íslands á HM lauk er mál Heimis Hallgrímssonar, hvort hann verði áfram með landsliðið. Guðni Bergsson segir KSÍ vilja halda Heimi. 28.6.2018 19:00 Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. 28.6.2018 17:45 Juventus fær fjórða leikmanninn í sumar Juventus heldur áfram að styrkja hópinn sinn en liðið gekk í gær frá samningi við Joao Cancelo frá Valencia. 28.6.2018 16:30 Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. 28.6.2018 16:00 Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. 28.6.2018 16:00 Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. 28.6.2018 15:30 Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“ Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir. 28.6.2018 14:30 Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28.6.2018 13:30 Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. 28.6.2018 12:30 Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. 28.6.2018 12:00 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28.6.2018 11:30 Er betra að tapa en að vinna í kvöld? Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? 28.6.2018 11:30 Neuer: Áttum ekkert meira skilið Manuel Neuer, fyrirliði heimsmeistara Þýskalands, er vonsvikinn yfir frammistöðu liðsins á HM í Rússlandi. 28.6.2018 10:30 Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. 28.6.2018 10:00 Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. 28.6.2018 09:30 Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. 28.6.2018 08:30 Ruglið heldur áfram hjá Sporting | Rekinn eftir níu daga í starfi Vitleysan hjá portúgalska stórveldinu virðist engan endi ætla að taka. 28.6.2018 07:45 Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. 28.6.2018 07:00 DC United sagt tilkynna Rooney í dag DC United mun kynna Wayne Rooney sem nýjan leikmann liðsins í dag. Heimildarmenn Sky Sports staðfesta fregnirnar. 28.6.2018 06:00 Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. 27.6.2018 23:30 Lukaku ekki með gegn Englendingum Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla. 27.6.2018 23:00 Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27.6.2018 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ballack setur spurningarmerki við nýjan samning Löw skömmu fyrir mót Þýska goðsögnin, Michael Ballack, hefur sett spurningarmerki við það að þjálfari þýska landsliðsins, Joachim Löw, hafi fengið nýjan samning skömmu fyrir mót. 29.6.2018 16:30
Sumarmessan: Þeir bestu, verstu og flottasta markið Riðlakeppninni á HM 2018 í Rússlandi lauk í gærkvöldi og því var ekki úr vegi að kíkja á besta markið og bestu og verstu leikmennina í Sumarmessunni í gærkvöldi. 29.6.2018 16:00
Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. 29.6.2018 15:30
Sumarmessan: „Kólumbía með besta sóknartríó í heiminum“ Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar stýrði Benedikt Valsson þrasinu skemmtilega. 29.6.2018 14:15
Valur fær sænskan miðvörð sem var í Schalke Valsmenn hafa bætt við sig varnarmanni í Pepsi-deild karla en Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistarana. 29.6.2018 13:49
Fellaini framlengir við United Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United. 29.6.2018 13:00
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29.6.2018 12:00
„Þægileg“ leið enska landsliðsins í úrslitaleik HM að verða enn „þægilegri“ Enskt fótboltaáhugafólk sér nú úrslitaleik HM í hillingum eftir góða byrjun enska landsliðið á HM í fótbolta í Rússlandi og "þægilega“ leið liðsins inn í úrslitaleikinn. 29.6.2018 11:30
Hættur í landsliðinu: Segir allar svívirðingarnar vera ástæðuna fyrir veikindum móður sinnar Hann hefur verið kallaður Írans-Messi og var að flestra mati framtíðarstjarna íranska landsliðsins enda ennþá bara 23 ára gamall. Nú er útlit fyrir að landsleikirnir verði ekki fleiri. 29.6.2018 10:30
Marokkóar brjálaðir yfir dómgæslunni á HM | Forsetinn sendi FIFA bréf Forseti knattspyrnusambands Marokkó sendi Alþjóðaknattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf vegna ósanngjarnrar dómgæslu á HM í Rússlandi. 29.6.2018 10:00
Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29.6.2018 09:21
Hörður Björgvin kvaddi Bristol City á Twitter Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er á förum frá enska B-deildarliðinu Bristol City eftir að hafa samið við rússneska stórveldið CSKA Moskva. 29.6.2018 09:00
Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.6.2018 07:30
Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld. 29.6.2018 07:00
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. 28.6.2018 23:30
Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi. 28.6.2018 23:00
Fyrrverandi leikmaður Tottenham látinn Serbinn Goran Bunjevčević er látinn, 45 ára að aldri. 28.6.2018 22:36
Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez. 28.6.2018 22:30
Svona líta 16-liða úrslitin út Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 28.6.2018 21:30
Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. 28.6.2018 21:00
Túnis kvaddi HM með sögulegu marki Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu. 28.6.2018 20:00
Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28.6.2018 19:45
„Tvímælalaus“ vilji KSÍ að halda Heimi Málið sem brennur á öllum eftir að þáttöku Íslands á HM lauk er mál Heimis Hallgrímssonar, hvort hann verði áfram með landsliðið. Guðni Bergsson segir KSÍ vilja halda Heimi. 28.6.2018 19:00
Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna. 28.6.2018 17:45
Juventus fær fjórða leikmanninn í sumar Juventus heldur áfram að styrkja hópinn sinn en liðið gekk í gær frá samningi við Joao Cancelo frá Valencia. 28.6.2018 16:30
Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan. 28.6.2018 16:00
Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd. 28.6.2018 16:00
Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. 28.6.2018 15:30
Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“ Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir. 28.6.2018 14:30
Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. 28.6.2018 13:30
Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. 28.6.2018 12:30
Emil besti leikmaður Íslands á HM Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. 28.6.2018 12:00
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28.6.2018 11:30
Er betra að tapa en að vinna í kvöld? Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið? 28.6.2018 11:30
Neuer: Áttum ekkert meira skilið Manuel Neuer, fyrirliði heimsmeistara Þýskalands, er vonsvikinn yfir frammistöðu liðsins á HM í Rússlandi. 28.6.2018 10:30
Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar. 28.6.2018 10:00
Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti. 28.6.2018 09:30
Færir sig úr Kópavogi á Selfoss Króatíski framherjinn Hrvoje Tokić hefur samið við Inkasso-deildar lið Selfoss um að leika með liðinu næstu tvö árin. 28.6.2018 08:30
Ruglið heldur áfram hjá Sporting | Rekinn eftir níu daga í starfi Vitleysan hjá portúgalska stórveldinu virðist engan endi ætla að taka. 28.6.2018 07:45
Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld. 28.6.2018 07:00
DC United sagt tilkynna Rooney í dag DC United mun kynna Wayne Rooney sem nýjan leikmann liðsins í dag. Heimildarmenn Sky Sports staðfesta fregnirnar. 28.6.2018 06:00
Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. 27.6.2018 23:30
Lukaku ekki með gegn Englendingum Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla. 27.6.2018 23:00
Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27.6.2018 22:30