Fleiri fréttir

Andinn góður og breyta ekki neinu

Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn segja að liðið hafi ekki breytt neinu í aðdraganda leiksins gegn Króatíu. Það sem liðið geri milli leikja sé enn að virka.

Völdu Gelendzhik útaf hitanum

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi.

Donni: Leikplanið gekk fullkomlega upp

Donni Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, skaut föstum skotum á landsliðsþjálfara Íslands eftir 2-0 sigur Þórs/KA á Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Aron spilaði í sigri

Aron Sigurðarson eini Íslendingurinn sem kom við sögu í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Hannes: Við erum í vígahug

Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn.

Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands

Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir