Fleiri fréttir

Mandzukic: Enginn ótti í króatíska liðinu

England og Króatía mætast í undanúrslitum HM í fótbolta á morgun, miðvikudag. Framherjinn Mario Mandzukic segir leikinn svokallaðan „50/50“ leik, bæði lið eigi jafna möguleika á sigri.

Deschamps: Henry er óvinur Frakklands

Frakkar mæta Belgum í undanúrslitum HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfari Frakka segir fyrrum liðsfélaga hans í franska landsliðinu, Thierry Henry, vera "óvin“ Frakklands.

Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho

Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi.

Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá.

Elías Már lagði upp mark í enn einu tapinu

Elías Már Ómarsson lagði upp eina mark Gautaborgar er liðið tapaði 3-1 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sjöunda tap Gautaborgar í tólf leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir