Fleiri fréttir

„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“

Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur.

Mourinho segir United þurfa meiri tíma

Manchester United tekur á móti Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, segir sitt lið þurfa meiri tíma til þess að verða betra.

Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur

Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn.

Við getum unnið Þýskaland

Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag.

Allt annar blær yfir Liverpool

Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar.

Neville: United þarf svona leik

Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham.

Benzema með tvö í sigri Real

Frakkinn Karim Benzema skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Real Madrid á Girona í spænsku deildinni í kvöld.

Benitez: Þetta var ekki víti

Rafa Benitez, stjóri Newcastle, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Chelsea í dag en hann telur dómarann ekki hafa staðið sig.

Inter og Torino skildu jöfn

Torino og Inter Milan skildu jöfn í ítölsku deildinni í dag eftir frábæra frammistöðu Torino í seinni hálfleiknum.

Karius: Ég gekk aldrei einn

Loris Karius gekk til liðs við Besiktas í gær á tveggja ára lánsamning en hann kvaddi Liverpool og stuðningsmenn þeirra á fallegan hátt í dag á Twitter.

Robertson: Alisson hefur verið stórkostlegur

Alisson Becker, nýr markvörður Liverpool, hefur vakið mikla athygli eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu hingað til en hann hefur ekki ennþá fengið á sig mark.

Fulham náði í fyrsta sigurinn í sex marka leik

Nýliðar Fulham sóttu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Burnley mætti á Craven Cottage. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur út af snemma leiks.

Arnór setti þrettán mörk í fyrsta leik vetrarins

Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili og raðar inn mörkum fyrir Bergischer. Nýliðarnir sigruðu Eulen Ludwigshafen í fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór lagði upp í stórsigri

Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka Malmö í stórsigri á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristján Flóki Finnbogason og félagar steinlágu fyrir Hacken.

Gerrard áfram ósigraður í Skotlandi

Steven Gerrard er enn ósigraður í skosku úrvalsdeildinni. Lærisveinar hans í Rangers gerðu jafntefli við Motherwell á útivelli í dag.

Keane frá í fjórar vikur

Varnarmaðurinn Michael Keane mun ekki spila með Everton næsta mánuðinn eftir að höfuðkúpubein hans skaddaðist í leik Everton og Bournemouth í gær.

Martinez frá vegna meiðsla út tímabilið

Aron Elí Gíslason hefur staðið vaktina í marki KA í síðustu leikjum í fjarveru Christian Martinez. Aron mun þurfa að standa þar áfram því Martinez verður að öllum líkindum frá út tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir