Stuðningsmenn Genoa þögðu í 43 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 09:30 Genoa vann sinn fyrsta leik en skoraði bæði mörkin sín á meðan stuðningsmennirnir þögðu. Vísir/Getty Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fimm dögum eftir þetta skelfilega slys þá var ákveðið að fresta leikjum Genoa og Sampdoria í fyrstu umferðinni. Í gær var hins vegar komið að annarri umferð deildarkeppninnar og þá átti Genoa heimaleik. Leikmenn Genoa og Empoli minntust þeirra sem fórust í slysinu með mínútuþögn en stuðningsfólk Genoa gerði meira en það."A deafening silence of 43 minutes, one for each child, worker, student, father or mother who are no longer with us today". Genoa pays a spine-tingling silent tribute to the victims of the Morandi bridge disaster https://t.co/B2xHHvWvWEpic.twitter.com/9nW9cR2K0f — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2018Allt stuðningsfólk Genoa þagði fyrstu 43 mínútur leiksins til minningar um þá 43 sem dóu í þessu hræðilega slyi. Það heyrðist ekki mikið í stuðningsfólkinu á þessum 43 mínútum. 200 metra hluti Morandi brúarinnar hrundi skyndilega með þeim afleiðingum að allt þetta fólk hrapaði til bana í bílum sínum. Genoa vann leikinn 2-1 en bæði mörk liðsins komu á fyrstu tuttugu mínútunum. Stuðningsmenn Genoa fögnuðu ekki þegar lið þeirra skoraði. Mikil fagnaðarlæti brutust hins vegar út á 43. mínútu leiksins þegar nöfn þeirra sem létust voru birt á stóra skjánum á leikvanginum. Það sem eftir var leiksins hegðuðu stuðningsfólk Genoa sér venjulega og fagnaði síðan saman góðum sigri í leikslok. Lið Sampdoria er líka frá Genóaborg en byrjaði tímabilið sitt á útivelli á móti Udinese. Sampdoria tapaði leiknum 1-0. Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Ítalska félagið Genoa lék í gær sinn fyrsta leik á tímabilinu viku eftir að önnur lið (nema Sampdoria) hófu leik í Seríu A. Ástæðan var hrun Morandi-brúarinnar 14. ágúst síðastliðinn. Fimm dögum eftir þetta skelfilega slys þá var ákveðið að fresta leikjum Genoa og Sampdoria í fyrstu umferðinni. Í gær var hins vegar komið að annarri umferð deildarkeppninnar og þá átti Genoa heimaleik. Leikmenn Genoa og Empoli minntust þeirra sem fórust í slysinu með mínútuþögn en stuðningsfólk Genoa gerði meira en það."A deafening silence of 43 minutes, one for each child, worker, student, father or mother who are no longer with us today". Genoa pays a spine-tingling silent tribute to the victims of the Morandi bridge disaster https://t.co/B2xHHvWvWEpic.twitter.com/9nW9cR2K0f — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2018Allt stuðningsfólk Genoa þagði fyrstu 43 mínútur leiksins til minningar um þá 43 sem dóu í þessu hræðilega slyi. Það heyrðist ekki mikið í stuðningsfólkinu á þessum 43 mínútum. 200 metra hluti Morandi brúarinnar hrundi skyndilega með þeim afleiðingum að allt þetta fólk hrapaði til bana í bílum sínum. Genoa vann leikinn 2-1 en bæði mörk liðsins komu á fyrstu tuttugu mínútunum. Stuðningsmenn Genoa fögnuðu ekki þegar lið þeirra skoraði. Mikil fagnaðarlæti brutust hins vegar út á 43. mínútu leiksins þegar nöfn þeirra sem létust voru birt á stóra skjánum á leikvanginum. Það sem eftir var leiksins hegðuðu stuðningsfólk Genoa sér venjulega og fagnaði síðan saman góðum sigri í leikslok. Lið Sampdoria er líka frá Genóaborg en byrjaði tímabilið sitt á útivelli á móti Udinese. Sampdoria tapaði leiknum 1-0.
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira