Fleiri fréttir

HB tapaði í vítaspyrnukeppni

Heimir og lærisveinar hans í HB töpuðu fyrir B36 eftir vítaspyrnukeppni í úrslitum bikarsins í Færeyjum í kvöld.

Stjörnurnar í PSG sáu um Angers

Stjörnuprýdd sóknarlína PSG var í stuði í frönsku deildinni í dag en þeir Cavani, Neymar og Mbappe skoruðu allir eitt mark hver.

Jafntefli í Íslendingaslagnum

Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag.

Skrautlegt mark í fyrsta sigri Emery

Unai Emery náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri Arsenal þegar liðið fékk West Ham í heimsókn. Sigurmarkið var ótrúlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á heiðurinn af.

Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“

Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa.

„Áttum skilið að skora mark“

Conor Coady, fyrirliði Wolves, sagði liðið hafa átt skilið að skora mark gegn Manchester City í dag. Willy Boly skoraði mark sem átti ekki að standa í 1-1 jafntefli liðanna.

Bolasie orðinn liðsfélagi Birkis

Birkir Bjarnason hefur fengið nýjan liðsfélaga, Aston Villa staðfesti komu Yannick Bolasie á láni frá Everton í dag.

Upphitun: Gylfi og Aguero í eldlínunni

Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla um helgina með sex leikjum í þriðju umferðinni. Englandsmeistararnir og Gylfi Þór Sigurðsson verða í eldlínunni í dag.

Tvö víti í súginn í markalausum toppslag

Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli.

Freyr: Trúum öll að Kolbeinn skori þegar hann er inn á

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson kynntu sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi í dag. Freyr segir Erik vera topp náunga og það er nýtt upphaf fyrir alla leikmenn liðsins, sama hver staða þeirra var í landsliði Heimis Hallgrímssonar.

Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi.

Sjá næstu 50 fréttir