Fleiri fréttir Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6.9.2018 12:41 Stelpurnar okkar geta nú sett stefnuna á EM í Englandi England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. 6.9.2018 12:30 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6.9.2018 12:00 Wilfried Zaha gefur kvennaliði Crystal Palace pening Stærsta stjarna karlaliðs Crystal Palace ætlar að gera sitt í að hjálpa kvennaliði félagsins að ná markmiðum sínum á fótboltavellinum. 6.9.2018 11:00 Sölumaður, námsmaður, futsal markvörður og internet stjarna í liði Dana í gær Dönsku landsliðsmennirnir í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu í gærkvöldi hafa örugglega aldrei látið sig einu sinni dreyma um að fá að spila með danska landsliðinu á þessum tímapunkti í sínu lífi. 6.9.2018 10:00 Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. 6.9.2018 09:30 „Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. 6.9.2018 08:30 Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6.9.2018 08:00 Suarez: Pogba vill berjast um fleiri titla en hann gerir hjá United Paul Pogba vill berjast um fleiri titla en hann gerir hjá Manchester United. Þetta segir Luis Suarez. 6.9.2018 07:00 Klopp: Erum enn í formi eins og á undirbúningstímabilinu Þjóðverjinn Jurgen Klopp segir hans menn í Liverpool enn þá vera í undirbúningstímabils formi þrátt fyrir að hafa unnið alla fjóra leiki sína til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 6.9.2018 06:00 Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltamenn og -konur. 5.9.2018 22:30 Dönsku futsal leikmennirnir töpuðu fyrir Slóvakíu Danska landsliðið í fótbolta tapaði 3-0 fyrir Slóvakíu í vináttuleik í kvöld. Danska liðið var einungis skipað leikmönnum úr neðri deildum Danmerkur og futsal leikmönnum. 5.9.2018 21:18 Kroos: Sane þarf að bæta líkamstjáninguna Toni Kroos segir að samherji sinn í þýska landsliðinu, Leroy Sane, þurfi að bæta líkamstjáningu sína. 5.9.2018 21:00 Spænskir stuðningsmenn fá ferðakostnað niðurgreiddan vegna leikja í Bandaríkjunum Forráðamenn La Liga deildarinnar á Spáni ætla að greiða hluta af ferða- og gistingarkostnaði spænskra stuðningsmanna vegna leikja í deildinni sem spilaðir verða í Bandaríkjunum. 5.9.2018 20:30 Pepsidraumurinn formlega farinn frá Þrótti Þróttur á ekki möguleika á sæti í Pepsi deildinni að ári eftir tap gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. 5.9.2018 19:32 Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5.9.2018 19:15 Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5.9.2018 19:00 Ásgeir með slitið krossband Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. 5.9.2018 18:31 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5.9.2018 17:00 Bjerregaard: Lítill skilningur á taktík á Íslandi miðað við í Danmörku Danski framherjinn fór frá KR til Hvidovre. 5.9.2018 16:00 Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 5.9.2018 15:30 Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. 5.9.2018 15:00 Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. 5.9.2018 14:40 Albert: Ætla að sýna að Erik hefði getað valið mig frekar Albert Guðmundsson sér ekki eftir einni sekúndu hjá PSV Eindhoven. 5.9.2018 14:30 David Beckham spilaði með AC Milan en skírði nýja félagið sitt Inter Nýja fótboltafélagið hans David Beckham hefur fengið nafn en það verður kallað Inter Miami. 5.9.2018 13:30 Markamaskínan fékk útrás á brettinu eftir engar mínútur í mikilvægustu leikjunum Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu. 5.9.2018 12:00 Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði. 5.9.2018 11:30 Griezmann furðar sig á því að enginn heimsmeistari sé tilnefndur hjá FIFA FIFA hefur gefið það út hvaða þrír leikmenn komi til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Margir voru hissa á því að þar var enginn Lionel Messi en Antoine Griezmann hefur líka bent á aðra athyglisverða staðreynd. 5.9.2018 10:30 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5.9.2018 10:00 Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5.9.2018 09:30 Var ekki í hóp í fyrstu tveimur umferðunum en er nú kominn í enska landsliðið Marcus Bettinelli, markvörður Fulham, hefur verið kallaður inn í enska landsliðið fyrir komandi leiki á móti Spáni og Sviss. 5.9.2018 09:00 Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans. 5.9.2018 08:00 Foster vorkennir Cech Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu. 5.9.2018 07:00 Pique gæti farið í fangelsi fyrir umferðarlagabrot Varnarmaðurinn Gerard Pique gæti átt yfir höfði sér háa sekt, samfélagsþjónustu eða í versta falli fangelsisdóm fyrir að brjóta umferðarlög á Spáni. 5.9.2018 06:00 Shaw: Ég missti næstum fótinn Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð. 4.9.2018 23:30 Fékk hæstu hraðasekt í sögu Bretlands Stjarna Southampton, Mario Lemina, fékk heldur betur að opna veskið eftir að hafa farið ansi ríflega yfir hámarkshraða á Benzanum sínum. 4.9.2018 23:00 Danir tefla fram futsal leikmönnum í Þjóðadeildinni Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. 4.9.2018 21:45 Marchisio fór til Zenit Eftir 25 ára þjónustu fyrir Juventus þá rifti félagið á dögunum samningi við miðjumanninn Claudio Marchisio. Hann er nú búinn að finna sér nýtt fótboltaheimili. 4.9.2018 21:30 „Þvílíkt egóbúst“ að stórlið vilji kaupa mann Arnór Sigurðsson, leikmaður U21 landsliðs Íslands, skrifaði á dögunum undir samning við rússneska stórveldið CSKA Moskvu. 4.9.2018 20:30 Fimm leikmenn æfðu utan hóps í dag Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í fyrsta skipti á laugardaginn þegar liðið mætir Sviss ytra í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. Hann er bjartsýnn á framhaldið. 4.9.2018 20:00 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4.9.2018 18:00 Elín Metta: Ætluðum okkur meira Elín Metta Jensen, framherji Íslands, segir að liðið hafi ætlað sér meira en bara jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli í kvöld. 4.9.2018 17:36 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4.9.2018 17:32 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4.9.2018 17:31 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4.9.2018 17:19 Sjá næstu 50 fréttir
Kolbeinn: Yfirlýsingar forseta Nantes eiga ekki við nein rök að styðjast Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson var borinn þungum sökum af forseta Nantes, Waldemar Kita, í gær en Kolbeinn segir lítið að marka sem forsetinn hafi verið að segja. 6.9.2018 12:41
Stelpurnar okkar geta nú sett stefnuna á EM í Englandi England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. 6.9.2018 12:30
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6.9.2018 12:00
Wilfried Zaha gefur kvennaliði Crystal Palace pening Stærsta stjarna karlaliðs Crystal Palace ætlar að gera sitt í að hjálpa kvennaliði félagsins að ná markmiðum sínum á fótboltavellinum. 6.9.2018 11:00
Sölumaður, námsmaður, futsal markvörður og internet stjarna í liði Dana í gær Dönsku landsliðsmennirnir í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu í gærkvöldi hafa örugglega aldrei látið sig einu sinni dreyma um að fá að spila með danska landsliðinu á þessum tímapunkti í sínu lífi. 6.9.2018 10:00
Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. 6.9.2018 09:30
„Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. 6.9.2018 08:30
Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6.9.2018 08:00
Suarez: Pogba vill berjast um fleiri titla en hann gerir hjá United Paul Pogba vill berjast um fleiri titla en hann gerir hjá Manchester United. Þetta segir Luis Suarez. 6.9.2018 07:00
Klopp: Erum enn í formi eins og á undirbúningstímabilinu Þjóðverjinn Jurgen Klopp segir hans menn í Liverpool enn þá vera í undirbúningstímabils formi þrátt fyrir að hafa unnið alla fjóra leiki sína til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 6.9.2018 06:00
Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltamenn og -konur. 5.9.2018 22:30
Dönsku futsal leikmennirnir töpuðu fyrir Slóvakíu Danska landsliðið í fótbolta tapaði 3-0 fyrir Slóvakíu í vináttuleik í kvöld. Danska liðið var einungis skipað leikmönnum úr neðri deildum Danmerkur og futsal leikmönnum. 5.9.2018 21:18
Kroos: Sane þarf að bæta líkamstjáninguna Toni Kroos segir að samherji sinn í þýska landsliðinu, Leroy Sane, þurfi að bæta líkamstjáningu sína. 5.9.2018 21:00
Spænskir stuðningsmenn fá ferðakostnað niðurgreiddan vegna leikja í Bandaríkjunum Forráðamenn La Liga deildarinnar á Spáni ætla að greiða hluta af ferða- og gistingarkostnaði spænskra stuðningsmanna vegna leikja í deildinni sem spilaðir verða í Bandaríkjunum. 5.9.2018 20:30
Pepsidraumurinn formlega farinn frá Þrótti Þróttur á ekki möguleika á sæti í Pepsi deildinni að ári eftir tap gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. 5.9.2018 19:32
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5.9.2018 19:15
Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. 5.9.2018 19:00
Ásgeir með slitið krossband Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. 5.9.2018 18:31
Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5.9.2018 17:00
Bjerregaard: Lítill skilningur á taktík á Íslandi miðað við í Danmörku Danski framherjinn fór frá KR til Hvidovre. 5.9.2018 16:00
Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 5.9.2018 15:30
Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. 5.9.2018 15:00
Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. 5.9.2018 14:40
Albert: Ætla að sýna að Erik hefði getað valið mig frekar Albert Guðmundsson sér ekki eftir einni sekúndu hjá PSV Eindhoven. 5.9.2018 14:30
David Beckham spilaði með AC Milan en skírði nýja félagið sitt Inter Nýja fótboltafélagið hans David Beckham hefur fengið nafn en það verður kallað Inter Miami. 5.9.2018 13:30
Markamaskínan fékk útrás á brettinu eftir engar mínútur í mikilvægustu leikjunum Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu. 5.9.2018 12:00
Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði. 5.9.2018 11:30
Griezmann furðar sig á því að enginn heimsmeistari sé tilnefndur hjá FIFA FIFA hefur gefið það út hvaða þrír leikmenn komi til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Margir voru hissa á því að þar var enginn Lionel Messi en Antoine Griezmann hefur líka bent á aðra athyglisverða staðreynd. 5.9.2018 10:30
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5.9.2018 10:00
Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. 5.9.2018 09:30
Var ekki í hóp í fyrstu tveimur umferðunum en er nú kominn í enska landsliðið Marcus Bettinelli, markvörður Fulham, hefur verið kallaður inn í enska landsliðið fyrir komandi leiki á móti Spáni og Sviss. 5.9.2018 09:00
Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans. 5.9.2018 08:00
Foster vorkennir Cech Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu. 5.9.2018 07:00
Pique gæti farið í fangelsi fyrir umferðarlagabrot Varnarmaðurinn Gerard Pique gæti átt yfir höfði sér háa sekt, samfélagsþjónustu eða í versta falli fangelsisdóm fyrir að brjóta umferðarlög á Spáni. 5.9.2018 06:00
Shaw: Ég missti næstum fótinn Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð. 4.9.2018 23:30
Fékk hæstu hraðasekt í sögu Bretlands Stjarna Southampton, Mario Lemina, fékk heldur betur að opna veskið eftir að hafa farið ansi ríflega yfir hámarkshraða á Benzanum sínum. 4.9.2018 23:00
Danir tefla fram futsal leikmönnum í Þjóðadeildinni Landsliðshópur Dana fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni um helgina inniheldur leikmenn í neðri deildunum og futsal-leikmenn. 4.9.2018 21:45
Marchisio fór til Zenit Eftir 25 ára þjónustu fyrir Juventus þá rifti félagið á dögunum samningi við miðjumanninn Claudio Marchisio. Hann er nú búinn að finna sér nýtt fótboltaheimili. 4.9.2018 21:30
„Þvílíkt egóbúst“ að stórlið vilji kaupa mann Arnór Sigurðsson, leikmaður U21 landsliðs Íslands, skrifaði á dögunum undir samning við rússneska stórveldið CSKA Moskvu. 4.9.2018 20:30
Fimm leikmenn æfðu utan hóps í dag Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í fyrsta skipti á laugardaginn þegar liðið mætir Sviss ytra í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. Hann er bjartsýnn á framhaldið. 4.9.2018 20:00
Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4.9.2018 18:00
Elín Metta: Ætluðum okkur meira Elín Metta Jensen, framherji Íslands, segir að liðið hafi ætlað sér meira en bara jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli í kvöld. 4.9.2018 17:36
Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4.9.2018 17:32
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4.9.2018 17:31
Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4.9.2018 17:19
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti