Fleiri fréttir

Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu

Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum.

Flókið að spá fallbaráttunni

Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum.

Pochettino: Við erum að lifa drauminn

Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni.

United íhugar að kaupa upp samning Oblak

Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Spá því að meistararnir verji titilinn

Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni.

Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool

Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið.

Sjá næstu 50 fréttir