Fleiri fréttir

Klopp ræddi Messi: Af hverju gerðir þú þetta?

Lionel Messi var örlagavaldur Liverpool í fyrri leik Barcelona og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en tvö mörk hans undir lok fyrri leiksins á Nývangi gerði verkefni Liverpool á Anfield nánast ómögulegt.

Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar

Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi.

Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“

Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki.

Óli vann Óla þriðja árið í röð

Óli Stefán Flóventsson stýrði KA-mönnum til sigurs á Íslandsmeisturum Vals í annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu í gær.

Viktor kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki

Viktor Jónsson, framherji ÍA, var fluttur burt af Fylkisvellinum í gær í sjúkrabíl og nú hefur verið staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn.

Sjá næstu 50 fréttir