Fleiri fréttir

Inter vill fá Lukaku á láni

Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni.

Þrjú ár frá kvöldinu ógleymanlega í Nice

27. júní árið 2016 er stjörnumerktur dagur í íslenskri knattspyrnusögu sem og í hjörtum Íslendinga. Þá vann Ísland frækinn sigur á Englandi í Hreiðrinu í Nice. Kvöld sem aldrei gleymist.

Longstaff gæti orðið Manchester United leikmaður

Það er augljóst að aðalmarkmið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum í sumar er að finna unga framtíðarleikmenn sem hægt að er að rækta og móta á Old Trafford á næstu árum.

Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu

Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice.

Chelsea búið að kaupa Kovacic

Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid.

Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni

Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir