Fleiri fréttir

Hefur upplifað súrrealískar aðstæður

Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að fyrstu vikurnar hjá Arnari Grétarssyni í starfi sem þjálfari karlaliðs Roeselare í knattspyrnu hafi verið viðburðaríkar

UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina

UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum.

Annasamur janúar framundan hjá Manchester United?

Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar.

Mata: Verkefni Moyes var ómögulegt

Spænski miðjumaðurinn segir að David Moyes hafi ekki verið öfundsverður af því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United.

Rashford frá í einhvern tíma

Marcus Rashford gæti verið frá keppni í nokkurn tíma eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og West Ham um helgina.

Lokaþáttur Starka á völlunum

Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu.

Messi leikmaður ársins að mati FIFA

Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir