Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 10:30 Fyrirliði og aðstoðarþjálfari Leeds með gripinn. vísir/getty Það kom mörgum á óvart að Leeds hafi unnið háttvísisverðlaun FIFA á glæsilegri hátíð sem fór fram í Mílan í gær. Útvarpsþátturinn Monday Night Club fer fram á mánudögum og hann var að sjálfsögðu á dagskrá í gær en þar er farið yfir víðan völl í knattspyrnuheiminum. Chris Sutton og Mark Chapman fóru þar yfir stöðuna og gestur gærkvöldsins var Micah Richards en hann lék meðal annars með Manchester City og Aston Villa á sínum ferli. Leeds vann háttvísisverðlaun FIFA í gær en þeir fengu verðlaunin eftir að þeir hleyptu inn jöfnunarmarki gegn Aston Villa í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Í sókninni áður skoraði Leeds er einn leikmaður Aston Villa lá á vellinum en Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, skipaði sínum mönnum að leyfa Aston Villa að skora. Þeir skelltu upp úr í útvarpinu í gær er það var ljóst að Bielsa og félagar hefðu unnið til verðlaunanna því fyrr á síðustu leiktíð sendi Argentínumaðurinn njósnara sína að horfa á æfingu hjá Derby, sem var næsti mótherji Leeds.Það olli miklu fjaðrafoki á Englandi og var Bielsa sektaður fyrir athæfið en hann var ansi opinskár er hann ræddi um þetta. Frank Lampard, stjóri Derby á þeim tíma, kallaði njósnirnar siðlausar.„Þú hlýtur að vera djóka?“ var svar Micah Richards er Mark Chapman sagði frá því að Leeds hafi unnið til verðlaunanna. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.They've just announced the FIFA Fair Play Award for 2019 'Do you know who it's gone to? Marcelo Bielsa and #LUFC' - @markchapman 'You must be joking' - @MicahRichards 'Do previous misdemeanours not count?' - @chris_sutton73 Listen:https://t.co/0kUniX6SeW#bbcfootballpic.twitter.com/fn15eOZKMR — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 23, 2019 England Enski boltinn FIFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Það kom mörgum á óvart að Leeds hafi unnið háttvísisverðlaun FIFA á glæsilegri hátíð sem fór fram í Mílan í gær. Útvarpsþátturinn Monday Night Club fer fram á mánudögum og hann var að sjálfsögðu á dagskrá í gær en þar er farið yfir víðan völl í knattspyrnuheiminum. Chris Sutton og Mark Chapman fóru þar yfir stöðuna og gestur gærkvöldsins var Micah Richards en hann lék meðal annars með Manchester City og Aston Villa á sínum ferli. Leeds vann háttvísisverðlaun FIFA í gær en þeir fengu verðlaunin eftir að þeir hleyptu inn jöfnunarmarki gegn Aston Villa í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Í sókninni áður skoraði Leeds er einn leikmaður Aston Villa lá á vellinum en Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, skipaði sínum mönnum að leyfa Aston Villa að skora. Þeir skelltu upp úr í útvarpinu í gær er það var ljóst að Bielsa og félagar hefðu unnið til verðlaunanna því fyrr á síðustu leiktíð sendi Argentínumaðurinn njósnara sína að horfa á æfingu hjá Derby, sem var næsti mótherji Leeds.Það olli miklu fjaðrafoki á Englandi og var Bielsa sektaður fyrir athæfið en hann var ansi opinskár er hann ræddi um þetta. Frank Lampard, stjóri Derby á þeim tíma, kallaði njósnirnar siðlausar.„Þú hlýtur að vera djóka?“ var svar Micah Richards er Mark Chapman sagði frá því að Leeds hafi unnið til verðlaunanna. Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.They've just announced the FIFA Fair Play Award for 2019 'Do you know who it's gone to? Marcelo Bielsa and #LUFC' - @markchapman 'You must be joking' - @MicahRichards 'Do previous misdemeanours not count?' - @chris_sutton73 Listen:https://t.co/0kUniX6SeW#bbcfootballpic.twitter.com/fn15eOZKMR — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) September 23, 2019
England Enski boltinn FIFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira