Fleiri fréttir Leikmenn Tottenham buðu Pochettino í mat: „Þeir eru ekki að fara kveðja mig“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, trúir því enn að leikmennirnir standi á bakvið hann eftir að hann fékk boð í matarboð frá þeim á dögunum. 18.10.2019 12:30 Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. 18.10.2019 11:45 Van Dijk um átta stiga forskotið í deildinni: „Höfum engu að tapa“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, settist niður með fréttakonunni Laura Woods frá Sky Sports og ræddi við hana um forystu Liverpool í deildinni og stórleikinn gegn Man. United á sunnudaginn. 18.10.2019 11:30 Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. 18.10.2019 09:47 Amazon fékk það í gegn að seinka leik Liverpool á öðrum degi jóla Leikur Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla fer ekki fram fyrr en klukkan 20.00 um kvöldið. 18.10.2019 09:30 „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann skrifar þá um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. 18.10.2019 08:30 „Pochettino er besti þjálfari úrvalsdeildarinnar síðustu fjögur ár“ Mauricio Pochettino er besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár. Þetta segir Quique Sanchez Flores, stjóri Watford, um kollega sinn hjá Tottenham. 18.10.2019 08:00 Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. 18.10.2019 07:30 Özil þreyttur á því að slæmt gengi sé alltaf honum að kenna Mesut Özil er ósáttur við að honum sé alltaf kennt um ef illa gengur hjá Arsenal. 18.10.2019 07:00 Pochettino ætlar ekki að versla neitt í janúar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á ekki von á því að neinar hreyfingar verði á leikmannamálum Tottenham í janúar. 17.10.2019 23:30 Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. 17.10.2019 22:45 Stuðningsmenn Ajax í banni gegn Chelsea Stuðningsmenn Ajax fá ekki að mæta á Stamford Bridge þegar Ajax sækir Chelsea heim í Meistaradeild Evrópu. UEFA hefur sett stuðningsmennina í bann. 17.10.2019 22:00 Þorvaldur Örlygsson kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja Þorvaldur Örlygsson, þjálfari íslenska nítján ára landsliðsins og fyrrum þjálfari liða eins og KA, Fram, ÍA og Keflavíkur, er einn af þeim sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja. Hörður Magnússon sagði frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 17.10.2019 19:00 Deilt um nýtt hús á Torfnesi Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn. 17.10.2019 17:45 Özil opnar sig um árásina í sumar í ítarlegu viðtali Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur í fyrsta sinn tjáð sig um hnífa árásina sem hann og liðsfélagi hans, Sead Kolasinac, urðu fyrir í sumar. 17.10.2019 16:45 Bikaróði formaðurinn Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan. 17.10.2019 15:45 Sean Dyche staðfestir að Jóhann Berg verði í nokkrar vikur á meiðslalistanum Þjálfari Burnley segir að meiðslin sem Jóhann Berg Guðmundsson varð fyrir gegn Frakklandi muni halda honum frá keppni næstu vikur. 17.10.2019 14:45 Strandboltamarkið fræga á tíu ára afmæli í dag en sökudólgurinn var sextán ára Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fékk liðið á sig eitt skrautlegasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 17.10.2019 14:00 „Liverpool verður meistari og þið getið afhent þeim bikarinn núna“ Harry Redknapp, fyrrum knattspyrnustjóri, segir að Liverpool verður meistari í ár. Það sé alveg klárt og að deildinni sé nánast lokið. 17.10.2019 13:30 „Þessir menn eiga ekki skilið að fá að horfa á fótbolta“ Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. 17.10.2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17.10.2019 08:00 „Þegar það snjóar þá er ég víkingur“ Zlatan Ibrahimovic segir að hann muni kalla fram sinn innri víking ef það byrjar að snjóa í næsta leik LA Galaxy á móti Minnesota United. 17.10.2019 07:00 Sanchez frá í þrjá mánuði Alexis Sanchez, framherji Inter Milan, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla. Hann gekkst undir aðgerð á vinstri ökkla. 16.10.2019 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - PSG 0-4 | Erfitt tap hjá Blikum Breiðablik tekur á móti PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn er á Kópavogsvelli í kvöld. 16.10.2019 22:00 Lára Kristín í KR Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. 16.10.2019 20:35 Ætlar beint upp með Grindavík Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu. 16.10.2019 20:00 Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente. 16.10.2019 17:56 De Gea missir af leiknum við Liverpool David de Gea mun ekki spila stórleik Manchester United og Liverpool um helgina vegna meiðsla. Paul Pogba hefur heldur ekki náð heilsu. 16.10.2019 17:32 „Man. United gegn Liverpool er enn stærsti leikur tímabilsins“ Jose Enrique, fyrrum varnarmaður Liverpool, segir að leikir Manchester United og Liverpool séu einn stærstu leikir tímabilsins. 16.10.2019 15:30 Ída Marín skrifar undir tveggja ára samning við Val Ída Marín Hermannsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en þetta var staðfest í dag. 16.10.2019 15:13 Birkir semur til þriggja mánaða í Katar Birkis Bjarnason er genginn í raðir Al-Arabi. 16.10.2019 14:44 FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. 16.10.2019 14:30 Kristall Máni spilaði sinn fyrsta leik með aðalliði FCK: Bendtner skoraði tvö Kristall Máni Ingason spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið FCK í gær er hann spilaði í varaliðsdeildinni gegn grönnunum í Bröndby. 16.10.2019 14:00 Modric missir af El Clasico Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina. 16.10.2019 13:30 Bjarki Steinn og Helgi æfa með Start Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild karla æfa nú með Start í Noregi. 16.10.2019 13:00 Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. 16.10.2019 12:30 Trent Alexander-Arnold í heimsmetabók Guinness Enski bakvörðurinn er búinn að skrá sig á spjöld sögunnar. 16.10.2019 12:00 Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. 16.10.2019 11:00 Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16.10.2019 10:30 Þjálfari Búlgara biður enska landsliðið afsökunar Krasimir Balakov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, segir orð sín hafa verið tekin úr samhengi og biður ensku landsliðsmennina afsökunar á hegðun stuðningsmanna Búlgaríu. 16.10.2019 10:00 Anderlecht sektað vegna hins réttindalausa Kompany Þjálfaraferill Vincent Kompany hefur ekki fengið neina draumabyrjun í Belgíu. 16.10.2019 09:30 Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16.10.2019 09:00 Sex lið búin að tryggja sér farseðilinn á EM 2020 Alls hafa sex lið tryggt sér farseðilinn á EM 2020 eða EM allstaðar eins og mótið er gjarnan kallað. Þetta eru Belgía, Ítalía, Rússland, Pólland, Úkraína og Spánn. Af þessum sex liðum eru tvö þeirra enn með fullt hús stiga. 16.10.2019 08:30 Birkir Bjarnason til Heimis og Arons í Katar Það virðist nær öruggt að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að ganga til liðs við Al-Arabi í Katar. Þar mun hann hitta fyrrum þjálfara sinn hjá íslenska landsliðinu, Heimi Hallgrímsson, sem og samherja sinn í landsliðinu og fyrirliða, Aron Einar Gunnarsson. 16.10.2019 07:00 Þýskt knattspyrnulið rekur leikmann vegna myndbirtingar á Instagram Þýska B-deildarliðið St. Pauli hefur rekið tyrkneska leikmanninn Cenk Sahin fyrir myndbirtingu á Instagram reikningi sínum. Þar gaf Sahin til kynna að hann styddi við hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi. 16.10.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leikmenn Tottenham buðu Pochettino í mat: „Þeir eru ekki að fara kveðja mig“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, trúir því enn að leikmennirnir standi á bakvið hann eftir að hann fékk boð í matarboð frá þeim á dögunum. 18.10.2019 12:30
Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. 18.10.2019 11:45
Van Dijk um átta stiga forskotið í deildinni: „Höfum engu að tapa“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, settist niður með fréttakonunni Laura Woods frá Sky Sports og ræddi við hana um forystu Liverpool í deildinni og stórleikinn gegn Man. United á sunnudaginn. 18.10.2019 11:30
Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. 18.10.2019 09:47
Amazon fékk það í gegn að seinka leik Liverpool á öðrum degi jóla Leikur Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla fer ekki fram fyrr en klukkan 20.00 um kvöldið. 18.10.2019 09:30
„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann skrifar þá um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. 18.10.2019 08:30
„Pochettino er besti þjálfari úrvalsdeildarinnar síðustu fjögur ár“ Mauricio Pochettino er besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár. Þetta segir Quique Sanchez Flores, stjóri Watford, um kollega sinn hjá Tottenham. 18.10.2019 08:00
Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. 18.10.2019 07:30
Özil þreyttur á því að slæmt gengi sé alltaf honum að kenna Mesut Özil er ósáttur við að honum sé alltaf kennt um ef illa gengur hjá Arsenal. 18.10.2019 07:00
Pochettino ætlar ekki að versla neitt í janúar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á ekki von á því að neinar hreyfingar verði á leikmannamálum Tottenham í janúar. 17.10.2019 23:30
Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. 17.10.2019 22:45
Stuðningsmenn Ajax í banni gegn Chelsea Stuðningsmenn Ajax fá ekki að mæta á Stamford Bridge þegar Ajax sækir Chelsea heim í Meistaradeild Evrópu. UEFA hefur sett stuðningsmennina í bann. 17.10.2019 22:00
Þorvaldur Örlygsson kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja Þorvaldur Örlygsson, þjálfari íslenska nítján ára landsliðsins og fyrrum þjálfari liða eins og KA, Fram, ÍA og Keflavíkur, er einn af þeim sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja. Hörður Magnússon sagði frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 17.10.2019 19:00
Deilt um nýtt hús á Torfnesi Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn. 17.10.2019 17:45
Özil opnar sig um árásina í sumar í ítarlegu viðtali Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur í fyrsta sinn tjáð sig um hnífa árásina sem hann og liðsfélagi hans, Sead Kolasinac, urðu fyrir í sumar. 17.10.2019 16:45
Bikaróði formaðurinn Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan. 17.10.2019 15:45
Sean Dyche staðfestir að Jóhann Berg verði í nokkrar vikur á meiðslalistanum Þjálfari Burnley segir að meiðslin sem Jóhann Berg Guðmundsson varð fyrir gegn Frakklandi muni halda honum frá keppni næstu vikur. 17.10.2019 14:45
Strandboltamarkið fræga á tíu ára afmæli í dag en sökudólgurinn var sextán ára Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fékk liðið á sig eitt skrautlegasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 17.10.2019 14:00
„Liverpool verður meistari og þið getið afhent þeim bikarinn núna“ Harry Redknapp, fyrrum knattspyrnustjóri, segir að Liverpool verður meistari í ár. Það sé alveg klárt og að deildinni sé nánast lokið. 17.10.2019 13:30
„Þessir menn eiga ekki skilið að fá að horfa á fótbolta“ Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. 17.10.2019 11:30
Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17.10.2019 08:00
„Þegar það snjóar þá er ég víkingur“ Zlatan Ibrahimovic segir að hann muni kalla fram sinn innri víking ef það byrjar að snjóa í næsta leik LA Galaxy á móti Minnesota United. 17.10.2019 07:00
Sanchez frá í þrjá mánuði Alexis Sanchez, framherji Inter Milan, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla. Hann gekkst undir aðgerð á vinstri ökkla. 16.10.2019 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - PSG 0-4 | Erfitt tap hjá Blikum Breiðablik tekur á móti PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn er á Kópavogsvelli í kvöld. 16.10.2019 22:00
Lára Kristín í KR Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. 16.10.2019 20:35
Ætlar beint upp með Grindavík Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu. 16.10.2019 20:00
Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente. 16.10.2019 17:56
De Gea missir af leiknum við Liverpool David de Gea mun ekki spila stórleik Manchester United og Liverpool um helgina vegna meiðsla. Paul Pogba hefur heldur ekki náð heilsu. 16.10.2019 17:32
„Man. United gegn Liverpool er enn stærsti leikur tímabilsins“ Jose Enrique, fyrrum varnarmaður Liverpool, segir að leikir Manchester United og Liverpool séu einn stærstu leikir tímabilsins. 16.10.2019 15:30
Ída Marín skrifar undir tveggja ára samning við Val Ída Marín Hermannsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en þetta var staðfest í dag. 16.10.2019 15:13
Birkir semur til þriggja mánaða í Katar Birkis Bjarnason er genginn í raðir Al-Arabi. 16.10.2019 14:44
FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. 16.10.2019 14:30
Kristall Máni spilaði sinn fyrsta leik með aðalliði FCK: Bendtner skoraði tvö Kristall Máni Ingason spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið FCK í gær er hann spilaði í varaliðsdeildinni gegn grönnunum í Bröndby. 16.10.2019 14:00
Modric missir af El Clasico Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina. 16.10.2019 13:30
Bjarki Steinn og Helgi æfa með Start Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild karla æfa nú með Start í Noregi. 16.10.2019 13:00
Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. 16.10.2019 12:30
Trent Alexander-Arnold í heimsmetabók Guinness Enski bakvörðurinn er búinn að skrá sig á spjöld sögunnar. 16.10.2019 12:00
Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði PSG Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli. 16.10.2019 11:00
Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16.10.2019 10:30
Þjálfari Búlgara biður enska landsliðið afsökunar Krasimir Balakov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, segir orð sín hafa verið tekin úr samhengi og biður ensku landsliðsmennina afsökunar á hegðun stuðningsmanna Búlgaríu. 16.10.2019 10:00
Anderlecht sektað vegna hins réttindalausa Kompany Þjálfaraferill Vincent Kompany hefur ekki fengið neina draumabyrjun í Belgíu. 16.10.2019 09:30
Þjálfari Írlands ósáttur við aðstæður í Víkinni og kennir dómaranum um tapið Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021. 16.10.2019 09:00
Sex lið búin að tryggja sér farseðilinn á EM 2020 Alls hafa sex lið tryggt sér farseðilinn á EM 2020 eða EM allstaðar eins og mótið er gjarnan kallað. Þetta eru Belgía, Ítalía, Rússland, Pólland, Úkraína og Spánn. Af þessum sex liðum eru tvö þeirra enn með fullt hús stiga. 16.10.2019 08:30
Birkir Bjarnason til Heimis og Arons í Katar Það virðist nær öruggt að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að ganga til liðs við Al-Arabi í Katar. Þar mun hann hitta fyrrum þjálfara sinn hjá íslenska landsliðinu, Heimi Hallgrímsson, sem og samherja sinn í landsliðinu og fyrirliða, Aron Einar Gunnarsson. 16.10.2019 07:00
Þýskt knattspyrnulið rekur leikmann vegna myndbirtingar á Instagram Þýska B-deildarliðið St. Pauli hefur rekið tyrkneska leikmanninn Cenk Sahin fyrir myndbirtingu á Instagram reikningi sínum. Þar gaf Sahin til kynna að hann styddi við hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi. 16.10.2019 07:00