Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. október 2019 10:30 Vinnur De Ligt annað árið í röð? vísir/getty Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt Fótbolti Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt
Fótbolti Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira