Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. október 2019 10:30 Vinnur De Ligt annað árið í röð? vísir/getty Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt Fótbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt
Fótbolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira