Fleiri fréttir Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. 27.10.2019 15:49 Fögnuðu marki sem var ekki mark og á sama tíma skoruðu mótherjarnir | Myndband Stórfurðulegt atvik í króatísku úrvalsdeildinni. 27.10.2019 15:00 „Þegar Man. United hringir þá er enginn möguleiki“ Daniel Farke, stjóri Norwich í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi reynt að klófesta Daniel James í sumar en hafi orðið undir í baráttunni gegn Manchester United. 27.10.2019 14:30 Swansea hafði betur í slagnum um Wales Swansea hafði betur gegn Cardiff, 1-0, er liðin mættust í slagnum um Wales í ensku B-deildinni í dag. 27.10.2019 13:45 Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. 27.10.2019 13:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27.10.2019 12:30 BBC bað lesendur um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham og þetta varð útkoman Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. 27.10.2019 12:00 Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. 27.10.2019 11:00 „Grealish er ótrúlegur leikmaður en of dýr fyrir Manchester“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, í hástert eftir leik liðanna í enska boltanum um helgina. 27.10.2019 10:30 Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. 27.10.2019 09:00 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26.10.2019 22:45 FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. 26.10.2019 21:30 Atlético upp að hlið Barcelona á toppnum Eftir þrjú jafntefli í röð vann Atlético Madrid loks sigur í spænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2019 20:48 Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason virðist vera búinn að festa stig í sessi í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. 26.10.2019 18:36 Pulisic með þrennu í sjöunda sigri Chelsea í röð Chelsea er óstöðvandi um þessar mundir og Burnley fékk að finna fyrir því þegar liðin mættust á Turf Moor. 26.10.2019 18:15 Inter missteig sig gegn Parma Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli. 26.10.2019 18:03 Gylfi lék í klukkutíma í grátlegu tapi gegn Brighton | Öll úrslit dagsins Fjórum af fimm leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 26.10.2019 15:45 Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. 26.10.2019 15:25 Enginn Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Lecce Cristiano Ronaldo fékk frí er Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í ítalska boltanum í dag. 26.10.2019 15:00 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2019 14:37 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26.10.2019 14:30 Leeds mistókst að komast á toppinn Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir jafntefli í dag. 26.10.2019 13:30 Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. 26.10.2019 13:15 Amazon gerir heimildarmynd um Tottenham og Pochettino hefur áhyggjur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að myndavélarnar sem fylgja leikmönnum og þjálfarateymi Tottenham alla daga séu ekki að hjálpa liðinu. 26.10.2019 11:30 Rick Astley vill halda Solskjær Eitísstjarnan Rick Astley hvetur forráðamenn Manchester United til að halda tryggð við Ole Gunnar Solskjær. 26.10.2019 09:00 Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26.10.2019 08:00 Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.10.2019 21:45 David Luiz leið eins og hann væri Tarsan Arsenal maðurinn David Luiz er mikill ævintýramaður eins og sést oft inn á vellinum. Það sást líka þegar hann óð inn í miðjan afrískan frumskóg til að hitta górillur. 25.10.2019 21:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25.10.2019 20:45 Brot af því besta frá Starka á völlunum Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar. 25.10.2019 20:30 Leikmaður Bayern gerði gæfumuninn gegn íslensku strákunum Íslenska U-17 ára landsliðið er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. 25.10.2019 19:51 Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. 25.10.2019 19:33 Annað tap Al Arabi í röð Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Al Arabi í tapi fyrir Al Rayyan. 25.10.2019 18:40 Enn einn varnarmaður City meiddur Varnarmenn Englandsmeistara Manchester City halda áfram að hrynja niður. 25.10.2019 18:15 „Ef þeir geta ekki tekið gagnrýni þá ættu þeir að fara að raða hillum í Asda“ Darrell Clarke er ekki þekktasti þjálfarinn í fótboltanum en hann er þjálfari Walsall í ensku D-deildinni. 25.10.2019 17:30 Segir Mourinho ekki á leið til Dortmund Íþróttastjóri Borussia Dortmund þvertekur fyrir það að félagið ætli að ráða José Mourinho. 25.10.2019 16:45 Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25.10.2019 16:00 Juventus leitar að „nýjum Ronaldo“ Ítölsku meistararnir eru byrjaðir að hugsa til framtíðar og leita nú að eftirmanni Cristianos Ronaldo. 25.10.2019 15:30 Dóra María framlengir við Val Dóra María Lárusdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Hún er leikjahæst í sögu félagsins. 25.10.2019 15:00 Sjöfaldur Íslandsmeistari hefur sett stefnuna á þann áttunda með Val Dóra María Lárusdóttir mun halda áfram að bæta leikjamet Vals í efstu deild á næsta ári því hún hefur skrifað undir nýjan samning við Val. 25.10.2019 14:32 Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25.10.2019 13:30 „Fékk sent myndband af honum og ég skildi ekki hvað hann var að segja“ Robin van Persie er ekki yfirsig hrifinn af Unai Emery. 25.10.2019 12:00 Liverpool vann málið og má skipta Liverpool FC fagnar ekki bara sigri inn á vellinum heldur líka í réttarsalnum. Enska félagið hafði betur í máli sínu gegn New Balance. 25.10.2019 11:15 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25.10.2019 10:00 Laus frá Blackburn og gæti samið við Roma: Slæmar fréttir fyrir Emil? Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. 25.10.2019 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. 27.10.2019 15:49
Fögnuðu marki sem var ekki mark og á sama tíma skoruðu mótherjarnir | Myndband Stórfurðulegt atvik í króatísku úrvalsdeildinni. 27.10.2019 15:00
„Þegar Man. United hringir þá er enginn möguleiki“ Daniel Farke, stjóri Norwich í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi reynt að klófesta Daniel James í sumar en hafi orðið undir í baráttunni gegn Manchester United. 27.10.2019 14:30
Swansea hafði betur í slagnum um Wales Swansea hafði betur gegn Cardiff, 1-0, er liðin mættust í slagnum um Wales í ensku B-deildinni í dag. 27.10.2019 13:45
Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. 27.10.2019 13:00
Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27.10.2019 12:30
BBC bað lesendur um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham og þetta varð útkoman Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. 27.10.2019 12:00
Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. 27.10.2019 11:00
„Grealish er ótrúlegur leikmaður en of dýr fyrir Manchester“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, í hástert eftir leik liðanna í enska boltanum um helgina. 27.10.2019 10:30
Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. 27.10.2019 09:00
Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26.10.2019 22:45
FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. 26.10.2019 21:30
Atlético upp að hlið Barcelona á toppnum Eftir þrjú jafntefli í röð vann Atlético Madrid loks sigur í spænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2019 20:48
Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason virðist vera búinn að festa stig í sessi í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. 26.10.2019 18:36
Pulisic með þrennu í sjöunda sigri Chelsea í röð Chelsea er óstöðvandi um þessar mundir og Burnley fékk að finna fyrir því þegar liðin mættust á Turf Moor. 26.10.2019 18:15
Inter missteig sig gegn Parma Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli. 26.10.2019 18:03
Gylfi lék í klukkutíma í grátlegu tapi gegn Brighton | Öll úrslit dagsins Fjórum af fimm leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 26.10.2019 15:45
Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. 26.10.2019 15:25
Enginn Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Lecce Cristiano Ronaldo fékk frí er Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í ítalska boltanum í dag. 26.10.2019 15:00
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2019 14:37
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26.10.2019 14:30
Leeds mistókst að komast á toppinn Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir jafntefli í dag. 26.10.2019 13:30
Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. 26.10.2019 13:15
Amazon gerir heimildarmynd um Tottenham og Pochettino hefur áhyggjur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að myndavélarnar sem fylgja leikmönnum og þjálfarateymi Tottenham alla daga séu ekki að hjálpa liðinu. 26.10.2019 11:30
Rick Astley vill halda Solskjær Eitísstjarnan Rick Astley hvetur forráðamenn Manchester United til að halda tryggð við Ole Gunnar Solskjær. 26.10.2019 09:00
Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26.10.2019 08:00
Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.10.2019 21:45
David Luiz leið eins og hann væri Tarsan Arsenal maðurinn David Luiz er mikill ævintýramaður eins og sést oft inn á vellinum. Það sást líka þegar hann óð inn í miðjan afrískan frumskóg til að hitta górillur. 25.10.2019 21:30
Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25.10.2019 20:45
Brot af því besta frá Starka á völlunum Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar. 25.10.2019 20:30
Leikmaður Bayern gerði gæfumuninn gegn íslensku strákunum Íslenska U-17 ára landsliðið er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. 25.10.2019 19:51
Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. 25.10.2019 19:33
Annað tap Al Arabi í röð Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Al Arabi í tapi fyrir Al Rayyan. 25.10.2019 18:40
Enn einn varnarmaður City meiddur Varnarmenn Englandsmeistara Manchester City halda áfram að hrynja niður. 25.10.2019 18:15
„Ef þeir geta ekki tekið gagnrýni þá ættu þeir að fara að raða hillum í Asda“ Darrell Clarke er ekki þekktasti þjálfarinn í fótboltanum en hann er þjálfari Walsall í ensku D-deildinni. 25.10.2019 17:30
Segir Mourinho ekki á leið til Dortmund Íþróttastjóri Borussia Dortmund þvertekur fyrir það að félagið ætli að ráða José Mourinho. 25.10.2019 16:45
Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25.10.2019 16:00
Juventus leitar að „nýjum Ronaldo“ Ítölsku meistararnir eru byrjaðir að hugsa til framtíðar og leita nú að eftirmanni Cristianos Ronaldo. 25.10.2019 15:30
Dóra María framlengir við Val Dóra María Lárusdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Hún er leikjahæst í sögu félagsins. 25.10.2019 15:00
Sjöfaldur Íslandsmeistari hefur sett stefnuna á þann áttunda með Val Dóra María Lárusdóttir mun halda áfram að bæta leikjamet Vals í efstu deild á næsta ári því hún hefur skrifað undir nýjan samning við Val. 25.10.2019 14:32
Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25.10.2019 13:30
„Fékk sent myndband af honum og ég skildi ekki hvað hann var að segja“ Robin van Persie er ekki yfirsig hrifinn af Unai Emery. 25.10.2019 12:00
Liverpool vann málið og má skipta Liverpool FC fagnar ekki bara sigri inn á vellinum heldur líka í réttarsalnum. Enska félagið hafði betur í máli sínu gegn New Balance. 25.10.2019 11:15
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25.10.2019 10:00
Laus frá Blackburn og gæti samið við Roma: Slæmar fréttir fyrir Emil? Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. 25.10.2019 09:30