Fleiri fréttir Nicolas Pépé kom inn af bekknum og bjargaði Arsenal | Arnór Ingvi lék allan leikinn í sigri Nicolas Pépé gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu á þeim fimmtán mínútum sem hann spilaði í kvöld. Bæði mörkin úr aukaspyrnum. Með því tryggði hann Arsenal 3-2 sigur á Vitória í Evrópudeildinni. Þá lék Arnór Ingvi Traustason allan leikinn er Malmö vann FC Lugano á heimavelli. Öll úrslit kvöldsins má sjá í fréttinni. 24.10.2019 21:00 Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. 24.10.2019 20:30 Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24.10.2019 18:45 Í beinni: Arsenal - Vitoria | Enginn Özil í liði Arsenal Mesut Özil fær tækifæri í byrjunarliði Arsenal í kvöld. 24.10.2019 18:30 Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar. 24.10.2019 17:07 Sex ár síðan kvennalið Liverpool spilaði síðast á Anfield og nú mæta þær Everton Grannaslagur Liverpool og Everton í ensku kvennaboltanum mun verða spilaður á Anfield leikvanginum þann 17. nóvember. 24.10.2019 17:00 Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. 24.10.2019 16:00 Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. 24.10.2019 15:30 Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. 24.10.2019 15:00 Mertens kominn upp fyrir Maradona Mörkin sem Belginn Dries Mertens skoraði fyrir Napoli gegn Salzburg í Meistaradeildinni í gær voru söguleg. 24.10.2019 14:30 Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. 24.10.2019 13:45 Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. 24.10.2019 12:30 „Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Ole Gunnar Solskjær nefnir Robert Lewandowski og Harry Kane sem eina af bestu framherjum heims. 24.10.2019 12:00 Tveir stuðningsmenn Liverpool rugluðust á Genk og Gent og misstu af leiknum Tvö sæti sem seldust á Meistaradeildarleik Genk og Liverpool í gær voru tóm og fyrir því var frekar brosleg ástæða. 24.10.2019 11:30 Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. 24.10.2019 11:00 „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24.10.2019 10:00 Ísland upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslendingar eru í 40. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 24.10.2019 09:45 Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24.10.2019 09:30 Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. 24.10.2019 09:15 Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. 24.10.2019 08:30 Heimskulegasta rauða spjald sögunnar? | Myndband Tyrkneski markvörðurinn Serkan Kirintili skráði sig í sögubækurnar er hann var rekinn af velli eftir aðeins 13 sekúndna leik. 23.10.2019 23:30 Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. 23.10.2019 22:15 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23.10.2019 21:00 Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. 23.10.2019 20:07 Varamenn Chelsea afgreiddu Ajax Christian Pulisic með stoðsendinguna og Michy Batshuayi skoraði. 23.10.2019 19:00 Valsmenn unnu síðasta Íslandsmeistaratitilinn á árinu 2019 Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri. 23.10.2019 17:45 City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23.10.2019 17:00 Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23.10.2019 16:20 Hefur orðið markahæst í tveimur deildum tvö ár í röð Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr er ein sú besta í heimi en fyrirliði ástralska landsliðsins hefur raðað inn mörkum í tveimur deildum undanfarin. 23.10.2019 16:00 Haukar ráða þjálfara á fimm ára samning Igor Bjarni Kostic, sonur Lúka Kostic, er tekinn við Haukum og skrifaði hann undir fimm ára samning. 23.10.2019 14:51 Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23.10.2019 14:30 Klopp virðist vera með smá áhyggjur af því að leikmenn Liverpool brenni út Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. 23.10.2019 14:15 Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. 23.10.2019 13:00 Jóhannes gerði tveggja ára samning við Start Skagamaðurinn hefur verið ráðinn þjálfarinn norska B-deildarliðsins Start til frambúðar. 23.10.2019 12:12 Fyrrum leikmaður Liverpool segir Sancho ofarlega á óskalista félagsins Jadon Sancho verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar og Liverpool er talið berjast um hann. 23.10.2019 12:00 Sökuðu Cristiano Ronaldo um að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. 23.10.2019 11:30 Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. 23.10.2019 11:15 Emil orðaður við Roma Hafnfirðingurinn gæti verið á förum til ítalska stórliðsins Roma. 23.10.2019 10:54 Sol Campbell, Hermann Hreiðars og Andy Cole taka við liði sem tapaði 7-1 í gær Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. 23.10.2019 10:15 Mbappé heldur áfram að slá met Frakkinn Kylian Mbappé hefur nú þegar skráð sig í sögubækurnar og gerði um betur í gær þegar hann skoraði þrennu í 5-0 sigri PSG á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu. 23.10.2019 10:00 „Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23.10.2019 09:30 Fjalla um söng stuðningsmanna Liverpool sem er einn sá vinsælasti í heiminum í dag Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ríka ástæðu til þess að syngja og tralla undanfarnar vikur og mánuði. 23.10.2019 09:00 FH-ingar opna nýtt knattspyrnuhús á 90 ára afmælishátíð félagsins Skessan, nýtt knattspyrnuhús, FH-inga verður formlega opnað á laugardaginn en þetta er þriðja knatthúsið sem rís á Kaplakrikasvæðinu. 23.10.2019 08:30 Mbappé með flest mörk í Meistaradeildinni fyrir 21 árs afmælið Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. 23.10.2019 07:30 Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Stjórnarformaður Manchester United svarar fyrir gagnrýni stuðningsmanna félagsins í athyglisverðu viðtali. 22.10.2019 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Nicolas Pépé kom inn af bekknum og bjargaði Arsenal | Arnór Ingvi lék allan leikinn í sigri Nicolas Pépé gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu á þeim fimmtán mínútum sem hann spilaði í kvöld. Bæði mörkin úr aukaspyrnum. Með því tryggði hann Arsenal 3-2 sigur á Vitória í Evrópudeildinni. Þá lék Arnór Ingvi Traustason allan leikinn er Malmö vann FC Lugano á heimavelli. Öll úrslit kvöldsins má sjá í fréttinni. 24.10.2019 21:00
Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. 24.10.2019 20:30
Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24.10.2019 18:45
Í beinni: Arsenal - Vitoria | Enginn Özil í liði Arsenal Mesut Özil fær tækifæri í byrjunarliði Arsenal í kvöld. 24.10.2019 18:30
Baldur Sigurðsson yfirgefur Stjörnuna Baldur Sigurðsson og Stjarnan hafa ákveðið að leikmaðurinn muni ekki spila áfram með liðinu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Stjörnunnar. 24.10.2019 17:07
Sex ár síðan kvennalið Liverpool spilaði síðast á Anfield og nú mæta þær Everton Grannaslagur Liverpool og Everton í ensku kvennaboltanum mun verða spilaður á Anfield leikvanginum þann 17. nóvember. 24.10.2019 17:00
Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. 24.10.2019 16:00
Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Skagamenn eiga nú metið yfir stærsta sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA. 24.10.2019 15:30
Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk en ætlar ekki að missa af ÓL 2020 Fyrirliði heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna og ein allra besta knattspyrnukona heims lét vita af því í gær að hún á von á barni. 24.10.2019 15:00
Mertens kominn upp fyrir Maradona Mörkin sem Belginn Dries Mertens skoraði fyrir Napoli gegn Salzburg í Meistaradeildinni í gær voru söguleg. 24.10.2019 14:30
Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. 24.10.2019 13:45
Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. 24.10.2019 12:30
„Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Ole Gunnar Solskjær nefnir Robert Lewandowski og Harry Kane sem eina af bestu framherjum heims. 24.10.2019 12:00
Tveir stuðningsmenn Liverpool rugluðust á Genk og Gent og misstu af leiknum Tvö sæti sem seldust á Meistaradeildarleik Genk og Liverpool í gær voru tóm og fyrir því var frekar brosleg ástæða. 24.10.2019 11:30
Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. 24.10.2019 11:00
„Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24.10.2019 10:00
Ísland upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslendingar eru í 40. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 24.10.2019 09:45
Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24.10.2019 09:30
Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. 24.10.2019 09:15
Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. 24.10.2019 08:30
Heimskulegasta rauða spjald sögunnar? | Myndband Tyrkneski markvörðurinn Serkan Kirintili skráði sig í sögubækurnar er hann var rekinn af velli eftir aðeins 13 sekúndna leik. 23.10.2019 23:30
Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. 23.10.2019 22:15
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23.10.2019 21:00
Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. 23.10.2019 20:07
Varamenn Chelsea afgreiddu Ajax Christian Pulisic með stoðsendinguna og Michy Batshuayi skoraði. 23.10.2019 19:00
Valsmenn unnu síðasta Íslandsmeistaratitilinn á árinu 2019 Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í flokki 40 ára og eldri. 23.10.2019 17:45
City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23.10.2019 17:00
Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23.10.2019 16:20
Hefur orðið markahæst í tveimur deildum tvö ár í röð Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr er ein sú besta í heimi en fyrirliði ástralska landsliðsins hefur raðað inn mörkum í tveimur deildum undanfarin. 23.10.2019 16:00
Haukar ráða þjálfara á fimm ára samning Igor Bjarni Kostic, sonur Lúka Kostic, er tekinn við Haukum og skrifaði hann undir fimm ára samning. 23.10.2019 14:51
Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23.10.2019 14:30
Klopp virðist vera með smá áhyggjur af því að leikmenn Liverpool brenni út Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. 23.10.2019 14:15
Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. 23.10.2019 13:00
Jóhannes gerði tveggja ára samning við Start Skagamaðurinn hefur verið ráðinn þjálfarinn norska B-deildarliðsins Start til frambúðar. 23.10.2019 12:12
Fyrrum leikmaður Liverpool segir Sancho ofarlega á óskalista félagsins Jadon Sancho verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar og Liverpool er talið berjast um hann. 23.10.2019 12:00
Sökuðu Cristiano Ronaldo um að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. 23.10.2019 11:30
Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. 23.10.2019 11:15
Emil orðaður við Roma Hafnfirðingurinn gæti verið á förum til ítalska stórliðsins Roma. 23.10.2019 10:54
Sol Campbell, Hermann Hreiðars og Andy Cole taka við liði sem tapaði 7-1 í gær Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. 23.10.2019 10:15
Mbappé heldur áfram að slá met Frakkinn Kylian Mbappé hefur nú þegar skráð sig í sögubækurnar og gerði um betur í gær þegar hann skoraði þrennu í 5-0 sigri PSG á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu. 23.10.2019 10:00
„Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23.10.2019 09:30
Fjalla um söng stuðningsmanna Liverpool sem er einn sá vinsælasti í heiminum í dag Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ríka ástæðu til þess að syngja og tralla undanfarnar vikur og mánuði. 23.10.2019 09:00
FH-ingar opna nýtt knattspyrnuhús á 90 ára afmælishátíð félagsins Skessan, nýtt knattspyrnuhús, FH-inga verður formlega opnað á laugardaginn en þetta er þriðja knatthúsið sem rís á Kaplakrikasvæðinu. 23.10.2019 08:30
Mbappé með flest mörk í Meistaradeildinni fyrir 21 árs afmælið Kylian Mbappé gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu þegar Paris Saint-Germain vann Club Brugge örugglega 5-0 í Meistaradeild Evrópu í gær. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir 21 árs afmælið sitt í Meistaradeildinni en Frakkinn ungi. 23.10.2019 07:30
Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Stjórnarformaður Manchester United svarar fyrir gagnrýni stuðningsmanna félagsins í athyglisverðu viðtali. 22.10.2019 22:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn