Fleiri fréttir Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. 3.11.2019 19:01 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3.11.2019 18:45 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3.11.2019 16:38 Sigurganga Leicester heldur áfram Leicester City gerði góða ferð til Lundúna og vann 0-2 sigur á Crystal Palace. 3.11.2019 15:45 Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. 3.11.2019 15:16 Endurkoma hjá Ögmundi og félögum | Kærkominn sigur hjá Jóni Degi Þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk á fyrstu sjö mínútum leiksins vann AEL Larissa góðan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 3.11.2019 15:00 Kane ekki með gegn Everton Markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu er veikur og missir af leik dagsins. 3.11.2019 13:00 Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. 3.11.2019 11:47 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3.11.2019 11:23 Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Knattspyrnustjóri Manchester City skaut á aðalkeppninauta liðsins um Englandsmeistaratitilinn. 3.11.2019 10:52 Mamma Ronaldos segir að mafían í fótboltanum vinni gegn honum Doloros Aveiro, mamma Cristianos Ronaldo, heldur áfram að segja skrítna hluti. 3.11.2019 10:15 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3.11.2019 07:00 Real mistókst að taka toppsætið af Börsungum Real Madrid náði ekki að nýta sér tap Barcelona frá því fyrr í dag og fara á topp La Liga deildarinnar, Real gerði jafntefli við Real Betis á heimavelli. 2.11.2019 21:45 Juventus vann nágrannaslaginn og fór á toppinn á ný Torino og Juventus mætast í borgarslag á ÓlympíuleikvanginJuventus endurheimti toppsæti Seria A deildarinnar með eins marks sigri á Torino í nágrannaslag í kvöld.um í Tórínó. 2.11.2019 21:30 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2.11.2019 20:00 Fimmti deildarsigur Chelsea í röð Chelsea hélt áfram sigurgöngu sinni í dag þegar liðið sótti botnlið Watford heim í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2019 19:50 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.11.2019 18:45 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.11.2019 17:00 Arsenal kastaði frá sér sigrinum | Nýliðarnir upp í 6. sætið Hvorki gengur né rekur hjá Arsenal þessa dagana. 2.11.2019 17:00 Ótrúleg endurkoma Levante gegn Börsungum Barcelona varð af mikilvægum stigum og gæti misst toppsæti La Liga deildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Levante. 2.11.2019 17:00 Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2.11.2019 16:45 Bæjarar fengu skell | Stórsigur Leipzig Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 2.11.2019 16:18 Kjartan Henry og Guðlaugur Victor á skotskónum Gengi Vejle og Darmstadt er samt misgott. 2.11.2019 15:29 Willard í Árbæinn Einn besti leikmaður Inkasso-deildar karla á síðasta tímabili er genginn í raðir Fylkis. 2.11.2019 15:15 Svanirnir á toppinn eftir dramatískan sigur Sam Surridge tryggði Swansea City dramatískan sigur á Wigan Athletic í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni. 2.11.2019 14:30 King tryggði Bournemouth sigur á United Eftir gott gengi að undanförnu skellti Bournemouth Manchester United niður á jörðina. 2.11.2019 14:15 Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar var æsispennandi. 2.11.2019 13:54 Markvörður Leeds á leið í langt bann fyrir kynþáttaníð Kiko Casilla fær væntanlega langt bann fyrir að beita Jonathan Leko kynþáttaníði. 2.11.2019 12:30 Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2.11.2019 10:42 Landsliðskona Jamaíku stungin til bana Tarania Clarke var aðeins tvítug er hún lést. 2.11.2019 09:50 Hvetur Zlatan til að snúa aftur á Old Trafford Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Zlatan Ibrahimovic snúa aftur á Old Trafford og segir hann leiðtogann sem vantar í búningsklefann. 2.11.2019 07:00 Sportpakkinn: Rammgöldróttur Lionel Messi og betra gengi Real Madrid Spænsku stórliðin Barcelona, Real Madríd og Atletico Madríd verða öll í eldlínunni á sportrásum Sýnar um helgina. 1.11.2019 22:30 Dijon vann óvæntan sigur á PSG Dijon vann óvæntan, en mjög sterkan, sigur á Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.11.2019 21:44 Óvissa með Rashford, Maguire og Lindelöf Óvíst er með þátttöku Marcus Rashford, Harry Maguire og Victor Lindelöf í leik Manchester United og Bournemouth á morgun. 1.11.2019 20:30 Sportpakkinn: Dómarinn í skammakrókinn og leikir helgarinnar í ítalska boltanum Gamla stórveldið í ítalska fótboltanum, AC Milan, er þrettán stigum á eftir Juventus þegar 10 umferðir eru búnar af keppni í serie A. 1.11.2019 19:00 Segir Rooney iða í skinninu að byrja spila með Derby Það styttist í að Wayne Rooney byrji að spila með Derby en Rooney er að ganga í raðir enska B-deildarliðsins frá DC United þar sem hann hefur leikið í MLS-deildinni síðustu tvö ár. 1.11.2019 18:30 Sport: Pogba var nálægt því að ganga í raðir PSG í sumar Paul Pogba var nálægt því að ganga í raðir PSG í sumar þrátt fyrir mikinn áhuga frá Real Madrid en Sport Italia greinir frá þessu á vef sínum. 1.11.2019 16:30 Carragher segir að Brendan Rodgers geti ekki þjálfað Manchester United Jamie Carragher, sparkspekingur og goðsögn hjá Liverpool, segir að Brendan Rodgers geti ekki þjálfað Manchester United vegna þess að hann sé búinn að þjálfa Liverpool. 1.11.2019 16:00 Kynnir rannsókn á viðbrögðum leikmanna við mótlæti í leikjum Félagsfræðingurinn Viðar Halldórsson tekur til máls á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu HÍ, í dag þar sem hann fjallar um áhrif liðsheildar og liðsanda og hversu langt það getur komið liðum í íþróttum 1.11.2019 15:00 Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1.11.2019 14:14 Berglind Björg markahæst í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tíunda Meistaradeildarmark í París í gær. 1.11.2019 13:30 Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1.11.2019 12:59 Óskar Hrafn: Oliver og aðrir Blikar alltaf velkomnir heim í Kópavoginn Nýráðinn þjálfari Breiðabliks ræðir um tímabilið sem framundan er og leikmannamál. 1.11.2019 12:00 Mark Gylfa kemur til greina sem mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er kannski bara búinn að skora eitt mark í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en það var ekkert smá mark. 1.11.2019 11:00 Manchester United sagt hafa áhuga á 95 milljóna punda Argentínumanni Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. 1.11.2019 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. 3.11.2019 19:01
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3.11.2019 18:45
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3.11.2019 16:38
Sigurganga Leicester heldur áfram Leicester City gerði góða ferð til Lundúna og vann 0-2 sigur á Crystal Palace. 3.11.2019 15:45
Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. 3.11.2019 15:16
Endurkoma hjá Ögmundi og félögum | Kærkominn sigur hjá Jóni Degi Þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk á fyrstu sjö mínútum leiksins vann AEL Larissa góðan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 3.11.2019 15:00
Kane ekki með gegn Everton Markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu er veikur og missir af leik dagsins. 3.11.2019 13:00
Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. 3.11.2019 11:47
Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3.11.2019 11:23
Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Knattspyrnustjóri Manchester City skaut á aðalkeppninauta liðsins um Englandsmeistaratitilinn. 3.11.2019 10:52
Mamma Ronaldos segir að mafían í fótboltanum vinni gegn honum Doloros Aveiro, mamma Cristianos Ronaldo, heldur áfram að segja skrítna hluti. 3.11.2019 10:15
Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3.11.2019 07:00
Real mistókst að taka toppsætið af Börsungum Real Madrid náði ekki að nýta sér tap Barcelona frá því fyrr í dag og fara á topp La Liga deildarinnar, Real gerði jafntefli við Real Betis á heimavelli. 2.11.2019 21:45
Juventus vann nágrannaslaginn og fór á toppinn á ný Torino og Juventus mætast í borgarslag á ÓlympíuleikvanginJuventus endurheimti toppsæti Seria A deildarinnar með eins marks sigri á Torino í nágrannaslag í kvöld.um í Tórínó. 2.11.2019 21:30
„Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2.11.2019 20:00
Fimmti deildarsigur Chelsea í röð Chelsea hélt áfram sigurgöngu sinni í dag þegar liðið sótti botnlið Watford heim í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2019 19:50
Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.11.2019 18:45
Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.11.2019 17:00
Arsenal kastaði frá sér sigrinum | Nýliðarnir upp í 6. sætið Hvorki gengur né rekur hjá Arsenal þessa dagana. 2.11.2019 17:00
Ótrúleg endurkoma Levante gegn Börsungum Barcelona varð af mikilvægum stigum og gæti misst toppsæti La Liga deildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Levante. 2.11.2019 17:00
Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2.11.2019 16:45
Bæjarar fengu skell | Stórsigur Leipzig Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 2.11.2019 16:18
Kjartan Henry og Guðlaugur Victor á skotskónum Gengi Vejle og Darmstadt er samt misgott. 2.11.2019 15:29
Willard í Árbæinn Einn besti leikmaður Inkasso-deildar karla á síðasta tímabili er genginn í raðir Fylkis. 2.11.2019 15:15
Svanirnir á toppinn eftir dramatískan sigur Sam Surridge tryggði Swansea City dramatískan sigur á Wigan Athletic í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni. 2.11.2019 14:30
King tryggði Bournemouth sigur á United Eftir gott gengi að undanförnu skellti Bournemouth Manchester United niður á jörðina. 2.11.2019 14:15
Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar var æsispennandi. 2.11.2019 13:54
Markvörður Leeds á leið í langt bann fyrir kynþáttaníð Kiko Casilla fær væntanlega langt bann fyrir að beita Jonathan Leko kynþáttaníði. 2.11.2019 12:30
Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2.11.2019 10:42
Hvetur Zlatan til að snúa aftur á Old Trafford Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Zlatan Ibrahimovic snúa aftur á Old Trafford og segir hann leiðtogann sem vantar í búningsklefann. 2.11.2019 07:00
Sportpakkinn: Rammgöldróttur Lionel Messi og betra gengi Real Madrid Spænsku stórliðin Barcelona, Real Madríd og Atletico Madríd verða öll í eldlínunni á sportrásum Sýnar um helgina. 1.11.2019 22:30
Dijon vann óvæntan sigur á PSG Dijon vann óvæntan, en mjög sterkan, sigur á Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.11.2019 21:44
Óvissa með Rashford, Maguire og Lindelöf Óvíst er með þátttöku Marcus Rashford, Harry Maguire og Victor Lindelöf í leik Manchester United og Bournemouth á morgun. 1.11.2019 20:30
Sportpakkinn: Dómarinn í skammakrókinn og leikir helgarinnar í ítalska boltanum Gamla stórveldið í ítalska fótboltanum, AC Milan, er þrettán stigum á eftir Juventus þegar 10 umferðir eru búnar af keppni í serie A. 1.11.2019 19:00
Segir Rooney iða í skinninu að byrja spila með Derby Það styttist í að Wayne Rooney byrji að spila með Derby en Rooney er að ganga í raðir enska B-deildarliðsins frá DC United þar sem hann hefur leikið í MLS-deildinni síðustu tvö ár. 1.11.2019 18:30
Sport: Pogba var nálægt því að ganga í raðir PSG í sumar Paul Pogba var nálægt því að ganga í raðir PSG í sumar þrátt fyrir mikinn áhuga frá Real Madrid en Sport Italia greinir frá þessu á vef sínum. 1.11.2019 16:30
Carragher segir að Brendan Rodgers geti ekki þjálfað Manchester United Jamie Carragher, sparkspekingur og goðsögn hjá Liverpool, segir að Brendan Rodgers geti ekki þjálfað Manchester United vegna þess að hann sé búinn að þjálfa Liverpool. 1.11.2019 16:00
Kynnir rannsókn á viðbrögðum leikmanna við mótlæti í leikjum Félagsfræðingurinn Viðar Halldórsson tekur til máls á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu HÍ, í dag þar sem hann fjallar um áhrif liðsheildar og liðsanda og hversu langt það getur komið liðum í íþróttum 1.11.2019 15:00
Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1.11.2019 14:14
Berglind Björg markahæst í Meistaradeildinni Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tíunda Meistaradeildarmark í París í gær. 1.11.2019 13:30
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1.11.2019 12:59
Óskar Hrafn: Oliver og aðrir Blikar alltaf velkomnir heim í Kópavoginn Nýráðinn þjálfari Breiðabliks ræðir um tímabilið sem framundan er og leikmannamál. 1.11.2019 12:00
Mark Gylfa kemur til greina sem mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson er kannski bara búinn að skora eitt mark í fyrstu tíu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en það var ekkert smá mark. 1.11.2019 11:00
Manchester United sagt hafa áhuga á 95 milljóna punda Argentínumanni Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. 1.11.2019 09:30