Fleiri fréttir

Sara meidd og missti af toppslagnum

Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Skelfileg tíðindi fyrir Elfar og KA

Elfar Árni Aðalsteinsson og lið hans KA hafa orðið fyrir miklu áfalli en útlit er fyrir að sóknarmaðurinn öflugi, sem skoraði 13 mörk í Pepsi Max deildinni í fótbolta fyrra, sé með slitið krossband í hné.

Selma Líf í markið hjá Napoli

Selma Líf Hlífardóttir er gengin í raðir Napoli og verður hjá ítalska knattspyrnufélaginu næstu fjóra mánuðina.

Salah gæti farið á Ólympíuleikana

Egyptar hafa valið Mohamed Salah, leikmann Liverpool, í leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Japan en ekki er víst að leikmaðurinn fái að spila þar.

Jón Daði rétti Leeds hjálparhönd

Jón Daði Böðvarsson skoraði mark Millwall í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta.

Napoli með sigur gegn Inter

Napoli vann 1-0 sigur gegn Inter í Mílanó í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta.

Chelsea að landa Ziyech

Chelsea mun hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á kantmanninum Hakim Ziyech sem félagið reyndi að fá þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar.

Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega

Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni.

Barcelona losaði sig við Ronaldo

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo er að margra mati einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður sögunnar og fékk tvisvar sinnum Gullboltann sem sá besti í heimi.

Sjá næstu 50 fréttir