Fleiri úr 1999 liði Man. United en úr 2020 liði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2020 23:00 Paul Scholes og Roy Keane voru í banni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en komust í úrvalsliðið. Hér fagna þeir eftir leikinn með bikarinn á milli sín. Getty/Alain Gadoffre Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-99 tímabilinu náði einum fleiri leikmönnum inn í liðið í þessari kosningu en næstum því hundrað þúsund manns greiddu atkvæði. Steve McClaren, aðtoðarþjálfari Sir Alex hjá Manchester United þetta tímabil, vildi meina að aðeins Virgil Van Dijk kæmist í liðið en þeir sem kusu voru ekki alveg sammála því. Leikmenn úr Manchester United liðinu fengu 52 prósent atkvæða á móti 48 prósent sem fóru til leikmanna Liverpool liðsins. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á tíu dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan Meistaradeildina 26. maí eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og hefur á síðustu níu mánuðum unnið Miestaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. 6 Man Utd 5 Liverpool We asked you to pick your combined XI from Man Utd's 1999 Treble-winning side and today's dominant Liverpool team...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 12, 2020 Sky Sports hefur nú birt niðurstöðurnar úr kosningunni og í liðinu eru sex úr þrennuliði Manchester United frá 1998-99 en fimm úr Liverpool liðinu í dag. Liverpool á næstum því alla vörnina og báða framherjana en allir miðjumenn úrvalssliðsins koma úr liði Manchester United.Úrvalslið Man. United 1999 og Liverpool 2020: Peter Schmeichel, Manchester United 1999 Trent Alexander-Arnold, Liverpool 2020 Jaap Stam , Manchester United 1999 Virgil Van Dijk, Liverpool 2020 Andrew Robertson, Liverpool 2020 David Beckham, Manchester United 1999 Paul Scholes, Manchester United 1999 Roy Keane, Manchester United 1999 Ryan Giggs, Manchester United 1999 Mo Salah, Liverpool 2020 Sadio Mane, Liverpool 2020Varamenn: Alisson, Liverpool 2020 Gary Neville, Manchester United 1999 Jordan Henderson, Liverpool 2020 Roberto Firmino, Liverpool 2020 Andy Cole, Manchester United 1999 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-99 tímabilinu náði einum fleiri leikmönnum inn í liðið í þessari kosningu en næstum því hundrað þúsund manns greiddu atkvæði. Steve McClaren, aðtoðarþjálfari Sir Alex hjá Manchester United þetta tímabil, vildi meina að aðeins Virgil Van Dijk kæmist í liðið en þeir sem kusu voru ekki alveg sammála því. Leikmenn úr Manchester United liðinu fengu 52 prósent atkvæða á móti 48 prósent sem fóru til leikmanna Liverpool liðsins. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á tíu dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan Meistaradeildina 26. maí eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og hefur á síðustu níu mánuðum unnið Miestaradeildina, Ofurbikar UEFA og heimsmeistarakeppni félagsliða. 6 Man Utd 5 Liverpool We asked you to pick your combined XI from Man Utd's 1999 Treble-winning side and today's dominant Liverpool team...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 12, 2020 Sky Sports hefur nú birt niðurstöðurnar úr kosningunni og í liðinu eru sex úr þrennuliði Manchester United frá 1998-99 en fimm úr Liverpool liðinu í dag. Liverpool á næstum því alla vörnina og báða framherjana en allir miðjumenn úrvalssliðsins koma úr liði Manchester United.Úrvalslið Man. United 1999 og Liverpool 2020: Peter Schmeichel, Manchester United 1999 Trent Alexander-Arnold, Liverpool 2020 Jaap Stam , Manchester United 1999 Virgil Van Dijk, Liverpool 2020 Andrew Robertson, Liverpool 2020 David Beckham, Manchester United 1999 Paul Scholes, Manchester United 1999 Roy Keane, Manchester United 1999 Ryan Giggs, Manchester United 1999 Mo Salah, Liverpool 2020 Sadio Mane, Liverpool 2020Varamenn: Alisson, Liverpool 2020 Gary Neville, Manchester United 1999 Jordan Henderson, Liverpool 2020 Roberto Firmino, Liverpool 2020 Andy Cole, Manchester United 1999
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira