Fleiri fréttir

Messi og Ronaldo ekki meðal þeirra markahæstu

Á listanum yfir markahæstu táninga Meistaradeildar Evrópu, í núverandi mynd, er hvorki að finna Lionel Messi né Cristiano Ronaldo. Leikmennirnir sem gætu fetað í fótspor þeirra er hins vegar að finna á listanum.

Sara Björk vill ekkert staðfesta

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon.

Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi.

Figo baunar á Real vegna Haaland

Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Luis Figo gangrýnir sína gömlu vinnuveitendur hjá Real Madrid fyrir að hafa sofið á verðinum og ekki tryggt sér krafta norska ungstirnisins Erling Braut Haaland í janúar.

Neuer argur vegna leka hjá Bayern

Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla.

Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra

Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði.

Leikmönnum dauðbrá á EM – Stukku nánast í fang Víðis

„Þær voru þarna nokkrar sem nánast stukku upp í fangið á mér,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, þegar hann rifjaði upp skemmtilega sögu af Evrópumóti kvenna í fótbolta frá árinu 2017. Víðir var þá öryggisstjóri KSÍ.

Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun

Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar.

Alisson verður klár í slaginn

Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér.

Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum

Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum.

Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu

Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic.

FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum

Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar.

Þekkti ekki tvíburana í sundur sem varð Arnari til happs

Arnar Gunnlaugsson segir að eftirminnilegasti leikur sinn sé fyrsti leikurinn með ÍA. Hann lék sinn fyrsta leik með Skagaliðinu gegn Keflavík árið 1989, einungis sextán ára gamall, en aðdragandinn var ansi áhugaverður.

Enginn leik­maður ársins á Eng­landi?

Það gæti farið sem svo að það verði ekki kosinn neinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni en enskir miðlar frá því að kosningin hefur verið stöðvuð vegna þess að enginn bolti er spilaður þessa stundina.

Setur kröfur á þá leikmenn sem Man. United kaupir í sumar

Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United frá því að hann gekk í raðir félagsins í janúar. Hann setur þá kröfu á leikmenn sem koma til félagsins í sumar að þeir séu alvöru sigurvegarar, eins og hann.

Gerrard segir Liverpool-liðið skrímsli

Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard hlakkar til að sjá þá rauðklæddu verða betri og betri með hverju árinu og segir liðið í ár andlega sterkara en leikmannahópurinn var þegar hann sjálfur spilaði með félaginu.

Blikar bjartsýnir á að halda stærsta mótið

„Við stefnum ótrauð á það að halda mótið,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, um Símamótið sem Blikar halda árlega. Það er jafnan fjölmennasta krakkamót hvers fótboltasumars.

Sjá næstu 50 fréttir