Fleiri fréttir

Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu

Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir.

Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það

„Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Kane og Son með Spurs – Pogba á bekknum hjá United

Tottenham og Manchester United spila í fyrsta sinn eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin eru klár.

Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19

Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins.

Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari

„Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld.

Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu

Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins.

Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö.

Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars.

Sjá næstu 50 fréttir