Fleiri fréttir Þrír úr Arsenal í einangrun eftir gallað próf Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Arsenal eftir að keppni hófst að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrír leikmanna liðsins gátu ekki æft í aðdraganda tapsins gegn Manchester City vegna gruns um kórónuveirusmit. 22.6.2020 11:30 Fjögur ár síðan að Arnór Ingvi skoraði sigurmarkið á EM og Gummi Ben missti sig algjörlega Gummi Ben varð heimsfrægur og Ísland vann sér inn leik á móti Englandi á EM á þessum degi fyrir fjórum árum. 22.6.2020 11:00 Næstum því átta ár síðan meistarar fengu stærri skell á heimavelli HK varð um helgina fyrsta félagið í tæp átta ár til að vinna þriggja marka sigur á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara. 22.6.2020 10:30 „Móðgandi“ tilboð frá Liverpool Ítalskir miðlar segja frá því að Liverpool hafi boðið í miðvörðinn Kalidou Koulibaly hjá Napoli en að umrætt tilboð hafi farið mjög illa í forráðamenn ítalska félagsins. 22.6.2020 10:00 Meira en bara smá niðursveifla hjá De Gea segir Neville Sparkspekingurinn Gary Neville hefur miklar áhyggjur af frammistöðu David De Gea. 22.6.2020 09:30 Ótrúlegur Jón Dagur fékk 10 í einkunn | „Besti leikurinn á ferlinum“ Jón Dagur Þorsteinsson fékk 10 í einkunn fyrir leik sinn með AGF gegn toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Jón Dagur skoraði þrennu í 4-3 sigri. 22.6.2020 07:30 Frestað í Rússlandi vegna nýrra smita Þrír leikmenn Dinamo Moskvu greindust með kórónuveiruna einum degi fyrir leik í rússnesku úrvalsdeildinni. 22.6.2020 07:00 Dagskráin í dag - Íslenskur og ítalskur fótbolti í fyrirrúmi Knattspyrnan á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem ítalski boltinn verður í fyrirrúmi auk þess sem Guðmundur Benediktsson og félagar gera upp 2.umferð Pepsi Max deildar karla. 22.6.2020 06:00 Ancelotti: Vorum mjög nálægt því að vinna Carlo Ancelotti var ánægður með spilamennsku Everton í markalausu jafntefli gegn nágrönnunum í Liverpool í dag. 21.6.2020 23:00 Hetja Blika eftir leik: Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég 1-0 sigra Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, reyndist hetja liðsins er Blikar mörðu 1-0 sigur á Fylki í Lautinni í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. 21.6.2020 22:15 Madrídingar komnir á toppinn eftir sigur á Sociedad Real Madrid hefur unnið báða leiki sína eftir að spænska úrvalsdeildin fór af stað að nýju. 21.6.2020 21:58 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21.6.2020 21:55 Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur Þjálfari FH hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn ÍA. Hann var sérstaklega ánægður með framlag Jónatans Inga Jónssonar. 21.6.2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-1 | Baráttusigur Blika í Lautinni Damir Mumonovic reyndist hetja Breiðabliks er liðið vann 1-0 útisigur á Fylki í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21.6.2020 21:45 Lukaku og Martinez sáu um Sampdoria Inter Milan vann sterkan 2-1 sigur á Sampdoria í fyrsta leik sínum eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 21.6.2020 21:41 Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. 21.6.2020 21:35 Klopp: Þeir fengu bestu færin Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var þokkalega ánægður með markalaust jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.6.2020 20:58 Stórkostleg frammistaða Jóns Dags í sigri á toppliðinu Jón Dagur Þorsteinsson var algjörlega allt í öllu í seinni stórleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar hann og félagar hans í AGF heimsóttu topplið Midtjylland. 21.6.2020 20:12 Markalaust við Mersey Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í nágrannaslag í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag og er óhætt að segja að ekki hafi verið boðið upp á flugeldasýningu. 21.6.2020 19:43 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. 21.6.2020 19:40 Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur ,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar. 21.6.2020 19:20 Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. 21.6.2020 19:15 Matthías skoraði af vítapunktinum og Hólmbert á skotskónum í fimm marka tapi Sex íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og áttu misjöfnu gengi að fagna. 21.6.2020 18:21 Árbæingarnir sættust á jafnan hlut í stórveldaslagnum í Danmörku Fylkismennirnir Hjörtur Hermannsson og Ragnar Sigurðsson áttust við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar stórveldin tvö, FCK og Bröndby, mættust. 21.6.2020 18:02 Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 17:35 Chelsea kom til baka á Villa Park Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 21.6.2020 17:15 Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 21.6.2020 15:25 Newcastle skellti tíu leikmönnum Sheffield United Sheffield United tapaði 3-0 fyrir Newcastle og missti af tækifæri til að fara upp fyrir Manchester United og Wolves, í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.6.2020 14:48 Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 14:33 Minntust látinnar hetju félagsins í sigri á Leeds Leikmenn Cardiff, sem og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, minntust Peter Whittingham í dag en hann lést af slysförum í mars. Cardiff vann Leeds, 2-0. 21.6.2020 12:45 Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik frá því í mars þegar Everton mætir Liverpool í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 21.6.2020 11:30 Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. 21.6.2020 11:00 Rekinn nokkrum dögum eftir hléið langa Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur sagt þjálfaranum Rubi upp og mun Alexis Trujillo stýra liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. 21.6.2020 10:00 Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar. 21.6.2020 09:14 Merson segir að Kane muni íhuga alvarlega að yfirgefa Tottenham Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, telur að leikstíll Jose Mourinho muni fá Harry Kane til að íhuga framtíð sína hjá félaginu. 21.6.2020 08:00 Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 23:00 Atlético í 3. sætið með sigri Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.6.2020 22:00 Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. 20.6.2020 21:30 Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20.6.2020 21:05 Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. 20.6.2020 20:57 Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.6.2020 20:40 Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. 20.6.2020 20:30 Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. 20.6.2020 20:30 Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. 20.6.2020 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20.6.2020 18:40 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír úr Arsenal í einangrun eftir gallað próf Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Arsenal eftir að keppni hófst að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrír leikmanna liðsins gátu ekki æft í aðdraganda tapsins gegn Manchester City vegna gruns um kórónuveirusmit. 22.6.2020 11:30
Fjögur ár síðan að Arnór Ingvi skoraði sigurmarkið á EM og Gummi Ben missti sig algjörlega Gummi Ben varð heimsfrægur og Ísland vann sér inn leik á móti Englandi á EM á þessum degi fyrir fjórum árum. 22.6.2020 11:00
Næstum því átta ár síðan meistarar fengu stærri skell á heimavelli HK varð um helgina fyrsta félagið í tæp átta ár til að vinna þriggja marka sigur á heimavelli ríkjandi Íslandsmeistara. 22.6.2020 10:30
„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool Ítalskir miðlar segja frá því að Liverpool hafi boðið í miðvörðinn Kalidou Koulibaly hjá Napoli en að umrætt tilboð hafi farið mjög illa í forráðamenn ítalska félagsins. 22.6.2020 10:00
Meira en bara smá niðursveifla hjá De Gea segir Neville Sparkspekingurinn Gary Neville hefur miklar áhyggjur af frammistöðu David De Gea. 22.6.2020 09:30
Ótrúlegur Jón Dagur fékk 10 í einkunn | „Besti leikurinn á ferlinum“ Jón Dagur Þorsteinsson fékk 10 í einkunn fyrir leik sinn með AGF gegn toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Jón Dagur skoraði þrennu í 4-3 sigri. 22.6.2020 07:30
Frestað í Rússlandi vegna nýrra smita Þrír leikmenn Dinamo Moskvu greindust með kórónuveiruna einum degi fyrir leik í rússnesku úrvalsdeildinni. 22.6.2020 07:00
Dagskráin í dag - Íslenskur og ítalskur fótbolti í fyrirrúmi Knattspyrnan á sviðið á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem ítalski boltinn verður í fyrirrúmi auk þess sem Guðmundur Benediktsson og félagar gera upp 2.umferð Pepsi Max deildar karla. 22.6.2020 06:00
Ancelotti: Vorum mjög nálægt því að vinna Carlo Ancelotti var ánægður með spilamennsku Everton í markalausu jafntefli gegn nágrönnunum í Liverpool í dag. 21.6.2020 23:00
Hetja Blika eftir leik: Ef ég á að vera hreinskilinn þá elska ég 1-0 sigra Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, reyndist hetja liðsins er Blikar mörðu 1-0 sigur á Fylki í Lautinni í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deild karla. 21.6.2020 22:15
Madrídingar komnir á toppinn eftir sigur á Sociedad Real Madrid hefur unnið báða leiki sína eftir að spænska úrvalsdeildin fór af stað að nýju. 21.6.2020 21:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. 21.6.2020 21:55
Ólafur: Hef lengi vitað hvað Jónatan getur Þjálfari FH hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn ÍA. Hann var sérstaklega ánægður með framlag Jónatans Inga Jónssonar. 21.6.2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-1 | Baráttusigur Blika í Lautinni Damir Mumonovic reyndist hetja Breiðabliks er liðið vann 1-0 útisigur á Fylki í Árbænum í 2. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. 21.6.2020 21:45
Lukaku og Martinez sáu um Sampdoria Inter Milan vann sterkan 2-1 sigur á Sampdoria í fyrsta leik sínum eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 21.6.2020 21:41
Óskar Hrafn: Tek stigin þrjú með glöðu geði Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki á allt sáttur með frammistöðu sinna manna í Lautinni en tók þremur stigum fagnandi. 21.6.2020 21:35
Klopp: Þeir fengu bestu færin Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var þokkalega ánægður með markalaust jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.6.2020 20:58
Stórkostleg frammistaða Jóns Dags í sigri á toppliðinu Jón Dagur Þorsteinsson var algjörlega allt í öllu í seinni stórleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar hann og félagar hans í AGF heimsóttu topplið Midtjylland. 21.6.2020 20:12
Markalaust við Mersey Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í nágrannaslag í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag og er óhætt að segja að ekki hafi verið boðið upp á flugeldasýningu. 21.6.2020 19:43
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 1-4 | Garðbæingar fóru illa með nýliðana Stjörnumenn gerðu góða ferð í Grafarvoginn í 2.umferð Pepsi-Max deildar karla. 21.6.2020 19:40
Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur ,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar. 21.6.2020 19:20
Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. 21.6.2020 19:15
Matthías skoraði af vítapunktinum og Hólmbert á skotskónum í fimm marka tapi Sex íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og áttu misjöfnu gengi að fagna. 21.6.2020 18:21
Árbæingarnir sættust á jafnan hlut í stórveldaslagnum í Danmörku Fylkismennirnir Hjörtur Hermannsson og Ragnar Sigurðsson áttust við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar stórveldin tvö, FCK og Bröndby, mættust. 21.6.2020 18:02
Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 17:35
Chelsea kom til baka á Villa Park Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 21.6.2020 17:15
Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 21.6.2020 15:25
Newcastle skellti tíu leikmönnum Sheffield United Sheffield United tapaði 3-0 fyrir Newcastle og missti af tækifæri til að fara upp fyrir Manchester United og Wolves, í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.6.2020 14:48
Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 14:33
Minntust látinnar hetju félagsins í sigri á Leeds Leikmenn Cardiff, sem og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, minntust Peter Whittingham í dag en hann lést af slysförum í mars. Cardiff vann Leeds, 2-0. 21.6.2020 12:45
Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik frá því í mars þegar Everton mætir Liverpool í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 21.6.2020 11:30
Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. 21.6.2020 11:00
Rekinn nokkrum dögum eftir hléið langa Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur sagt þjálfaranum Rubi upp og mun Alexis Trujillo stýra liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. 21.6.2020 10:00
Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar. 21.6.2020 09:14
Merson segir að Kane muni íhuga alvarlega að yfirgefa Tottenham Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, telur að leikstíll Jose Mourinho muni fá Harry Kane til að íhuga framtíð sína hjá félaginu. 21.6.2020 08:00
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 23:00
Atlético í 3. sætið með sigri Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.6.2020 22:00
Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. 20.6.2020 21:30
Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20.6.2020 21:05
Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. 20.6.2020 20:57
Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.6.2020 20:40
Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. 20.6.2020 20:30
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. 20.6.2020 20:30
Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. 20.6.2020 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20.6.2020 18:40
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti