Fleiri fréttir

Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum

Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0.

Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu

Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1.

Bjarki Steinn í ítalska boltann

Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA.

Rekur Koeman komist hann til valda

Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst.

Messi vildi ekki skipta á treyjum við Alphonso Davies

Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni.

„Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“

„Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir