Fleiri fréttir

Pochettino segist elska Tottenham

Mauricio Pochettino er enn hlýtt til Tottenham þótt að honum hafi verið sagt upp störfum hjá félaginu fyrir ári síðan.

Maradona fluttur á spítala

Diego Maradona var fluttur á spítala, nokkrum dögum eftir að hann fagnaði 60 ára afmæli sínu.

Meistararæða Þor­steins á Zoom hitti beint í mark

Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi.

Ellefu leik­menn Ajax með kórónu­veiruna

Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins.

Segir að Ísak sé bestur í Norr­köping

Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður og nú aðstoðarþjálfari KR, hrósaði bróðursyni sínum, Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, í hástert í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina.

Jósef Kristinn hættur

Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag.

Lagerbäck vonsvikinn vegna „amatöranna“

Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, harmar það að einhver eða einhverjir í norska hópnum skuli hafa lekið því í fjölmiðla hvað gekk á í síðasta landsliðsverkefni.

Jafnt í í nágrannaslag Genúa

Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða.

Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford

Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir