Fleiri fréttir Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Scott Parker, stjóri Fulham, var vonsvikinn og reiður út í Ademola Lookman eftir fáranlega ákvörðun sóknarmannsins á síðustu mínútu leiks Fulham og West Ham. 8.11.2020 09:30 „Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. 8.11.2020 09:00 Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. 7.11.2020 23:00 Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7.11.2020 21:57 Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. 7.11.2020 21:53 Ragnar snýr aftur í leikmannahóp FCK í síðasta leiknum fyrir landsleikinn mikilvæga Ragnar Sigurðsson er einn af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið valdir í leikmannahóp FCK fyrir stórleikinn gegn FC Midtjylland á morgun, sunnudag. 7.11.2020 21:30 Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag. 7.11.2020 21:01 Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. 7.11.2020 20:31 Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. 7.11.2020 20:01 Håland og Lewandowski skoruðu báðir en Bayern hirti stigin þrjú Bayern München vann Dortmund 3-2 í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markavélarnir Robert Lewandowski og Erling Braut Håland voru báðir á skotskónum. 7.11.2020 19:31 Óvæntir markaskorarar í endurkomusigri Chelsea Þrátt fyrir að hafa lent undir gegn Sheffield United á heimavelli kom Chelsea til baka og vann öruggan 4-1 sigur að endingu. Sigurinn skaut Chelsea í 3. sætið. 7.11.2020 19:24 Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag. 7.11.2020 18:34 Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu. 7.11.2020 17:56 Messi byrjaði á bekknum en afgreiddi Betis í síðari hálfleik Barcelona vann 5-2 sigur á Real Betis í miklum markaleik er liðin mættust á Nou Camp í dag. Lionel Messi byrjaði á meðal varamanna Barcelona. 7.11.2020 17:13 Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7.11.2020 16:53 Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7.11.2020 16:38 Alfreð spilaði síðasta hálftímann í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2020 16:26 Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í tapi Ísak Bergmann lék allan leikinn fyrir Norrköping í sænska boltanum í dag. 7.11.2020 15:55 Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli. 7.11.2020 15:02 Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7.11.2020 14:27 Liverpool horfir til Mílanó til að fylla skarð Dijk Liverpool þarf að kaupa miðvörð í janúar. 7.11.2020 14:01 Tvær af stjörnum Real Madrid með kórónuveiruna Kórónuveiran herjar á leikmannahóp spænsku meistaranna. 7.11.2020 13:31 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7.11.2020 13:00 Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. 7.11.2020 12:31 Gefur lítið fyrir meinta leti Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu. 7.11.2020 11:31 James: Treystu á mig þegar enginn annar gerði það James Rodriguez hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í upphafi móts. 7.11.2020 11:00 Solskjær hefur ekki áhyggjur af sinni stöðu: Erum að byggja upp Ole Gunnar Solskjær kveðst ekki finna fyrir því að starfið sé í hættu. 7.11.2020 10:31 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7.11.2020 10:00 Á toppnum í fyrsta sinn í 32 ár: STOP THE COUNT Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. 7.11.2020 09:31 Minntist á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á blaðamannafundi fyrir stórleikinn gegn Liverpool Það er stórleikur um helgina í enska boltanum er meistarar síðustu þriggja ára, Manchester City og Liverpool, mætast. 7.11.2020 09:00 Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7.11.2020 08:00 Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. 6.11.2020 23:01 Balotelli æfir með D-deildarliði á Ítalíu Mario Balotelli er án félags eftir að hafa yfirgefið Birki Bjarnason og félaga í Brescía í sumar. Hann heldur sér í formi með hálf atvinnumannaliði á Ítalíu. 6.11.2020 22:30 Southampton á toppinn í fyrsta skipti í sögunni Southampton er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni, þangað til á morgun að minnsta kosti, en liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Southampton á heimavelli. 6.11.2020 21:51 Berbatov um Pochettino og United: Nýr stjóri mun ekki breyta því hvernig leikmennirnir spila Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. 6.11.2020 20:02 Jóhann Berg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Brighton og Burnley gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 6.11.2020 19:22 Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef miðað væri við xG Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sextán stig, einu meira en þeir ættu að vera með miðað við „Expected points“. Manchester United er einnig með einu stigi meira en þeir ættu að vera með. 6.11.2020 19:00 Lækka verðið á Pogba og vonast til þess að Real vilji kaupa hann Paul Pogba gæti verið á leiðinni til Real Madrid frá Manchester United næsta sumar eftir að þeir síðarnefndu lækkuðu verðið. 6.11.2020 18:31 Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. 6.11.2020 17:46 Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. 6.11.2020 17:28 Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti. 6.11.2020 16:30 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6.11.2020 16:01 Frændi eiganda Man. City að eignast enska félagið Derby County Enska knattspyrnufélagið Derby County staðfesti við enska miðla að félagið hafi fengið grænt ljós á yfirtöku Sheikh Khaled. 6.11.2020 15:51 Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. 6.11.2020 15:32 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6.11.2020 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Scott Parker, stjóri Fulham, var vonsvikinn og reiður út í Ademola Lookman eftir fáranlega ákvörðun sóknarmannsins á síðustu mínútu leiks Fulham og West Ham. 8.11.2020 09:30
„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“ Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford. 8.11.2020 09:00
Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. 7.11.2020 23:00
Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7.11.2020 21:57
Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. 7.11.2020 21:53
Ragnar snýr aftur í leikmannahóp FCK í síðasta leiknum fyrir landsleikinn mikilvæga Ragnar Sigurðsson er einn af þeim tuttugu leikmönnum sem hafa verið valdir í leikmannahóp FCK fyrir stórleikinn gegn FC Midtjylland á morgun, sunnudag. 7.11.2020 21:30
Byrjaði á bekknum en svaraði með stæl: Sjáðu mörkin og snilldar „stoðsendingu“ Messi Lionel Messi byrjaði á bekknum hjá Barcelona í dag en var skipt inn á í hálfleik er Barcelona mætti Real Betis í dag. 7.11.2020 21:01
Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. 7.11.2020 20:31
Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. 7.11.2020 20:01
Håland og Lewandowski skoruðu báðir en Bayern hirti stigin þrjú Bayern München vann Dortmund 3-2 í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markavélarnir Robert Lewandowski og Erling Braut Håland voru báðir á skotskónum. 7.11.2020 19:31
Óvæntir markaskorarar í endurkomusigri Chelsea Þrátt fyrir að hafa lent undir gegn Sheffield United á heimavelli kom Chelsea til baka og vann öruggan 4-1 sigur að endingu. Sigurinn skaut Chelsea í 3. sætið. 7.11.2020 19:24
Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag. 7.11.2020 18:34
Fimmfaldur Íslandsmeistari verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Fjölni Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við Fjölni en hann mun verða spilandi aðstoðarþjálfari hjá félaginu. 7.11.2020 17:56
Messi byrjaði á bekknum en afgreiddi Betis í síðari hálfleik Barcelona vann 5-2 sigur á Real Betis í miklum markaleik er liðin mættust á Nou Camp í dag. Lionel Messi byrjaði á meðal varamanna Barcelona. 7.11.2020 17:13
Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. 7.11.2020 16:53
Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7.11.2020 16:38
Alfreð spilaði síðasta hálftímann í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2020 16:26
Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í tapi Ísak Bergmann lék allan leikinn fyrir Norrköping í sænska boltanum í dag. 7.11.2020 15:55
Sauð á Solskjær í leikslok þrátt fyrir sigur: Tímasetningin til skammar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ómyrkur í máli í garð enska knattspyrnusambandsins eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli. 7.11.2020 15:02
Bruno allt í öllu þegar Man Utd lagði Everton Bruno Fernandes var maðurinn á Goodison Park í dag og Edinson Cavani komst á blað. 7.11.2020 14:27
Liverpool horfir til Mílanó til að fylla skarð Dijk Liverpool þarf að kaupa miðvörð í janúar. 7.11.2020 14:01
Tvær af stjörnum Real Madrid með kórónuveiruna Kórónuveiran herjar á leikmannahóp spænsku meistaranna. 7.11.2020 13:31
KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7.11.2020 13:00
Flestir leikmenn frá FH í hópnum fyrir leikina mikilvægu hjá U21 landsliðsinu Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Ítalíu á Víkingsvelli á fimmtudaginn kemur í gríðar mikilvægum leik áður en það mætir Írlandi og Armeníu ytra. FH er það lið sem á flesta leikmenn í leikmannahópi landsliðsins að þessu sinni. 7.11.2020 12:31
Gefur lítið fyrir meinta leti Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, gefur lítið fyrir umræðu um það að aðalstjarna liðsins, Lionel Messi, sé latur og sinni ekki varnarvinnu. 7.11.2020 11:31
James: Treystu á mig þegar enginn annar gerði það James Rodriguez hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í upphafi móts. 7.11.2020 11:00
Solskjær hefur ekki áhyggjur af sinni stöðu: Erum að byggja upp Ole Gunnar Solskjær kveðst ekki finna fyrir því að starfið sé í hættu. 7.11.2020 10:31
5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7.11.2020 10:00
Á toppnum í fyrsta sinn í 32 ár: STOP THE COUNT Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. 7.11.2020 09:31
Minntist á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á blaðamannafundi fyrir stórleikinn gegn Liverpool Það er stórleikur um helgina í enska boltanum er meistarar síðustu þriggja ára, Manchester City og Liverpool, mætast. 7.11.2020 09:00
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7.11.2020 08:00
Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. 6.11.2020 23:01
Balotelli æfir með D-deildarliði á Ítalíu Mario Balotelli er án félags eftir að hafa yfirgefið Birki Bjarnason og félaga í Brescía í sumar. Hann heldur sér í formi með hálf atvinnumannaliði á Ítalíu. 6.11.2020 22:30
Southampton á toppinn í fyrsta skipti í sögunni Southampton er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni, þangað til á morgun að minnsta kosti, en liðið vann í kvöld 2-0 sigur á Southampton á heimavelli. 6.11.2020 21:51
Berbatov um Pochettino og United: Nýr stjóri mun ekki breyta því hvernig leikmennirnir spila Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. 6.11.2020 20:02
Jóhann Berg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Brighton og Burnley gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik áttundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 6.11.2020 19:22
Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef miðað væri við xG Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sextán stig, einu meira en þeir ættu að vera með miðað við „Expected points“. Manchester United er einnig með einu stigi meira en þeir ættu að vera með. 6.11.2020 19:00
Lækka verðið á Pogba og vonast til þess að Real vilji kaupa hann Paul Pogba gæti verið á leiðinni til Real Madrid frá Manchester United næsta sumar eftir að þeir síðarnefndu lækkuðu verðið. 6.11.2020 18:31
Arftakar Mikaels fundnir: „Skilaði góðum árangri eftir að hafa tekið við erfiðu búi“ Bjarni Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2. deildarliðs Njarðvíkur. Þetta staðfesti félagið í dag. 6.11.2020 17:46
Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. 6.11.2020 17:28
Sjáðu fimm fallegustu Origo mörk ársins Pepsi Max Stúkan hefur valið fimm fallegustu Origo mörk ársins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Tilkynnt verður um besta markið í veglegum lokahófsþætti. 6.11.2020 16:30
Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6.11.2020 16:01
Frændi eiganda Man. City að eignast enska félagið Derby County Enska knattspyrnufélagið Derby County staðfesti við enska miðla að félagið hafi fengið grænt ljós á yfirtöku Sheikh Khaled. 6.11.2020 15:51
Eiður Smári aðalþjálfari FH og Davíð aðstoðar Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið ráðinn aðalþjálfari FH til næstu tveggja ára. Logi Ólafsson hættir sem þjálfari en verður tæknilegur ráðgjafi. 6.11.2020 15:32
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6.11.2020 15:00