Fleiri fréttir

Farið á bak við stjóra Arons og Sveins?

Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson, leikmenn OB í Danmörku, fá nýjan stjóra eftir jól, ef marka má heimildir Ekstra Bladet í Danmörku.

Albert æfði með varaliði AZ

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi.

Bronze fyrst Breta til að vera kosin best

Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki.

Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt

Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur.

Al-Arabi leikur til úr­slita í fyrsta skipti í 27 ár

Íslendingalið Al-Arabi leikur til úrslita í Emír bikarnum á morgun. Þó gengið í deildinni hafi ekki verið gott þá hefur liðinu gengið vel í bikarnum og er leikurinn besti möguleiki liðsins til að komast í Meistaradeild Asíu.

Hönnuðu takka­skó sér­stak­lega fyrir konur

Ida Sports er langt því frá stærsta íþróttavörumerki í heimi enda var það stofnað skömmu áður en kórónufaraldurinn skall á heimsbyggðinni. Sérstaða merkisins er hins vegar sú að það hannar takkaskó eingöngu fyrir kvenmenn.

Sjá næstu 50 fréttir