Fleiri fréttir

Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane

Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sverrir Ingi tryggði PAOK stig

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis.

Reyndur þýskur mark­vörður í markið hjá Sel­fossi

Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum.

Kol­beini og fé­lögum dæmdum ó­sigur

Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld.

Aron búinn að semja í Svíþjóð

Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest.

Sex marka jafntefli á Old Trafford

Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld.

Markalaust í nágrannaslagnum

Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jón Daði lagði upp mark í öruggum sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall þegar liðið tók á móti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Vara­ne hetja Madrid gegn Hues­ca

Raphaël Varane skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann nauman 2-1 útisigur á Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Sel­foss heldur á­fram að sækja leik­menn

Selfoss hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Í dag var staðfest að félagið hefði samið við Evu Núru Abrahamsdóttur um að leika með liðinu næsta sumar.

Slæmt gengi Arsenal heldur á­fram

Aston Villa lagði Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð án sigurs á meðan Villa hefur nú unnið þrjá af síðustu fimm.

„Alltaf stefnan að keppa og reyna vinna alla titla“

„Það leggst bara rosalega vel í mig, þetta er virkilega spennandi verkefni,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu í viðtali við Vísi í gær.

Breiða­blik fór illa með ÍA

Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum.

Inter á toppinn

Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC.

Valur Reykjavíkurmeistari

Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld.

Bayern vann í snjónum í Berlín

Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir